Morgunblaðið - 02.06.1992, Side 38

Morgunblaðið - 02.06.1992, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 - ® 622901 og 622900 Fullt verð kr. 80.t47,~ Tilboðsverð kr. 69.900,- eða kr. 59.415,- stgr. Fullt verð kr. 55.800,- Tilboðsverð kr. 46.940,- eða kr. 39.900,- stgr. Vasadiskó frá kr. 3.245,- Ferðatæki frá kr. 20.600,- Útvarpsklukkur frá kr. 3.900,- Sveinn Jónsson var með sigurhesta í bæði A- og B-flokki hjá Sörla. Hér leggur hann Andra sem sigraði í A-flokki. arsson, 8,38. Vör var valin glæsileg- asta hross mótsins. 5. Hljómur. F.: Sörli 653. M.: Kvika, eigandi og knapi í forkeppni Sveinn Jónsson, knapi í úrslitum Jón Pált Sveinsson, 8,40. Ungmenni 1. Glói. F.: Hrafn 583, Árnanesi. M.: Úr, eigandi Jón V. Hinriksson, knapi Katrín Gestsdóttir, _8,35. 2. Blossi. F.: Penni 902, Ágerði. M.: Hæra, Litla-Dal, eigandi íngólfur Pálmason, knapi Sindri Sigurðsson, 8,31. 3. Roði. M.: Rannsý, eigendur Bjami Guðmundsson og Bjami Sigmundsson, knapi Bjami Guðmundsson, 8,15. 4. Þeyr. F.: Léttfeti, Vallanesi. M.: Þoka, Galtanesi, eigandi Jón Guð- mundsson, knapi Svandís Magnús- dóttir, 7,97. 5. Freyja. F.: Lord, Mosfelisbæ. M.: Sara, eigandi Fjóla Reynisdóttir, knapi Sif Hauksdóttir, 8,14. Unglingar 1. Hvinur. F.: Skelmir, eigandi Ág- úst V. Oddsson, knapi Ragnar E. Ágústsson, 8,33. 2. Léttir. F.: Hlynur, eigandi og knapi Ásmundur Pétursson, 8,05. 3. Greifi, eigandi og knapi Daði Már Ingvarsson, 8,06. 4. Gráni, eigandi Kristján Jónasson, 8,15. 5. Arnar-Rauður, eigandi Jón Guð- mundsson, knapi Sigrún Magnús- dóttir, 8,08. Börn 1. Muggur. F.: Stígandi, eigandi Hrafnhildur Guðrúnardóttir, 8,24. 2. Röðull. F.: Máni 949, Ketilsstöð- um, eigandi Lára Jóhannsdóttir, knapi Kristín Ósk Þórðardóttir, 8,29. 3. Skagfjörð frá Þverá. F.: Skömng- ur. M.: Gletta, eigandi og knapi, Sig- ríður Pjetursdóttir, 8,15. 4. Perla. F.: Léttir 600, Vík. M.: Hrönn, Leimm, eigandi Þorbjörg Sigurðardóttir, knapi Arnhildur Hall- dórsdóttir, 7,93. 5. Sörli. F.: Fífill. M.: Blika, eigandi Sigurður Ævarsson, knapi Hinrik Þór Sigurðsson, 7,92. Skeið 150 metrar Kappreiðar 1. Fáki frá Kílhrauni, eigandi Sturla Haraldsson, knapi Atli Guðmunds- son, 14,6 sek. 2. Mósi, eigandi Gísli Þ. Kristjáns- son, knapi Haraldur F. Gíslason, 15,6 sek. 3. Þeyr, eigandi og knapi Ágúst V. Oddsson, 15,9 sek. Skeið 250 metrar 1. Kolur frá Sóra-Hofi, eigendur Atli Guðmundsson og Gunnar Dungal, knapi Atli, 22,3 sek. 2. Ósk frá Litla-Dal, eigendur Krist- ín og Jónas, knapi Sveinn Jónsson, 24,2 sek. Hestar Valdimar Kristinsson AF SEXTÁN hestum sem þátt tóku í B-flokki gæðinga hjá Sörla um helgina hlutu fimmtán einkunn yfír átta og sextándi var rétt við þau mörk. Efstur varð Flassi Sveins Jónssonar með 8,57 en í A-flokki var það Andri sem stóð efstur með 8,39, einnig í eigu Sveins, en hann sýndi báða hestana. Verðlaun hjá Sörla vom vegleg að þessu sinni og nokkuð frábmgðin því sem gerist á hestamótum almennt. Til dæmis fengu fimm efstu í A- og B-flokki mat fyrir tvo á A. Hansen, sem gildir væntanlega fyrir eigendur hrossanna frekar en hrossin sjálf. Þá var töluvert um að beisli væm veitt í ýmsum greinum eða vöruúttektir. Þá fengu allir í gæðingakeppninni eignarbikar frá Sparisjóði Hafnar- fjarðar. Mótið fór ágætlega fram í blíðuveðri á laugardag en heldur kuld- alegra á sunnudeginum. Góður tími náðist í skeiðgreinum kappreiða og meira segja mjög góður hjá sigurvegumnum í báðum grein- um. Kolur, sá kunni sýningarhestur, sem hefur nú fengið frí frá sýningar- vafstri og verður nú að minnstakosti um sinn eingöngu í skeiðinu, rann skeiðið á 22,3 sek. sem er sérdeilis góður tími. Atli Guðmundsson sat hestinn en hann var einnig með þann fljótasta í 150 metrunum. Þar var á ferðinni Fáki sem sigraði á 14,6 sek. Góður skeiðdagur hjá Atla. Áður hefur verið á það minnst í hestaþáttum Morgunblaðsins hversu ankannalegt það er þegar ekki er getið um fæðingarstað hrossa í móts- skrám. Því miður var þetta með þess- um hætti hjá Sörla að þessu sinni. Ef við tökum eitt dæmi af handhófí úr skránni: Rökkvi, brúnn 8 v. Fað- ir: Kári. Móðir: Freyja. Eigandi Sigurbjöm Geirsson, knapi Sveinn Jónsson. Til að komast að einhverju um hestinn þarf að byrja á síma- skránni í þeirri von að annar tveggja, eigandi eða knapi séu þar með síma- númer. í sumum tilvika er getið um fæðingarstaði foreldra en gaman væri að heyra þau rök, ef til eru, sem mæla með því að fæðingarstað hests- ins sé sleppt í skrá svo algengt sem þetta er nú orðið. TOSHIBA VAL ÞEIKRA VANDLATU! 0 Uafs‘áttar Hestamót um helgina: Qerð V29 CD: • Magnari 90 din wött • FM/LW/MW útvarp með 29 stöðva minni og sjáifleítara • Tvöfalt kassettutæki með „Dolby" • Sjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 5 banda tónjafnari • 3ja geisla spilari með 32 laga minni • „Surround sound system" • 2 þrefaldir hátalarar • 25 liða fjarstýring og margt fleira. Nýju TOSHIBA hljómtækin hafa hlotið frábærar viðtökur og einróma lof fagmanna f erlendum , fagtímaritum. Betri hljómgæði en nokkur sinni fyrr, nýtt, glæsilegt „professional" útlit og hagstætt verð gera því TOSHIBA að vali þeirra vandlátu í dag! Qerð SL 3149: • Magnari 40 músíkwött • FM/LW/MW útvarp með 18 stöðva minni • Tvöfalt kasettutæki • Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 3 banda tónjafnari • 3 geisla spilari með 32 laga minni • „Surround sound system" • tvöfaldir hátalarar og margt fleira. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Sörlafélagar hafa barist ötullega fyrir tilveru ungmennflokks og ganga á undan með góð fordæmi. Verðlaunahafar í ungmennaflokki frá vinstri talið sigurvegarinn Katrín og Glói, Sindri og Blossi, Bjarni og Roði, Svandís og Þeyr og Haraldur og Freyja. Vegleg verðlaun hjá Sörla Sörlafélagar hugsa vel um ungu kynslóðina og bjóða að því er næst verður komist einir félaga upp á ungmennaflokk í gæðingakeppninni og voru níu þar skráðir til leiks. Úrslit hjá Sörla urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Andri. F.: Hnokki. M.: Grána, eig- andi og knapi Sveinn Jónsson, 8,39 2. Náttar frá Miðfelli. F.: Náttfari 776. M.: Vika frá Vatnsleysu, eig- andi Þorvaldur Kristinsson, knapi Friðfinnur Hilmarsson, 8,20. 3. Fáki frá Kílhrauni. F.: Viðar 979. M.: Perla, Kílhrauni, eigandi Sturla Haraidsson, 8,20. 4. Þeyr. F.: Hrafri 802. M.:Ýr, Akra- nesi, eigandi og knapi Ágúst Odds- son, 8,18. 5. Hnokki. F.: Frosti. M.: Snörp 4907, eigandi Sigurgeir B. Kristgeirsson, knapi Jón Oddsson, 8,26. B-flokkur 1. Flassi frá Björk. F.: Svartur 777. M.: Prinsessa 4456, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,57. 2. Blakkur. F.: Krummi 880. M.: Krumma, eigendur Sævar Leifsson og Fríða, knapi Sævar, 8,43. 3. Safír. F.: Rökkvi. M.: Bára, eigandi og knapi Pjetur N. Pjetursson, 8,39. 4. Vör. F.: Ljúfur, Reykjum. M.: Eldri-Rauðka, eigandi Sigurður Bjarnason, knapi Guðmundur Ein-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.