Morgunblaðið - 02.06.1992, Qupperneq 11
11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992
¥:::Wíí:Wíís
■ ■:■:•
■
MM
' ’Z s mm
n9US
ÍÍSíg~iÍ|KÁp:|:
:xXv.v:::::
''v >1
f:&WÍSÍ:-í;íS:S®íj
, .•...';. -•:..-:
• 7';
0-i.
/=Q@Uty)K)K) UmboSsaSili General Motors á íslandi. HöfSabakka 9. Simi 91-63 40 00 & 63 40 50
Hjá okkur gerirSu bestu bílakaupin: Opel Astra 3 dr. GL 1,4L Kr. 996.000. Opel Astra 5 dr. GL 1,4L Kr. 1.195.000. Opel Astra
5 dr. GT 1,8L Kr. 1.495.000. Opel Astra 3 dr. GSi 2,0L Kr. 1.855.000. Opel Astra 5 dr. GL 2,0L skutb. Kr. 1.485.000.
Év
|||
LANDSLAG VÆRI LÍTILS VIRÐI
EF ÞAÐ SÆIST EKKI NEITT
Þegar þú sest undir stýri á OPEL ASTRA
tekurðu strax eftir hvað útsýni úr bílnum
er frábært og til að þú getir notið þess
sem best var mikil vinna
lögð í innréttingar og
stjórntæki. Hönnunin er
nýstárleg, en samt
klassísk og frágangur allur eins og best
gerist. Bíltölvan er nýjung í bíl í þessum
stærðarflokki. A skjánum birtast allar
upplýsingar sem nauðsynlegar eru um
ástand bílsins, auk þess sem tölvan getur
framkvæmt fjölda aðgerða til þæginda.
Efþú átt OPELASTRA
geturðu andað léttar,
því Astra er fyrsti bíllinn
í sínum flokki sem
búinn er miðstöð með lofthreinsikerfi, sem
hreinsar allt að 90% af öllum
óhreinindum og lykt úr andrúmsloftinu.
Samlæsingar á hurðum eru með
þjófavörn og sömuleiðis útvarpið sem er
tengt við bíltölvuna. Allt þetta og meira
til er í OPEL ASTRA, því Opel byggir
bíla fyrir fólk sem vill fá mikið fyrir pen-
Fólk sem kann að metá skynsamlega,
örugga og hagkvæma bíla.
Bíla sem hægt er að treysta á og halda
verðgildi sínu við endursölu. Þess vegna
býður Opel meðal annars þriggja ára
ábyrgð og átta ára ryðvarnarábyrgð.