Morgunblaðið - 02.06.1992, Side 36

Morgunblaðið - 02.06.1992, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 RAÐAUGÍ YSINGAR Matreiðslumaður Óska eftir að ráða matreiðslumann til starfa. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Skúli á staðnum eða í síma 93-81330. Skriflegar umsóknir sendist í bréfasíma 93-81579. Hótel Stykkishólmur. Tónlistarkennari óskast að nýstofnuðum tónlistarskóla á Brúarási í norðurhéraði, 27 km frá Egils- stöðum. Á Brúarási er starfandi grunnskóli. Nýlegt húsnæði á staðnum. Uppýsingar í síma 97-11912 eða 97-13010. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Staða leikskóla- stjjóra á Brekkukoti Ákveðið hefur verið að sameina leikskólann Holtsgötu 7 og skóladagheimili í sama húsi. Vegna þessarar breytingar hefur verið ákveð- ið að auglýsa stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Dagrúnu Ár- sælsdóttur, leikskólafulltrúa, fyrir 15. júní nk. Reykjavík, 29. maí 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra til starfa hjá matvöru- og búsáhaldadeild kaupfélagsins. Deildirnar eru tölvuvæddar með strikamerk- ingakerfi. Kaupfélagið er deildaskipt fyrirtæki með fjöl- þætta starfsemi á sviði verslunar, þjónustu og landbúnaðar. Mikil endurskipulagning fer fram á starfsemi fyrirtækisins. Fyrir nýjan mann bíða spennandi og krefjandi verkefni á sviði verslunar og þjónustu. Sfarfssvið verslunarstjóra: ★ Dagleg verslunarstjórn og skipulagning á starfsemi deildanna. ★ Innkaup og birgðastýring. ★ Skipulagning og framkvæmd markaðs- og söluaðgerða. ★ Rekstrar- og kostnaðareftirlit. ★ Mannaráðningar og starfsmannahald. Við leitum að áhugasömum og drífandi manni sem er tilbúinn að takast á við spenn- andi og krefjandi verkefni. Reynsla af inn- kaupum og verslunarstjórn æskileg. Þekking á tölvum og strikamerkingum mjög æskileg. Starfið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Verslunarstjóri KASK“ fyrir 6. júní nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir FJÖIBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 ■ 108 REYKJAVIK • SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla 1) Kennara vantar í frönsku (heil staða), dönsku (heil staða frá 1. ágúst til 31. desember), tölvufræði (heil staða). Stundakennara vantar í ýmsar greinar. 2) Með tilvísun til laga nr. 48 1986 og reglu- gerðar nr. 457 1987 er ennfremur auglýst til umsóknar kennsla í líffræði og viðskiptagreinum. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 814022. Skrif- stofa skólans er opin kl. 8.00-16.00. Um- sóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi. Skólameistari. Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 3. og 4. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjar- skólanum innritunardagana. Verzlunarskóli íslands Innritun 1992-1993 Innritun í nám skólaárið 1992-1993 fer fram 3. til 5. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-18. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af prófskír- teini. Innritaðir verða 250 nemendur í 3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini. Öldungadeild Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans 3.-5. júní gegn greiðslu innritunargjalds kr. 5.750. tœknisköll íslands Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-814933. Af sérstökum ástæðum er umsóknarfrestur um skólavist 1992-93 framlengdur til og með 5. júní. Þó er umsóknarfrestur til og með 12. júní í eftirtaldar námsbrautir: - Heilbrigðisdeild, námsbrautir í meina- tækni og röntgentækni. Inntökuskylirði er stúdentspróf. - Véladeild, iðnfræðinámsbraut. Námið er samkvæmt nýrri námskrá með möguleika á námslokum á mismunandi stigum. Inn- tökuskilyrði er sveinspróf í málmiðnum. - Véladeild, tæknifræðinámsbraut. Auk umsækjenda sem uppfylla hefðbundin inn- tökuskilyrði er í ráði að taka inn allt að sex umsækjendur án starfsreynslu, sem færu í verkskólun að loknu fyrsta náms- ári. Inntökuskilyrði er stúdentspróf af eðl- isfræðisbraut. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar í síma 91-814933. Rektor. Atvinnuhúsnæði óskast 250-300 fm atvinnuhúsnæði óskast strax. Má vera hvort sem er í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplýsingar gefnar í símum 18340 og 18341 eftir kl. 17.00 næstu daga. Sjómenn - útgerðarmenn Óskum eftirt bátum í viðskipti í sumar. Góð þjónusta. UpplýsingargefurÞorsteinn Orri Magnússon í síma 96-73105 og heima 96-73147. Fiskverkun KEA í Grímsey. Aukatekjur Nýtt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í innflutningi á góðum, ódýrum handverkfærum, búsá- höldum og ýmsum varningi varðandi heimil- ishald, óskar eftir að ráða umboðsmenn og söluaðila fyrir þessar vörur á Stykkishólmi, Grundarfirði, Olafsvík, Borgarnesi og Akra- nesi. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir duglega og drífandi einstaklinga eða hjón til að skapa sér góðar aukatekjur. Viðkomandi þurfa ekki að liggja með vörur á lager, né leggja í ann- an verulegan kostnað. Lysthafendur vinsamlegast sendi fyrirspurnir til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júní nk., merktar: „Heimaverslun - Sveitaverslun - 3486“. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 • 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Heilsugæslusvið Innritun er í skólanum 3.-5. júní. Skrifstofan er opin kl. 8.00 - 16.00, sími 814022, bréf- sími 680355. Skólinn vill vekja athygli á þeim brautum, sem ekki eru annars staðar í boði: Braut fyrir aðstoðarfólk tannlækna (tvö ár og að auki starfsþjálfun hjá tannlæknadeild Háskóla íslands). Læknaritarabraut (árs nám að loknu stúd- entsprófi eða sambærilegri menntun; starfs- þjálfun á launum. Veitir rétt til löggildingar í starfið). Lyfjatæknanám (þriggja ára nám til starfs- réttinda). Innritun á sjúkraliðabraut (þriggja ára nám til starfsréttinda) er á sama tíma. Skólameistari. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættis- ins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 4. júnf 1992 kl. 10.00: Bárustíg 4, Sauðárkróki, þingl. eigandi Gísli Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Búnaðarbanki Islands, Guömundur Kristjánsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Birkimel 16, Varmahlfð, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Suð- urlandsbraut 4, Innheimtumaður ríkissjóðs og Árni Halldórsson hrl. Hrafnhól, Hólahreppi, þingl. eigandi Magnús Margeirsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður rfkissjóðs og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Raftahlíð 48, Sauðárkróki, þingl. eigendur Gunnar Guðjónsson og Sólrún Steindórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka Islands og Trygginga- stofnun ríkisins. Suðurgötu 22, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Kárason. Uppboðsbeiðandi er Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Víðigrund 4, 03, Sauðárkróki, þingl. eigandi Friðvin Jónsson. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka Islands. Víðigrund 8,2.h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eigandi Birkir Angantýsson. Uppboösbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.