Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992
25
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
7. júlí 1992
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 81 72 73,18 9,950 728.091
Ýsa 117 50 103,33 1,057 109.223
Blandað 10 10 10,00 0,010 100
Keila 15 15 15,00 0,044 653
Skötuselur 100 100 100,00 0,018 1.800
Lúða 320 100 115,04 0,117 13.460
Smáþorskur 38 38 38,00 0,236 8.968
Ufsi 36 25 34,66 2,759 95.624
Steinbítur 33 33 33,00 0,883 29.142
Langa 40 40 40,00 0,526 21.024
Skarkoli 35 25 31,84 0,076 2.420
Karfi 35 35 35,00 13,060 448.284
Samtals 50,77 28,735 1.458.789
FAXAMARKAÐURINN HF. Reykjavík
Þorskur 82 75 77,01 38,682 2.978.769
Þorskur smár 60 60 60,00 0,340 20.400
Ýsa (sl.) 122 70 81,92 21.921 1.795.747
Blandað 27 20 20,63 0,323 6.663
Gellur 285 285 285,00 0,020 5.700
Karfi 37 34 35,04 2.134 74.776
Keila 13 13 13,00 0,014 182
Langa 30 30 30,00 0,239 7.170
Lúða 325 260 207,16 0,637 131.960
Skata 50 50 50,00 0,015 750
Skarkoli 70 69 69,85 6,128 428.015
Steinbítur 55 50 50,63 2,898 146.737
Tindabikkja 30 30 30,00 0,084 2.520
Ufsi 30 30 30,00 1,635 49.050
Ufsi smár 20 20 20,00 0,205 4.100
Undirmálsfiskur 60 51 55,07 3,143 173.072
Samtals 74,38 79,250 5.820.571
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur(sL) 70 70 70,00 0,041 2.870
Ýsa (sl.) 120 86 87,49 12,728 1.113.604
Steinbítur(sL) 37 30 30,68 0,186 5.706
Skötuselur(sL) 115 115 115,00 0,005 575
Skata (sl.) 50 50 50,00 0,011 550
Lúða(sl.) 185 120 133,19 0,069 9.190
Samtals 86,85 13,040 1.132.495
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur(sL) 84 65 68,62 98,423 6.754.254
Ýsa (sl.) 120 75 77,60 0,363 28.170
Ýsa(ósl.) 75 75 75,00 0,006 450
Undirmálsþ. (sl.) 47 46 46,25 11,463 530.269
Ufsi 27 12 24,13 26,303 634.822
Karfi (ósl.) 35 20 34,23 23,489 804.031
Langa (sl.) 40 40 40,00 0,169 6.760
Blálanga (sl.) 44 44 44,00 2,690 118.360
Keila (sl.) 20 20 20,00 0,109 2.180
Steinbítur (sl.) 43 40 40,31 0,331 13.345
Hlýri (sl.) 40 40 40,00 0,276 11.040
Gulllax 20 20 20,00 0,012 240
Lúða (sl.) 190 150 175,27 0,306 53.635
Grálúða (sl.) 80 80 80,00 34,020 2.721.600
Koli (sl.) 77 77 77,00 0,127 9.779
Langlúra (sl.) 31 31 31,00 0,416 12.896
Steinb./hlýr (sl.) 30 30 30,00 0,220 6.600
Samtals 58,91 198,723 11.707.431
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur(sL) 74 72 73,55 16,568 1.218.513
Ýsa (sl.) 106 106 106,00 0,152 16.112
Ufsi (sl.) 26 15 25,69 5,773 148.305
Blálanga(sL) 41 41 41,00 1,260 51.660
Keila (sl.) 20 20 20,00 0,031 620
Steinbítur(sL) 30 30 30,00 0,583 17.490
Hlýri(sL) 25 25 25,00 0,176 4.400
Lúða (sl.) 120 120 120,00 0,013 1.560
Grálúða (sl.) 77 74 75,28 9,855 741.870
Skarkoli (sl.) 63 63 63,00 1,081 68.103
Undirmálsþ. (sl.) 47 47 47,00 1,675 78.725
Sólkoli (sl.) 50 50 50,00 0,026 1.300
Karfi (ósl.) 26 24 25,96 1,476 38.310
Samtals 61,73 38,669 2.386.968
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 84 78 82,18 17,832 1.465.470
Ýsa 177 77 108,47 2,448 265.542
Ýsa smá 56 56 56,00 0,185 10.360
Karfi 38 28 35,81 11,756 420.956
Keila 20 20 20,00 0,052 1.040
Langa 70 24 66,40 6,641 440.940
Lúða 250 215 242,24 0,189 45.905
Langlúra 34 30 31,23 0,489 15.270
Lýsa 30 30 30,00 0,419 12.570
Skata 85 85 85,00 0,410 34.850
Skarkoll 60 60 60,00 0,009 540
Skötuselur 170 170 170,00 1,523 258.910
Steinbítur 52 35 47,66 7,256 345.826
Ufsi 40 40 40,00 3,418 136.720
Undirmálsfiskur 44 30 42,08 0,473 19.902
Samtals 65,44 53,100 3.474.801
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Þorskur 64 64 64,00 1,286 82.304
Samtals 64,00 1,286 82.304
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF.
Þorskur (sl. 75 75 75,00 0,135 10.125
Grálúða (sl.) 79 79 79,00 0,514 40.606
Hlýri (sl.) 20 20 20,00 0,025 500
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,049 980
Steinbitur(sL) 20 20 20,00 0,003 60
Ufsi (sl.) 36 36 36,00 0,188 6.768
Undirmál.þ. (sl.) 55 55 55,00 0,136 7.480
Samtals 63,35 1,050 66.519
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ufsi (sl.) 43 40 41,23 65,430 2.697.760
Langa (sl.) 61 61 61,00 2,000 122.000
Blálanga (sl.) 49 49 49,00 0,234 11.466
Steinbítur (sl.) 45 45 45,00 3.500 157.500
Lúða (sl.) 200 130 140,72 0,111 15.620
Óflokkaö (sl.) 35 35 35,00 0,020 700
Samtals 42,14 71,329 3.006.236
FISKMARKAÐUR PATREKSFIRÐI
Þorskur(sL) 70 66 66,13 10,239 677.122
Ýsa (sl.) 73 73 73,00 0,043 3.139
Lúða 225 225 225,00 0,011 2.475
Skarkoli 56 56 56,00 0,250 14.000
Samtals 66,09 10,543 696.736
Sumartónleikar í Skálholti
ÁTJÁNDA starfsár Sumartón-
leika í Skálholtskirkju hefst á
laugardag, 11. júlí. Boðið verður
upp á tónleika fimm helgar í
júlí- og ágústmánuði og verður
að vanda lögð megináhersla á
flutning barokktónlistar, svo og
samtímatónlistar.
Tveir þekktir erlendir tónlistar-
menn leggja leið sína í Skálholt í
sumar, sænski blokkflautuleikarinn
Dan Laurin og bandaríski knéfiðlu-
leikarinn Laurence Dreyfus. Dreyf-
us er sérstakur gestur Bachsveitar-
innar í Skálholti síðustu tónleika-
helgina og kemur fram sem stjórn-
andi hennar og einleikari. Auk þess
leiðbeinir hann á sérstöku nám-
skeiði í knéfiðluleik 12.-13. ágúst.
í sumar verða frumflutt verk
eftir Hauk Tómasson, Finn Torfa
Stefánsson og Oliver Kentish. Auk
tónleikahalds verða fluttir fyrir-
lestrar fyrstu, þriðju og síðustu
tónleikahelgi. Tónleikar verða á
laugardögum kl. 15 og 17. Á
sunnudögum verða tónleikar kl. 15
og messa kl. 17. Aðgangur að tón-
leikunum er ókeypis og boðið verð-
ur upp á barnagæslu á meðan þeir
standa.
Dagskrá 18. starfsárs Sumar-
tónleikanna verður sem hér segir:
Laugardaginn 11. júlí kl. 14 íj'all-
ar Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld
um trúarlega samtímatónlist. KI.
15 flytur CAPUT-hópurinn verk
Skálholt.
eftir Þorstein Hauksson og trúarleg
verk eftir Arvo Párt, Schnittke,
Messiaen o.fl. Kl. 17 flytur hópur-
inn m.a. verk eftir Svein L. Bjöms-
son, Ricardo Nova og frumflytur
verk eftir Hauk Tómasson og Finn
Torfa Stefánsson. Stjómandi er
Guðmundur Óli Gunnarsson.
Sunnudaginn 12. júlí kl. 15 verð-
ur flutt úr tónleikaskrám laug-
ardagsins. Messa verður kl. 17 með
þátttöku CAPUT-hópsins.
Laugardaginn 18. júlí kl. 15
syngur kammerkór undir stjórn
Hilmars A. Agnarssonar kórverk
ALMAISHMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.329
’/z hjónalífeyrir 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.036
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.850
Heimilisuppbót 9.870
Sérstök heimilisuppbót 6.789
Barnalífeyrirv/1 barns 7.551
Meðlag v/1 barns 7.551
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.732
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna 12.398
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.448
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.583
Fullurekkjulífeyrir 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.448
Fæðingarstyrkur 25.090
Vasapeningarvistmanna 10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 142,80
Slysadagpeningareinstaklings 665,70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 142,80
28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upp-
hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp-
bótar.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
27. apríl - 6. júlí, dollarar hvert tonn
Oliver
Kentish.
Haukur
Tómasson.
eftir Palestrina, Schútz og Bach.
Kl. 17 fiytur þýski gítarleikarinn
Uwe Eschner svítur og fantasíur
eftir Dowland og Bach.
Sunnudaginn 19. júlí kl. 15 end-
urflytur Uwe Eschner dagskrá sína
og messa verður kl. 17 með þátt-
töku kammerkórs.
Skálholtshátíð verður haldin
sunnudaginn
26. júlí.
Þriðja sum-
artónleikahelg-
in verður um
verslunar-
mannahelgina,
L, 2. og 3. ág-
úst. Laugar-
daginn 1. ágúst
kl. 14.30 grein-
ir Oliver Kent-
ish frá tónsmíð
sinni, kantötu fyrir kór, einsöngv-
ara, tvo sembala, óbó, básúnu, org-
el og strengi. Verkið er byggt a
Liljustefi. Kl. 15 verður verkið
frumflutt. Flytjendur eru m.a.
sönghópurinn Hljómeyki. Kl. 17
verða flutt
söngverk eftir
Gunnar Reyni
Sveinsson,
Britten o.fl.
Sunnudaginn
2. ágúst kl. 15
verður kantata
Olivers Kentish
endurflutt. Kl.
17 verður
messa og flutt
Missa Piccola
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Mánudaginn 3. ágúst kl. 15
verða flutt söngverk eftir Gunnar
Reyni o.fl. Boðið verður upp á tjald-
stæði á Skálholtsstað um verslun-
armannahelgina.
Laugardaginn 8. ágúst kl. 15
flytja Guðrún
Óskarsdóttir
semballeikari,
Kolbeinn
Bjarnason,
flautuleikari og
Rannveig Sif
Sigurðardóttir,
sópran,
framska bar-
okktónlista eft-
ir D’Anglebert,
Hotteterre,
Leclair og Boismortier. Kl. 17
frumflytur sænski blokkflautuleik-
arinn Dan Laurin verk eftir M.
Zahnhausen og leikur gömul og
ný verk eftir Eyck, Marais, Hirose
og Masumoto.
Sunnudaginn 9. ágúst flytur Dan
Laurin einleiksverk fyrir blokk-
flautu og kl. 17 verður messa.
Lokahelgi Sumartónleika Skál-
holtskirkju hefst laugardaginn 15.
ágúst kl. 13. Þá flytur bandaríski
knéfiðluleikarinn Laurence Dreyfus
svítur fyrir knéfiðlu eftir Bach. Kl.
17 flytur Bachsveitin í Skálholti
ásamt kór og einsöngvurum
kantötur eftir Bach og samtíma-
menn hans, undir stjórn Dreyfus.
Sunnudaginn 16. ágúst kl. 15
verða fluttar svítur fyrir knéfiðju
eftir Bach. Kl. 17 verður kantötú-
messa.
Finnur Torfi
Stefánsson. ‘