Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA Skemmtileg tilþrif UM 700 drengir í fimmta flokki tóku þátt í Essó-mótinu í knatt ESAB FYLGIHLUTIR það er jafn mikilvægt að hafa réttu fylgihlutina á suðu- staðnum eins og að hafa réttu tækin. - Suðubyssur á MIG/MAG og TIG tæki. - Helix og Zirkodur spissar. - Suðusprey og pasta á suðu- byssur. - Gasmælar fyrir MIG/MAG og TIG tæki. - Rafsuðuhjálmar og hanskar. - Rafsuðukaplar, tangir og jarðsambandsklemmur. - Reyksugubúnaður af öllum stærðum og gerðum. - Ýmis önnur sérverkfæri. Á tímum háþróaðrar rafsuðu- og skurðartækni er virðing fyrir málmsuðu og fag- mennsku í málmiðnaði vaxandi. Markmið okkar er sem fyrr að þjóna málm- iðnaðinum sem best á sviði málmsuðu og skurðartækja. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 624260 spyrnu sem lauk á Akureyri um helgina. 22 félög sendu drengi á mótið en keppt var f flokkum a, b, c og d-liða. Reynir Eiriksson skrifarfrá Akureyri Fylkir, Breiðablik, Valur og KR sigruðu í flokkum Essómótsins í utanhússknattspyrnu. Úrslitaleik- ur A-liðanna á milli Fylkis og Aftureld- ingar var skemmti- legur og greinilegt að þar fóru knatt- spymumenn framtíðarinnar. Oft sáust skemmtileg tilþrif en Fylkis- menn voru ákveðnari aðilinn og uppskáru sigur 1:0. Sigurmark Fýlkis skoraði Ófeigur J. Sigurðs- son og Fylkismenn fögnuðu vel sigrinum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik Breiðabliks og Vals í keppni b-liðanna. Blikarn- ir höfðu heppnina með sér og sigr- uðu 5:4. Valsarar urðu meistarar c-liða með 1:0 sigri á Þór og KR í d-liðakeppninni með sigri á Fylki. A kvöldin var keppt í innanhúss- knattspymu og þar bám Þórsarar sigur úr bítum. Liðið mætti Val úrslitaleik og sigraði eftir spenn- andi vítaspyrnukeppni 6:5. Forsvarsmenn KA voru ánægðir með mótið og sögðu að allt hefði gengið að óskum nema hvað veðrið hefði sett svolítið strik í reikning- inn, það er þeir sem komu norður og ætluðu að sleikja sólina á milli leikja gátu það ekki allan tímann. ÚRSLIT ESSÓ-mót KA Úrslltaleikir A-liða: Undanúrs. Fylkir - Breiðablik ....4 - 0 Undanúrs. Fjölnir - Afturelding .1-3 1. sæti Fylkir - Afturelding..1 - 0 3. sæti Fjölnir - Breiðablik..0 - 0 Úrslitaleikir B-liða: Undanúrs. Fylkir - Breiðablik ....0 - 3 Undanúrs. KA - Valur Rvík.....0 - 5 1. sæti Breiðablik - ValurRvík. ..5 - 4 3. sætiFylir-KA.................3-2 Úrslitaleikir C-liða: Undanúrs. Þór Ak.-Þór Ak-e....1 0 Undanúrs. Stjaman - ValurRvík. ..0 - 1 1. sæti Þór Ak. - Valur Rvík..0 - 1 3. sæti Þór Ak.-e - Stjarnan..1 - 2 Úrslitaleikir D-liða: Undanúrs. Fylkir - KA.........4 - 2 Undanúrs. Valur Rvík. - KR....0 - 3 l.sæti Fylkir-KR................0-1 3. sæti Valur Rvík. - KA......5 - 0 Lekur bílskúrsþakið? Svalirnar? - útveggirnir? AQUAFIN-2K er níösterkt, sveigjanlegt sementsefni, sem þolir aö togna og bogna. Þetta er efni sem andar, en er jafnframt örugg vatnsþétting á steypta fleti. Efninu er kústaö á í tveim umferöum. AQUAFIN-2K var kynnt hérlendis 1991, en þaö á margra ára sigurgöngu að baki erlendis. 5 ára ábyrgð. Framleiðandinn, Schomburg Chemiebaustoffe GmbH, sem er elsta fyrirtækið í Þýskalandi á sviði bæti- og þéttiefna fyrir steinsteypu, fullyröir aö AQUAFIN-2K endist langt umfram venjulega steinsteypu. Og þessu til áréttingar, veitir verksmiöjan 5 ára ábyrgð á efninu. Fagleg aðstoð við ásetningu. Gerum bindandi tilboð. Oft gagnast AQU AFIN-2K í stað vatnsklæðningar og kostnaður þá aðeins brot af kostnaöi klæöningar. Auðvelt - ódýrt - öruggt. Kynningarverð aöeins kr. 990.-/m2, miðað við tvær umferðir. Bjóðum einnig mjög vandaða vatnsvöm úr asfaltefnum. Enn- fremur veðrunarvöm á asbestveggi og þök. Fylkisliðið sem sigraði Aftureldingu Morgunblaðið / Reynir Helgi Einar Karlsson, Fjölni. í úrslitaleik A-liðanna 1:0. Auk þess að leika knattspyrnu var boðið upp á kvöldvökur. Skoruðu fjórtán mörk „Við skoruðum fjórtán mörk og fengum aðeins eitt á okkur,“ sögðu þeir Atli Rúnar Steinþórsson fram- heiji og Stefán Þór Hermannsson markvörður í c-liði Vals en þeir félagar voru kampakátir eftir sigur- inn á Þór í úrslitaleik. „Það er rosalega gaman að koma og leika á þessu móti. Auðvitað stefndum við alltaf á sigurinn og það gekk eftir.“ Þess má geta að Atli skoraði sigurmark Vals í úr- slitaleiknum. Fjölnir með í fyrsta sinn „Við stóðum okkur ágætlega á þessu móti þó vissulega hefði verið skemmtilegra að sigra,“ sagði Helgi Einar Karlsson, fyrirliði A-liðs Fjölnis úr Grafarvogi eftir að liðið hafði tapað leik við UBK um 3. Morgunblaðiö / Reynir Eiríksson sætið í flokki a-liða. „Þetta er í fyrsta sinn sem við tökum þátt í þessu móti og getum því verið nokk- uð ánægðir. Mótið hefur verið mjög skemmtilegt og við erum ákveðnir í að koma hér að ári og ná þá helst að gera enn betur.“ Eigum eftir að sakna mótsins Þetta hefur verið erfitt mót og þá sérstaklega úrslitaleikurinn en þetta gekk upp og sigurinn var okkar. Við vorum flestir í b-liðinu í fyrra og sigruðum þá á mótinu," sagði Magnús Jónasson, fyrirliði A-liðs Fylkis eftir sigurinn á Aftur- eldingu 1:0. Nú göngum við flestir upp úr flokknum og eigum örugglega eftir að sakna þess að koma ekki norður á næsta ári og taka þátt í ESSÓ- mótinu því þessi mót eru mjög skemmtileg,“ sagði Magnús. Valur hreppti gullverðlaun í flokki C-liða með sigri á Þór 1:0. Morgunblaðið / Reynir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.