Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI (t 0 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ? GilbertogJúl- ía. 17.35 ? Bíbl- íusögur. 18.00 18.30 18.00 ? Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirúr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.00 ? Umhverfis jörðina. Ævin- týralegur myndaflokkur. 19.00 18.55 ? Tákn- málsfréttir. 19.00 ?Grall- araspóar. 18.30 ? Gerð myndarinnar Lethal Weapon 3 (The Making of Lethal Weapon 3). Fylgst með gerð myndarinnar, rættviðaðalleikara og leikstjóra. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD ¦Q. (t 0 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 STOD2 19.30 ? Staupasteinn. (1:26). (Cheers). Bandarískur myndaflokkur. 20.00 ? Fréttir og veður. 19.19 ? 19:19. Fréttir ogveður, frh. 20.35 ? Blóm dagsins. Túnfífill. 20.40 ? Lostæti(3:6). MatreiðslumennirnirGísli Thoroddsen og Jakob Magnúson elda silung með spínati og ostaskjóðu. 20.55 ? Polkahátíð.Tékkneskurskemmtiþátt- 20.15 ? TMO-mótor- sport. Akst- ursíþróttir. Sjá kynninguídag- skrárblaði. 22.00 22.30 21.50 ? Heimtur úr helju. Frönsk bíómynd frá 1932. Umrenningi er bjargað frá drukknun af bóksala. Hann launar lífgjöfina með þvíað fara á fjör- ur við eiginkonu bóksalans. Sjá kynn- inguídagskrárblaði. 20.45 ? Skólalíf ÍOIpunum (Alpine Academy). Evrópskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- 21.40 ? Ógnir um óttubil (Midnight Caller). Spennandi framhaldsþátturum kvöld- sögumann San Fransiskó- búa. 22.30 ? Tíska.Tískulín- urhaustsins. 23.00 23.30 24.00 23.00 ? Ellefufréttir. 32.10 ? Heimtur úr helju ¦ 23.45 ? Dagskrárlok. -framhald. 23.00 ? í Ijósaskiptun- um (Twilight Zone). Sjá kynninguídag- skrárblaði. 23.30 ? Hjartans auðn. Fylgst með ævintýrum háskólapróferssors sem reynir að fá skilnað frá manni sínum. Stranglega bönnuð börn- um. Maltins gefur myndinni * + 'k 01.00 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og' Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórss. Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10.Að utan, (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnit. 8.30 Fréttayfiríit. 8.40 Heimshorh. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. .... 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Páísson. 9.4S Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Undquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sina (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 yéðurfregnir. 10.20' Ardégistönsr. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur.- Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, ÁsgeirÉggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dágbókjn. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 FréttayfirfiLá hádegi. 12.01 Að Utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hadegisfréttir. 12.45 Veðurfregiiir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. ., MIDDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Blóðpen- ingar" eft'ir R.D. Wingfield. Þriðji þáttur af fimm. Þýðandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Með helstu hlutverk fara Helgi Skúlason, Gísli Alfreðsson, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Sigurjónsson, Hanna María Karlsdóttir og Steindpr Hjörleifsson. Áður flutt 1979. (Einn- ig útyarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Úf t loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttír. 14.03 Utyarpssagan, ,;Björn" eftif Howard Buten. Baltasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (9). 14.30 Miðdegistónlist. Konsert i d-moll BWV1059 og í A-dúr BWVI055 fyriróbó, strengi og bassa- fylgirödd ettir Johann Sebastian Bach. Evrópska kammersveitín'leikur,.Ðooglas Boyd stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum cffattum. Brot úr lifi og starfi Þráins Bertelssonar. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 i dagsins önn, Þjðnústulundin. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 17.00 Fréttír. 17.03 SólStafir. Tónlist-á síðdegi. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel: Guo.únS. Gísladóttir les Laxdælu ¦ (28). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnír i textann og veltir fyrir sér torvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnf. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. ' 19.32 Kviksjá. 20.00 Heimshornið. Ungverskir listamenn flytja tón- list frá heimalandi sinu. - 20.30 Hvað er i töskurium?'Umsjón: Andrés Guð- mundsson. - ... 21.00 Frá tónskaldaþinginu í París i vor. - Toccata eftir Franek Krawczky frá Frakklandi. - Strengjakvartett nr. 2 eftir Kurohdo Mohri frá Japan. - „Dichteriiebe l-IV" éftir Thomas Jennefelt frá Svíþjóð. - „Gesty Duzy" eftir Tadeusz Wielecki frá Pól- landi. - „The Ladder of Escape" eftir Tapio Tuomela frá Finnlandi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Pálína með prikið.'Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Arnadóttir. 23.10 Éftilvill... Umsjón:' Þorsteinn j, Vilhjáims- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tönlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið, frh. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðaget- raun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Almæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram með hugleið- ingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk, Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blitt og létt. islensk tónlist við allra hæfi. 0.10 íháttinn.GyðaDröfnTryggvadóttirleikurIjúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja, frh. 3.00 í dagsins önn. Þjónustulundin. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Morguntónar. Ljúí lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Rás 1; í fáum dráttum ¦¦¦¦¦ í dag er á dagskrá Rásar 1 þátturinn í fáum dráttum — 1 K 03 Brot úr lifi og starfi Þráins Bertelssonar. Þráinn er líklega -l O """ best þekktur sem kvikmyndaleikstjóri, hefur leikstýrt sex kvikmyndum, en hann hefur líka skrifað níu bækur, unnið fyrir út- varp og sjónvarp og var einu sinni ritstjóri dagblaðs. í þættinum segir Þráinn frá gleði og sorgum íslensks kvikmyndaleikstjóra og leikin verða nokkur atriði úr kvikmyndum hans. Umsjón með þættin- um hefur Sif Gunnarsdóttir. Hann verður endurtekinn nk. sunnudags- kvöld kl. 21.10. AÐALSTOÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diklsson. M.a. viðtöl, óskalög, litið í blöðin, fróð- leiksmolar o.fl. Fréttir á ensku fré BBC World Service kl. 9.00 og 12.00, 17.00 og 19.00. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Kl. 14.30 útvarpsþáttur- inn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór fjregða á leik. Kl. 14.35 Hjplin snúast. 18.00 íslandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum timum. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Vítt og breitt. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. 7.45 Morgunkom. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. Jarðlæg nærmynd Innlendar fréttir verða stundum svolítið leikrænar sennilega vegnaþess að við búum í litlu landi þar sem allir þekkja alla. Þannig skaust Ómar Ragnarsson fyrir skömmu í Skaftafell þar sem nokkr- ir sjálfboðaliðar á vegum Náttúru- verndarráðs'voru önnum kafnir við að rífa upp lúpínu. Ómar renndi myndavélinni um fagurbláar lúpínubreiðurnar og uppá vélsláttu- mann einn mikinn er sveiflaði vél- ljánum én sá' líktist helst miðalda- riddara með svartan hjálm fyrir andliti; Síðan sáust nokkrar skuggaverur er skýldu andlitinu bak við lúpínu og annan gróður. Formaður Náttúruverndarráðs mætti loks á skjáinn og gerði held- ur lítið úr þessu dularfulla bardúsi huldufólksins. Sagði að hér væri bara verið að snyrta dálítið kringum íslenskar plóntur. En eftir sat myndin af laumulegu fólki og all ógnvænlegum sláttumanni er kepptust við að eyða fagurbláum gróðri. Það var einhver vísinda- skáldsagnablær yfir þessari annars skemmtilegu myndatöku. Hin fréttin skaust hér á skjáinn fyrir allnokkru og sýndi nokkra norðlenska bændur heldur laumu- legaþar sein þeir slepptu rolluskját- um af vörubíl í sandbyl.-En rollum- ar héldu síðan yfir á næstum örfoka mela. Þessi frétt var líka afar leik- ræn og með dularblæ. Beittu sjón- varpsmenn hér kannski smábrellum til að skapa þetta dularfulla and- rúmsloft eða var fólkið svona laumulegt? Það er ajkunna að kvik- myndagerðarmenn geta magnað upp ógnvænlegt andrúmsloft með því að beita lýsingu og öðrum tæknibrellum. Flestir eru þeirrar skoðunar að ekki sé mögulegt að magna þannig upp stemmningu í fréttamyndum. En þá gleymist að fféttamaðurinn hefur á valdi sínu að klippa til fréttirnar og getur þannig stundum skapað ákveðna stemmningu þrátt fyrir að hendur hans séu vissulega nokkuð bundnar af veruleikanum sem við blasir. Undirritaðan grunar að norðlensku bændurnir hefðu litið öðruvísi út ef Ómar hefði gengið nær og tekið þá tali. Grisjunarmenn Náttúru- verndarráðs hefðu hins vegar orðið enn furðulegri ef Ómar hefði sleppt hinni jarðlægu nærmynd en flogið þess í stað yfir svæðið þar sem lúpínubreiðan er líkt og krækiber í helvíti. ÁSpáni Sl. sunnudagskveld var heimild- armynd um spænska kvikmynda- gerð á dagskrá ríkissjónvarpsins er nefndist Spánskt fyrir sjónir. Þessi mynd var dálítið sérstæð fyrir þá sök að hún er hluti af samvinnu- verkefni sambands norrænna sjón- varpsstöðva, Nordvision, um spænska nútírnamenningu. En í ár er þess minnst að 500 ár eru liðin frá Ameríkusiglingu Kólumbusar, Heimssýning skreytir Sevilla og Ólympíuleikar verða háðir í Barcel- ona. Forsvarsmenn Nordvision hafa því talið ástæðu til að ráðast í heim- ildarmyndgerðina á þessu mikla Spánarári. Það er þeirra mál, ekki ræður hinn almenni sjónvarpsnot- andi neinu um viðfangsefni þessar- ar dularfullu samnorrænu stofnun- ar. Annars var íslenski þátturinn fróðlegur og umsjónarmaðurinn Kristinn R. Ólafsson mjög duglegur við að afla viðmælenda í lykilstöð- um, sem skiptir afar miklu máli þegar menn leitast við að skyggna ákveðið svið. Þá vakti það athygli undirritaðs að einkafyrirtækið Plús Film framleiddi þáttinn undir stjórn Sveins M. Sveinssonar. Slík sam- vinna opinberra aðila og einkafram- taksmanna er sannarlega lofsverð. Vonandi óskar Nordvision eftir hug- myndum og handritum í framtíðinni og efnir svo til opinna útboða. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason skemmta sér og sínum með fjölbreyttri og hraðri dagskrá. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. íþróttafréttir kl. 13. tónlist. Helgi Rúnar Óskars- sontekurviðkl. 14.00. Fréttirkl. 14,15og 16. 16.05 Reykjaviksíðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. sjö. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþátlur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatón- list fyrir alla. Fréttir Irá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Karl Lúðviksson. 23.00 Samlíf kynjanna. Inger Schiöth. 24.00 Karl Lúðvíksson. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. Jóhannes. Hulda Skjaldar. Steinn Kári. Kvöldmatartónlist. Viglús, villtur og trylltur. Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 FÁ. Framhaldsskólairéttir. Gunnar Ólafsson. B-hliðin. Hardcore-danstónlist. Neðanjarðargöngin. Dagskrárlok. 8.00 10.00 13.00 17.00 19.00 21.00 1.00 16.00 18.00 18.15 20.00 22.00 1.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.