Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 49

Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 49
GRUNAÐUR UM SEKT ***AI. MBL. * * *Al. MBL. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman í nýrri stórmynd. Þeir félagar hafa gert margar góðar myndir sam- an og slá hér ekkert af kröfun- um. Robert De Niro leikur hér mann sem lendir íofsóknum og kröppum leik. ..fiUHTY BY SUSPIOION" EINFALDLEGA EIN HF ÞEIM BETRI! Sýndkl.5, 7,9 og 11.05. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 EICECR SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÓSÝNILEGI MAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGIM AÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - ótrulega vel gerð grín-spennumynd. HIÍTIIR - SPEHHB - BRDGD - BRELLUR MVNDINSEMKEMURÖUUMÍ HÚBERT SUMUSKAP Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flewoverthe Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR ★ ★★Al. MBL. ★★★AI.MBL. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE114 vikur í toppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Öll Ameríka stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THECRADLE" Sem þú sérð tvisvar. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi. Mynd sem íú talar um marga mánuði á eftir. Aðalhlutverk: Annabelia Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9og 11.05. Bönnuðinnan 16 ára. Ath: Síðustu sýningar í sal 1. LÆKNIRINN EIN HEITASTA MYND SUMARSINS MAMBO KONGARNIR ★ ★★MBL. Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. Sýnd kl. 7.10 og 11.15. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. Námskeið í sam- skiptatækni fyrir hjón og fólk í sambúð TVÖ helgarnámskeið í samtals- og samskipta- tækni fyrir I\jón og fólk í sambúð verða haldin í Reykjavík í samstarfi við Fjölskylduþjónustu kirkj- unnar. Tvö helgarnámskeið í PREP (Premarital Relati- onship Enhancement Pro- gram) verða haldin á Hótel Sögu helgarnar 13.-14. júní og 20.—21. júní. Nám- skeiðin eru fyrst og fremst ætluð fólki í sambúð sem vill efla og treysta samband sitt og samlíf. Sérstaklega skal bent á að hér er um kennslu, en ekki meðferð, að ræða. Á námskeiðunum verður þátttakendum kennd tækni til að greina, ræða og leysa ágreining í sambúð og efla tengsl við maka. Leiðbeinendur verða Hall- dór Kr. Júlíusson sálfræð- ingur og Ólína Guðmunds- dóttir hjúkrunarfræðingur. Allt námsefni er á íslensku. Frekari upplýsingar um námskeiðin eru veittar af Pjölskylduþjónustu Kirkj- unnar, Laugavegi 13, og þar fer skráning einnig fram. (Úr fréttatilkynuingn.) FRUMSYNIR NÝJA GRIN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ÓSÝNILEGIMAÐURINN „MAMBO KINGS" - þú kemst í sannkallaöa sæluvímu. „MAMBO KINGS“ - ein heitasta mynd sumarsins 1882. „MAMBO KINGS" - fersk, fyndin og full af orku. „MAMBO KINGS“ - tveir þumlar upp. ★ ★ ★ ★SISKEL/EBERT. SEXf. SESJMBI. SGUIOL TNKUGi MAMBO KÓNGARNIR - EINSTÖK MYND MEB FRÁBJERRITÓNUST! Aðalhlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiðandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjórí: Arne Glimcher. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 Og 11.Mi8av.kr.460. .........111.......■■■■■■■■■ Bíórokk í Laugardalshöll BÍÓROKK ’92 verður hald- ið í Laugardalshöll 16. júní kl. 20.00 á vegum kvik- tnyndafélagsins Art Film og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur sem hluti dag- skrár Listahátíðar 1992. H(jómsveitirnar sem fram koma á tónleikunum eru: Ný Dönsk, Todmobile, Síð- an skein sól, Sálin hans Jóns míns og Bubbi Morthens. Miðar verða seldir í Iðnó á vegum Listahátíðar og í öllum verslunum Steinars. Aðeins 3.500 miðar verða seldir. Framkvæmdastjóri tónleik- anna fyrir hönd Art Film er Guðmundur Breiðfjörð. Tónleikarnir tengjast nýrri íslenskri kvikmynd sem tekin verður upp í Reykjavík dag- ana 8.-30. júní nk. og hefur hlotið vinnuheitið Stuttur frakki. (Úr fréltatilkyiiningu) inrvnRTnri'TTnnnrwTT Women want him for his wit. The C.I.A. wants him for his body. All Nick wants is his mnlpnilpe Ka zr Vitastíg 3, sími623137 Þriðjud. 2. júní opiö kl. 20-01 Hlili 3 TIMA TONLEIKAR A RISASKJA KL. 22-23 (HAPPY DRAFT HOUR) SÆLU-DÆLU-STUND Miðvikud. 3. júní opið kl. 20-01 Tónleikar LIPSTICK LOVERS * PULSINN - STAÐUR TÆKIFÆRA! 01-F.AHB' PBRQeBREBNAN IáwnmöwerMán Sýnd kl. 7, 9 og 11 LEITIN MIKLA MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUM SKULDINNI ÁVIKAPILTINN UTIBLAINN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA HÖND- INA SEM VÖGGUNNI RUGGAR OG LEITINA MIKLU ÞRIÐJUDAGSTILBOD MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA ÓSÝNI- LEGI MAÐURINN OG LEITINA MIKLU ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á GRUNAÐUR UM SEKT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.