Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 43 OLYMPIULEIKAR Framkvæmdanefnd þrýsti á Sundsambandið að sækja um undanþágu - fyrir Amar Frey Ólafsson, að sögn Guðfinns Ólafssonar, formanns Sundsambandsins sem segir af sér formennsku í dag ef stjóm sambandsins dregur beiðnina ekki til baka GUÐFiNNUR Ólafsson, formaður Sundsambandsins, segir það færi. „Á miðvikudag, er ég fór fararstjóri í Bareelona] og fékk nefndar kemur saman í hádeginu hafa verio framkvæmdanefnd Olympíunefndar islands, sem úr bænum, sagði ég við varafor- rangar upplýsingar hjá honum. í dag. Kl. 8 árdegis kemur hins þrysti a stjorn Sundsambandsins að sækja um undanþágu frá mann Sundsambandsins [Stellu Hann sagði að við yrðum að sækja vegar stjóm Sundambandsins olynr.piuiagmarkifynr Arnar Frey Olafsson urSFS. Ekkert sam- Gunnarsdóttur], að nefndarmenn um fyrir karlsundmann á leikana saman. „Það er alvarleg stjórnar- rað hafi verið haft við þjálfara sundmannsins eða formann fé- myndu hnngja í hana, sagði hveij- til að við fengjum að senda þjálf- kreppa í Sundsambandinu, sem lags nans, og Arnar Freyr hafi lesið um það í MorgunblaðSnu í ir, og báðir sem ég nafngreindi ara með sundmönnunum. Það sjá framkvæmdanefndarmenn í gær að hann væri hugsanlega á leið á Oiympíuleikana. Ardegis hringdu. Eg sagði að þeir myndu allir að ef íþróttamaður fer á leik- Ólympíunefnd hafa skapað. og i dag verður fundur i stjórn Sundsambandsins, þar sem Guðfinn- reyna að þvinga stjómina til að ana verður að vera þjálfari með það er mikið í húfi. Annað hvort ur sagðist annað hvort segja af serformennsku, eða stjórnin taka ákörðun á meðan ég væri honum. Það er Bandaríkjamaður segi ég af mér sem formaður, dragi til haka brnðni um undanþagu fyrir Arnar Frey. Taldi hann ekki við og þeir myndu leggja sem þjálfar bæði Ragnheiði Run- vegna þess að ég vil standa og Síðari kostmn líkiegri. Guðfinnur er sjalfur rltarl framkvæmda- mikla áherslu á þad. Eg bað vara- ólfsdóttur og Helgu Sigurðardótt- falla með mínum ákvörðunum — nefndar Ol. formaiminn um að beðið yrði með ur og við vildum senda hann með í þessu sambandi við Ólympíulágí-' euðfinnur sagði í gærkvöldi: hefur framkvæmdanefndin þrýst ®fa,7^JCvarðaflir' en stjórn Iét en framkvæmdanefndin mörkin, vil enga breytingu gera „Ég hef verið formaður á Sundsambandið að senda fieiri p g' Vlld' ekkl senda nelnn þjálfara á þeim_ eða veita undanþágu - Sundsambandsins í nærri ellefu keppendur á leikana en náð hafa Guðfinnur segir að stjórnin nema við bættum við einum karl- eða stjómin dregur þessa beiðni ár, hef átt viðskipti við fram- lágmarki.“ hafi fundað á Akranesi um helg- sundmanm. Þetta getur staðist tii baka. Eg reikna með að stjóra- kvæmdanefnd ólympíunefndar Guðfinnur sagði að þrýstingur ina. „Þá var hún í símasambandi stjóm Sundsambandsins var in sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir þrenna Ólympíuleika og manna í framkvæmdanefnd Óí við Ara Bergmann [Einarsson, því plötuð -- stjórnarmenn sem þar sem kemur fram að hún hafi þekki alla þá leiki sem nefndar- nú komi sér þvi ekki á óvart, og sem er meðstiómandi í fram- éghef talað viðídageru áþví.“ verið göbbuð,“ sagði Guðfinnur menn hafa stundað. í öll skiptin hann hafði raunar spáð hvemig kvæmdanefnd OÍ og verður aðal- Framkvæmdanefnd Olympíu- Olafsson. KNATTSPYRNA / MJOLKURBIKARKEPPNIN Kærkomið - sagði Bjarni Jónsson, fyrirliði KA, eftir sigur á erkióvinunum í Þór „ÞAÐ var kærkomið að sigra og vonandi verður þetta til þess að hressa okkur við. Við spiluðum betur en undanfarið og ég var mjög ánægður með sigurinn," sagði Bjarni Jóns- son, fyrirliði KA, eftir að liðið hafði sigrað erkióvininn, Þór, 2:0 í 16 liða úrslitum Mjólkur- bikarkeppninnar í gærkvöldi. Cyrri hálfleikur var daufur og lít- ■ ið um færi. KA hafði undirtök- in en Þór fékk besta færið er Bjarni ■■■■■■ Sveinbjörnsson Reynir skallaði yfir af Einksson markteig. Þórsarar komu kröftugir til leiks eftir hlé og á þriðju mín. hans átti Bjarni Sveinbjömsson skot í stöng af stuttu færi. Þórsarar áttu svo þijú góð færi á næstu mínútum - Bjami fékk það besta er hann komst einn í gegn, lék á Hauk markvörð KA en hitti ekki knöttinn í þröngu færi skáhalt frá markinu. Það voru hins vegar KA menn sem gerðu fyrsta markið og var Páll Gíslason þar að verki á 69. mín. Hann vann knöttinn á miðjum vellinum, lék á Þórsara og inn í teig þar sem hann þrumaði efst í markhornið. Stórglæsilegt mark. Fjórum mín. síðar fengu Þórsarar vítaspyrnu. Eftir hornspyrnu braut Haukur markvörður á Bjama Sveinbjörssyni og Egill dómari dæmdi umsvifalaust vítaspymu — en þess má geta að í þann mund er flautan gall skallaði Ásmundur Amarson í netið, en dómurinn stóð og Bjarni tók vítaspyrnuna. Haukur sá hins vegar við honum og varði. Átta mín. fyrir leikslok gerðist umdeilt atvik. Há sending kom inn í teig Þórsara, þar börðust um bolt- ann Lárus markvörður og Gunnar Már Másson með þeim afleiðingum að Láms lá meiddur eftir, en Gunn- ar fékk knöttinn og skoraði í tómt markið. Þórsarar voru mjög ósáttir við að ekki skyldi dæmt á Gunnar, en Egill Már stóð fastur á sínu þrátt fyrir áköf mótmæli. Lárus fór meiddur af velli og þar sem Þórsarar notað báða skipti- menn sína fór Júlíus Tryggvason í markmannspeysu Lárusar. Leikurinn var nokkuð jafn. KA hafði undirtökin í fyrri hálfleik en Þórsarar í þeim síðari. KA-menn nýttu færin og það gildir, en Þórsur- um kom í koll að nýta ekki mjög góð færi sín. Morgunblaðiö/Eiríkur Nágrannaslagur Steingrímur Birgisson, varnarmaður { KA, og Kristján Kristjánsson, framheiji hjá Þór, beijast um boltann í sögulegum leik Akureyrarliðanna Þórs og KA í gærkvöldi. Steingrímur og félagar höfðu betur að þessu sinni — sigruðu 2:0 og lið þeirra verður í hattinum í dag þegar dregið verður til átta liða úrslita. Steinar kom KR-ingum áfram /D.IM/2AD *__ , - ... . , . KR-INGAR tryggðu sér áfram- haldandi veru i Mjólkurbikar- keppninni með því aö leggja Völsunga frá Húsavík nyrðra. Steinar Ingimundarson geröi bæði mörk KR eftir að heima- menn höfðu komist yfir strax á fyrstu mínútu. Heimamenn fengu sannkallaða óskabyijun því þeir skoruðu eftir aðeins 45 sekúndur. Áhorfend- Frá Ómari Stefánssyni á Húsavik ur voru ekki búnir að koma sér al- mennilega fyrir í brekkunni þegar knötturinn lá í neti 1. deildar liðsins. Árni Guðmunds- son átti skot í varnarmann og knött- urinn datt fyrir fætur Hilmars Há- konarsonar sem lagði hann I hornið. Völsungar léku mjög vel og sóttu stíft. Þeir voru mjög sprækir og hættulegir og allir léku vel. Þegar Steinar Ingimundarson kom inná á 37. mínútu hresstust KR-ingar til muna og sóttu mikið. Heimamenn björguðu á línu en á síðustu sek- úndu fyrri hálfleiks varði ólafur Gottskálksson meistaralega með því að slá knöttinn í stöngina. KR-ingar hófu síðari hálfleikinn af sama krafti og þeir enduðu þann fyrri. Steinar jafnaði á 75. mínútu. Þormóður sendi langa sendingu inní vítateiginn þar sem Ragnar nikkaði fyrir fætur Steinars sem skoraði af miklu öryggi. Aðeins fimm mínútum síðar gerðu gestirnir út um leikinn. Einar Daníelsson lék á tvo varnarmenn vinstra megin, gaf fyrir og Steinar var réttur maður á réttum stað og afgreiddi sendinguna með innanfót- arspyrnu í netið. „Sveinbjöm Ásgrímsson og Björn Olgeirsson voru bestir í liði Völs- ungs og einnig léku hinir 17 ára gömlu Róbert Skarphéðinsson og Ámi Guðmundsson vel. Annars |gku allir Völsungar vel að þessu smni en KR-ingar vora einfaldlega með betra lið. Steinar hressti mjög uppá liðið þegar hann kom inná og Rúnar átti góðan leik í síðari hálfleik. „Þeir vanmátu okkur greinilega í fyrri hálfleik en þeir em með vel spilandi lið og tóku okkur á því og úthaldinu,“ sagði Sveinn Freysson, fyrirliði Völsungs eftir leikinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.