Morgunblaðið - 02.06.1992, Page 13

Morgunblaðið - 02.06.1992, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 ................— ' .. . ! .■■■" .. ' 13 Dagana 27. maí - 8. júní selja sjálfboðaliðar frá Landsbjörg, Landssambandi björgunarsveita, og Rauða krossi íslands nýja og handhæga sjúkrapúða. Sjúkrapúðarnir eru búnir því helsta sem grípa þarf til þegar óhöpp verða. Við slíkar kringumstæður getur einfaldur en öruggur búnaður ráðið úrslitum. Linað þjáningar og jafnvel bjargað mannslífi. Þá getur verið dýrkeypt að grípa í tómt. HAFÐU FYRSTU HJALP VIÐ HÖNDINA. HAFÐU SJÚKRAPÚÐA I BILNUM. TAKMARKIÐ ER AÐ SJÚKRAPÚÐI VERÐI KOMINN í ALLA BÍLA FYRIR 8. JÚNÍ! í; 4” LANDSBJÖRG Landssambattd björgunarsveita RAUÐI KROSS ÍSLANDS HVÍIA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.