Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 48

Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚNÍ 1992 STJÖRAIUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) íhaldssamar hugmyndir reyn- ast þér best í viðskiptum og fjárfestingu. Reyndu ekki að verða ríkur á einni nóttu. Þú leggur of mikla áherslu á verk- efni sem þú vinnur að um þessar mundir. Naut (20. aprfl - 20. maO Of mikil peningaeyðsla deyfir dómgreind þína. Vinur þinn kann að óska eftir aðstoð þinni í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Líklega vinnurðu of mikið um þessar mundir og fjölskylda þín verður útundan fyrir vikið. Ekki flýta þér of mikið, því þú verður mun ánægðari ef þú gefur þér tíma til að sinna hverju verkefni fyrir sig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Bam veldur þér einhveijum áhyggjum í dag, en innst inni veistu hvemig leysa má vandamálið. Þú átt skilið að gera þér dagamun. Farðu á uppáhalds veitingastaðinn þinn í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi þinn vill fá að vera einsamall í dag. Notaðu ork- una til að sinna því sem hefur lengi setið á hakanum á heim- ili þínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) <$■■* Stjömumar era hagstæðar fyrir þá hugmyndafijóu í dag. Bam kann að óska eftir aðstoð og þú reynist góður og skiln- ingsríkur viðmælandi. (23. sept. - 22. október) Taktu þátt í vinnu í garðinum í dag eða öðm sem þarf að gera utan dyra. Þeir sem em á ferðalagi gætu lent í óvænt- um útgjöldum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(10 Flýttu þér ekki um of í inn- kaupum í dag. Þú ættir að bíða í einhvem tíma með að kaupa það sem þig langar mikíð að kaupa núna. í dag áttu einstaklega auðvelt með að einbeita þér. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Hinir ólofuðu kynnu að hitta framtíðarfélaga sinn í dag. Nú er kominn tími til að ljúka verkefni sem hefur lengi setið á hakanum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur þinn hugsar hlýlega til þín. Hann er þakklátur fyrir aðstoð og heiðarleika sem þú sýndir honum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) í dag ættir þú að leggja gmnn að metnaðarfullum hugmynd- um sem þú hefur lengi látið þig dreyma um. Morguninn byijar ekki vel hjá þér en dag- urinn verður betri er líða tekur á hann. Gerðu ekki of miklar væntingar til náins ættingja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nánum ættingja þínum eða maka líður ekki of vel í dag. Þú veist væntanlega hvers vegna og ættir að taka tillit til þess. Líklegt er að þú heyr- ir frá vini þínum sem þú hefur ekki séð lengi. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND =ssE=fc. Tirr, SMÁFÓLK WE'RE 5UPP05EP TO BE REAPIN6"TME BROTHER5 KARAMAZOV," CMUCK.. CAN YOU TELLME ABOUT IT? -Zf UJELLJHERE ARE THE5E THKEE BR0THER5, 5EE,ANP.. » hzr THREE, HUH ? THANK5, CHUCK.. I CAN FAKE THE RE5T.. Við eigum að lesa „Karamazov- Sko, það eru þessir þrír bræður, Þrír, ha? Þakka þér, Kalli.. .ég bræðuma“, Kalli.. .geturðu sagt sjáðu til, og ... spinn upp afganginn ... mér frá henni? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur hitti á besta útspilið gegn slemmu suðurs - tígul- drottningu. Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ K42 VÁKG10 ♦ 32 ♦ K874 Suður ♦ Á98753 ♦ D64 ♦ Á5 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — _ _ 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Suður drepur á ás og tekur ÁK í spaða. Vestur hendir tígli í síðara trompið. Einhveijar hug- myndir? Spilið viðist sjálfspilandi, eða er nokkuð annað að gera en að spila hjartanu og vona að austur fylgi lit þrisvar? Svo sem ekki, en það gæti skipt máli hvernig hjartaslagirn- ir eru teknir. Besta íferðin er að taka fyrst ás og kóng og spilað svo gosanum. Eigi austur tvílit í hjarta, er ekki víst að hann trompi af ótta við allt spil- ið líti þannig út: Norður Vestur ♦ 6 ♦ D9532 ♦ DG1094 ♦ 32 ♦ AKG10 ♦ 32 ♦ K874 Suður ♦ Á98753 ♦ 64 ♦ Á5 ♦ ÁD6 Austur ♦ DGIO ♦ 87 ♦ K876 .♦G1095 Leysir vestur vandann með því að gefa talningu í hjartalitn- um? Kannski, en hversu vel treystum við talningu makkers þegar sagnhafi er að þreifa sig áfram í viðkvæmri slemmu? Alla vega kostar ekkert að leggja vandann á austur. Umsjón Margeir Pétursson Á opna meistaramóti Parísar- borgar í ár kom þessi staða upp í viðureign Frakkans Le Bideau (2.290) og rússneska stórmeistar- ans Pigusov (2.550), sem hafði svart og átti leik. Allir menn svarts eru á óskareit- um og staða hvíts hrynur nú til granna: 23. — Hxg2!, 24. Kxg2 - fxe4, 25. Kgl - Rf3+, 26. Hxf3 - exf3, 27. Bd2 - Bd4+, 28. Kfl — f2 og hvítur gafst upp, því hann á ekki viðunandi vöm við hótununinni 29. — Bg2+. Moskalenko frá Úkraníu sigraði á mótinu og náði síðasta áfanga sín- um að stórmeistaratitli. Franski alþjóðameistarinn Prie varð annar með Vh v. og Úkraníumaðurinn Rotstein þriðji með 7 v. Þessi góði árangur Prie kom umjieinan, hann hafði þegar misst sæti sitt í Ólympíuliði Frakka, sem er skipað þeim Lautier, Spassky, Kouatly, Renet, Santo-Roman og nýliðan- um Bricard. Frakkar hafa reynst Islendingum erfiðir á síðustu tveimur ólympíumótum, unnu í bæði skiptin Vh-V/i.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.