Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. júní 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ver8 verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 93 78 89,01 8,652 770.168 Smár þorskur 62 62 62,00 0,390 24.180 Þorskur stór 95 95 95,00 1,117 106.115 Ýsa 115 103 107,23 1,424 152.695 Smáufsi 30 30 30,00 1,417 42.510 Karfi 49 49 49,00 0,056 2.744 Lúða 370 260 295,59 0,017 5.025 Steinbítur 58 58 58,00 0,033 1.914 Skarkoli 79 35 44,51 0,037 1.647 Samtals 84,22 13,143 1.106.998 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 97 80 90,43 17,324 1.566.529 Ýsa 134 80 95,01 22,426 2.130.749 Blandað 100 60 79,70 0,063 5.021 Gellur 310 310 310,00 0,074 22.940 Karfi 45 20 36,21 0,145 5.250 Keila 46 42 43,12 0,146 6.296 Langa 65 62 62,74 1,154 72.405 Lúða 305 100 229,72 0,247 56.740 Sigin grásleppa 50 50 50,00 0,100 5.000 Skarkoli 80 61 65,83 3,974 261.623 Steinbítur 58 56 56,08 3,133 175.734 Ufsi 45 30 42,90 56,020 2.403.308 Undirmálsfiskur 75 39 72,78 0,243 17.685 Samtais 64,06 105,050 6.729.282 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 119 80 92,81 46,677 4.332.217 Ýsa 119 50 100,62 2,136 214.918 Ufsi 44 24 38,91 5,723 222.675 Langa 70 66 69,70 3,111 216.830 Keila 41 41 41,00 0,998 40.918 Steinbítur 67 56 57,57 0,647 37.249 Skötuselur 400 190 205,56 0,216 44.400 Skata 92 50 53,11 0,216 11.472 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,070 1.400 Lúða 350 200 271,60 0,119 32.320 Skarkoli 50 50 50,00 0,053 2.650 Steinb/hlýri 45 45 45,00 0,245 11.025 Sólkoki 90 50 63,11 0,610 38.500 Karfi (ósl.) 57 40 44,41 6,055 268.905 Undirmálsþorskur Samtals 76 76 76,00 0,229 17.404 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 87 84 85,41 41,611 3.554.290 Ýsa 116 91 115,24 1,890 217.815 Ufsi 33 31 32,52 2,394 77.870 Karfi (ósl.) 30 30 30,00 0,205 6.150 Langa 30 30 30,00 0,090 2.700 Keila 20 20 20,00 0,020 400 Steinbítur 30 30 30,00 0,499 14.970 Blandaður 20 20 220,00 0,016 320 Lúða 270 260 268,55 0,104 27.930 Undirmálsþorskur 62 60 60,49 7,944 480.592 Samtals 80,02 54,773 4.383.037 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 89 75 82,42 31,505 2.603.254 Ýsa 87 87 87,00 0,100 8.700 Ufsi 28 28 28,00 1,500 42.00 Langa 51 51 51,00 0,040 2.40 Steinbítur 46 46 46,00 0,530 24.380 Tindaskata 5 5 5,00 0,015 75 Lúða 100 100 100,00 0,041 4.100 Undirmálsþorskur 69 69 69,00 2,500 172.500 Samtals 78,68 36,311 2.857.049 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 116 84 104,87 4,968 520.970 Þorskursmár 55 55 55,00 0,007 385 Ýsa 117 79 101,49 1,658 168.266 Karfi 46 42 42,44 1,044 44.304 Keila 38 38 38,00 0,160 6.080 Langa 68 67 67,03 0,744 49.870 Skata 100 100 100,00 0,013 1.300 Skarkoli 30 30 30,00 0,007 210 Skötuselur 170 170 170,00 0,183 31.110 Sólkoli 30 30 30,00 0,159 4.770 Steinbítur 62 55 55,99 3,195 178.895 Ufsi 36 36 36,00 0,695 25.020 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,016 480 Samtals 80,29 12,849 1.031.660 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 87 87 87,00 2,152 187.224 Lúða • 295 295 295,00 0,014 4.130 Skarkoli 53 53 53,00 0,077 4.081 Undirmálsþorskur 67 67 67,00 0,451 30.217 Samtals 83,76 2,694 225.652 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 87 85 86,22 12,793 1.102.965 Skarkoli 61 46 48,86 1,006 49.156 Lúða 100 100 100,00 0,014 1.400 Samtals 83,50 13,813 1.153.521 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 97 83 95,88 15,721 1.507.461 Ýsa 116 116 116,00 0,329 38.164 Ufsi 44 37 40,83 20,462 835.536 Langa 75 75 75,00 0,438 32.850 Keila 39 39 39,00 0,104 4.056 Karfi (Ósl.) 47 47 47,00 0,660 31.020 Humar 450 450 450,00 0,284 127.800 Steinbítur 25 25 25,00 0,017 425 Skötuselur 180 165 168,86 0,582 98.280 Lúða 200 200 200,00 0,006 1.200 Skata 75 75 75,00 0,022 1.650 Samtals 69,22 40,649 2.813.983 Nýr helgiskrúði vígð- ur í Ingjaldshólskirkju NÝLEGA var vígður helgiskrúði, hökull, stóla, altarisbrík, klæði á predikunarstól og dúkur á altar- ið eftir Sigrúnu Jónsdóttur kirkjulistakona i Ingjaldshóls- kirkju á Snæfellsnesi. Efnið í messuklæðunum er hand- ofið úr ull og silki, útsaumað með gulli og silfri ásamt ull og silki. Mynstrin eru byggð upp með trúar- legum kirkjulegum táknum bundin við stíl og staðhætti kirkunnar. í frétt frá kirkjunni segir, að sóknarbömin telji að vel hafi til tekist með skrúðann. Hökullinn er hvítur hátíðarhökull, ofinn og lagð- ur gulum fleig í sama lit og altaris- bríkin með krossmarkinu að aftan og Guðslambinu að framan. Hökull- Færeyskur kirkjukór í heimsókn FÆREYSKI kirkjukórinn Ljóm- ur frá Vogi á Suðurey, Færeyj- um, kemur til Sandgerðis, sem er vinabær Vogs. Með kórnum kemur dansflokkur sem mun sýna gamla færeyska dansa. Gestirnir koma 1. júlí og fara aftur 11. júlí. Fyrst syngja þau í Reykjavík, föstudaginn 3. júlí, í Langholtskirkju kl. 20. Laugardaginn 4. júlí syngur kór- inn í Kaplakrika í Hafnarfirði kl. 17. Sunnudaginn verður færeysk guðsþjónusta í Hvalsneskirkju kl. 14. Sr. Heri Jógvan Joensen prédik- ar en hann er færeyskur. Síðan syngja og dansa Færeyingarnir í Grindavík, þriðjudaginn kl. 20. Mið- vikudaginn dansa Færeyingar í Norræna húsinu kl. 21. Laugardag- inn 11. júlí fara síðan Færeyingarn- ir aftur til Færeyja. Kirkjukór Hvalnessóknar heim- sótti Vog á Suðurey í Færeyjum fyrir 13 árum og eru Færeyingam- ir nú að endurgjalda þá heimsókn. inn er skreyttur slípuðum íslenskum steinum af Snæfellsnesi, sem Gunn- ar Kristjánsson hefur slípað. Hvatinn að því að kirkjan aflaði sér þessara gripa era margar gjaf- ir, sem henni hafa borist á undan- förnum árum, stórar og smáar. Helstar af þessum gjöfum er minn- ingargjöf um hjónin frá Selhól, Þóru Sigurbjörnsdóttur og Hans Jensson frá afkomendum þeirra, sem héldu ættarmót á Hellissandi 1991 og minningargjöf um hjónin Sólveigu Andrésdóttur og Jón Bjarnason Oddsson og son þeirra, Jóhann Gunnar, frá bömum og systkinum. Á liðnu sumri var einnig sett upp vegleg fánastöng við kirkj- una. Hún var gefin til minningar um hjónin, sem síðast bjuggu á Inghjaldshóli, Maríu Óladóttur og Jörund Þórðarson af ættingjum þeirra. í frétt frá kirkjunni sendir sóknarnefndin öllum gefendum bestu þakkir. Sigrún Jónsdóttir rekur verslun- ina Kirkjumuni í Kirkjustræti 10. Þar selur hún handofna muni fyrir kirkjur. Hún vinnur að mestu er- lendis, en hún er búsett í Svíþjóð og hefur sýnt listmuni sína víða um lönd. Séra Friðrik J. Hjartar sóknar- prestur í Olafsvík í stólunni, sem Sigrún Jónsdóttir gerði. Á hinni myndinni, þar sem séra Friðrik snýr sér að altarinu er hann í höklinum. Vestfirðir: Rúnar Þórísson gítar- leikarí heldur tónleika RÚNAR Þórisson gítarleikari heldur tónleika í Bolungarvíkur- kirkju klukkan 21 annað kvöld, 28. júní, og á sal Frímúrara á Isafirði fimmtudaginn 2. júlí klukkan 21. Á efnisskránni eru verk frá fyrri hluta 20. aldar eftir Heitor Villa-Lobos, Manuel de Falla, William Walton, Aug- ustine Barrios Magnore og Manuel M. Ponce. Rúnar Þórisson hóf nám í klass- ískum gítarleik við Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar í Reykjavík (Fréttatilkynning) árið 1981. Hann tók lokapróf í FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASALA í Bretlandi 22. - 26. júní. Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 1,49 31,534 4.937.770 Ýsa 1,68 64,616 11.475.257 Ufsi 0,58 12,974 793.238 Karfi 1,16 8,730 1.068.406 Koli 1,37 59,751 8.655.470 Blandað 1,18 79,044 9.808.152 Samtals 1,36 256(649 36.738.285 SKIPASALA í Bretlandi 22. - 26. júni. Þorskur 1,30 82,530 11.365.144 Ýsa 1,40 35,152 5.223.227 Ufsi 0,47 6,252 312.854 Karfi 1,22 3,511 451.733 Koli 1,25 0,222 29,456 Blandað 1,14 5,069 613.055 Samtals 1,28 132,736 17.995.472 Selt var úr Happasæl KE 94 í Hull 25. júní og Otto Wathne NS 90 í Grimsby 26. júní. SKIPASALA í Þýskalandi 22. - 26. júní. æer Þorskur 3,44 14,847 1.846.696 Ýsa 3,11 18,133 2.038.532 Ufsi 1,98 74,329 5.334.522 Karfi 2,66 151,359 14.592.462 Grálúða 4,01 12,755 1.850.209 Blandað 3,50 3,105 393.531 Samtals 2,62 274,528 26.055.955 | Selt var úr Vigra RE 71 í Bremerhaven 23. júní. gítarleik árið 1989, en hafði áður lokið prófi frá kennaradeild skól- ans. Kennari hans var Símon H. ívarsson. Síðustu þijár vetur hefur Rúnar stundað nám í Svíþjóð undir leið- sögn þekktra kennara. Auk þess hefur hann sótt nokkur gítarná- mskeið, m.a. hjá Roberto Ausell og Jose Luis González. Rúnar lék um skeið á raf- magnsgítar í hljómsveitum, lengst af með hljómsveitinni Grafík. Hann hefur spilað inn á um tíu hljómplöt- ur sem slíkur. Undanfarið hefur Rúnar leikið á tóníeikum í Svíþjóð og Danmörku. Hann kom fram á norrænni menningarhátíð, „Nor- discher Klang“, í Greifswald í Þýskalandi fyrir skömmu. (Úr fréttatilkynning.) Rúnar Þórisson, gítarleikari. Olíuverö á Rotterdam-markaði. síðustu tíu vikgflö. apríl - 25. júní, dollarar hvert tonn GENGISSKRÁNING Nr. 118 26,júní 1992 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gongi Dollari 55,87000 56,03000 57,95000 Sterlp. 106,83200 106,13600 106,70900 Kan. dollari 46,87700 47.01100 48,18100 Dönsk kr. 9,45150 9,47850 9,34660 Norsk kr. 9,27840 9,30500 9,22950 Sænsk kr. 10,04680 10,07550 9,99210 Finn. mark 13,33410 13,37230 13,25780 Fr. franki 10,78730 10,81820 10,71360 Belg. franki 1,76390 1,76890 1,74940 Sv. franki 40,34370 40,46930 39,72310 Holl. gyllini 32,19710 32,28930 31,94690 Þýskt mark 36,28280 36,38670 35,97930 lt. lira 0,04801 0,04816 0,04778 Austurr. sch. 5,15760 5,17240 5,11810 Port. escudo 0,43740 0,43870 0,43440 Sp. peseti 0,67620 0,67780 0,57760 Jap. jen 0,44509 0,44637 0,45205 Irskt pund 96.85300 97.13100 96,22600 SDR (Sérst.) 79,77060 79,99910 80,97530 ECU, evr.m 74,41060 74,62360 73,94420 Tollgengi fyrir júnl er sölugengi 29. mal. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.