Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 38
■® TRYGGVAGATA 4—6, SÍM115520. SJAVARRETTA- HLAÐBORÐ í HÁDEGI frá 1. júní til 1. september í sumar bjóðum við uppá ferska og fallega fiskrétti á hlaðborði. Þar verður úrval margra góðra sjávarrétta, svo sem: lax, bæði reyktur og grafinn, úthafsrækjur, kræklingur, ostabaka með skelfisk, reyksoðinn fiskur, síld, kryddbakaður fiskur, fiskur í hlaupi og fiskisúpa, ásamt grænmeti, brauði og salötum. Verðkr. 1.195,- Einnig úrval léttra hádegisverða og a la carte á góðu verði. MATSTAÐUR MEÐ METNAÐ — ■ m wm em sm bsí t m em mn i i ISa ÍSl liifil EEI feSI !fr 1 — MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 Iðnskólanum í Reykjavík slitið ar fyrir bestan námsárangur í ís- lensku á burtfararprófi. Sólmundur Oddsson, kjötiðn, hlaut verðlaun fyr- ir bestan námsárangur á burtfarar- prófi og verðlaun Landssambands iðnaðarmanna fyrir bestan árangur í löggiltri iðngrein. Yngvi R. Krist- jánsson, húsasmíði, hlaut verðlaun fyrir 2. besta árangur á burtfarar- prófi, og Þóra H. Passauer, tækni- teiknun, hlaut verðlaun Pennans fyr- ir bestan námsárangur í teikningum. Auk þess hlutu verðlaun skólans þeir nemendur sem náðu einkunn- inni 8,7 í samanlögðu, en þau voru: Ingibjörg Gísladóttir, sem einnig fékk viðurkenningu fyrir störf að félagsmálum, Bjargey G. Gísladóttir, Ellert Traustason, Guðni Magnús Bjömsson, Guðrún Sigrún Jónsdótt- ir, Hrólfur Eggert Pétursson, Hrönn Gunnarsdóttir, Pálína Elíasdóttir, Páll Bragason, Sólmundur Oddsson, Yngvi R. Kristjánsson og Þóra H. Passauer. Skólameistari Iðnskólans í Reykjavík, Ingvar Ásmundsson, afhendir prófskírteini. TVÖ HUNDRUÐ og sextíu nem- endur útskrifuðust frá Iðnskól- anum í Reykjavík föstudaginn 29. maí, þar af 48 úr meistaranámi. Alls voru nemendur 1.574 í dag- skóla, en 244 í kvöldskóla. Kenn- arar voru 131 í dagskóla og 52 í kvöldskóla. í skólaslitaræðu Ingvars Ásmundss- onar, skólameistara, kom meðal ann- ars fram að náðst hefði hagræðing er næmi lækkun kennslukostnaðar um 40% á nemanda á síðastliðnum 12 árum. Rekstrarkostnaður skólans væri nú allt að þrefalt minni en sam- bærilegra skóla á Norðurlöndum. Einnig kvað Ingvar að til stæði að koma á gæðastjómun við skólann, sem ætlað sé að bæta skipulag, starfsanda, stjórnun, framkvæmd og eftirlit. Auk þess hafi verið settar á stofn fagnefndir, sem ætlað sé að fylgjast með þróun kennslu í viðkom- andi greinum. Eftirtaldir nemendur hlutu verð- laun fyrir góðan námsárangur. Guð- rún Oiafsdóttir, tölvubraut, hlaut verðlaun Skýrslutæknifélags íslands fyrir bestan árangur í tölvugreinum á burtfararprófi. Hans Óskar íse- barn, múrari, hlaut verðlaun Verk- taka- og meistarasambands bygg- ingamanna fyrir bestan námsárang- ur á meistaraprófi. Hrólfur Eggert Pétursson, húsasmíði, hlaut verðlaun Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur fyrir hæstu samanlögðu einkunn í teikningu og ástundun og verðlaun Finns 0. Thorlacius fyrir hæstu ein- kunn í iðnteikningu húsasmiða á burtfararprófi. Hrönn Gunnarsdótt- ir, tæknibraut, hlaut verðlaun Landssambands iðnaðarmanna fyrir bestan árangur á stúdentsprófí, verðlaun Danska sendiráðsins fyrir bestan árangur í dönsku á burtfarar- prófí og verðlaun Máls og menning- Verslunarhúsnædi til leigu á Hverfisgötu 26, götuhæð og kjallararými, samtals 195 fm. Húsnæðið er í næsta húsi við hið nýja bílageymsluhús á horni Hverfis- götu og Smiðjustígs. Upplýsingar gefur Hjalti Geir Kristjánsson, Laugavegi 13 og í símum 17172 og 625870. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis Frá 1. júlí er til leigu 212 fm skrifstofuhæð í Sigtúni 7. Fyrri leigjendur voru ÍSNÓ. Til greina kemur að leigja hæðina í minni einingum. Afgirt útisvæði, gámastæði gæti fylgt á sama stað. Breiðfjörðs blikksmiðja hf. Sigtúni 7, s: 29022, fax 813860. AUGL YSINGAR Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa skrifstofuhúsnæði, 120-150 fm, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. Laugavegur Til leigu mjög gott ca 117 fm verslunarhús- næði á jarðhæð við Laugaveg neðan Frakka- stígs. Stórir gluggar. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 670179 (á kvöldin). HAGKVÆM KVÓTAVIÐSKIPTI KVÓTAMARKAÐURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. KV<ú»TABANKINN Vantar varanlega kvóta, allar tegundir. Staðgreiðsla. Sími 656412, fax 656372. Jón Karlsson. Sumarfagnaður sjálfstæðismanna í norðuriandskjördæmi eystra, verður haldinn f golfskála Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri, föstudaglnn 12. júní nk. og hefst með hátlðarhlaðborði kl. 19.30. Heiðursgestir verða: Davíð Oddsson, forstætisráðherra, Halldór Blöndal, samgöngu- og landbúnaðarráðherra og Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. Miðapantanir og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri. Þar er opið milli kl. 13 og 17 alla virka daga síminn er 21500 eða 21504. Miðaverð kr. 2.500. Sjáumst hress.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.