Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 VINNINGAR I 3 . FLOKKI UTDRATTUR 07. 7. '92 IBUÖARVINNINGUR KR 3.000. 00G. - 27215 FERflAVINNINGAR KR 100.000.- 9609 20571 29612 49539 78010 15628 21364 39543 53460 78450 FERÖAVINNINGAR KR 50.000. - 105 13468 30281 49929 53809 65632 1373 13771 30911 52035 56562 66144 3453 24329 33251 52079 57086 70977 8481 24450 48327 52178 57536 73602 HUSBIMIKR 14.000.- 154 7285 13425 18573 24249 29760 35769 40718 45237 51133 56889 61918 68068 73796 504 7304 13427 16669 24289 29832 35797 40758 45243 51142 56901 61960 68133 73810 518 7344 13458 18741 24408 29857 35827 40905 45274 51192 57141 62037 68213 73846 669 7435 13531 18860 24424 29879 35916 40957 45303 51211 57221 62243 68333 73894 850 7460 13558 18889 24493 29916 35954 40965 45524 51287 57280 62365 68335 74019 906 7496 13588 19355 24610 30065 36167 41213 45737 51293 57371 62470 68349 74026 1239 7521 13613 19397 24622 30096 36360 41286 45871 51303 57376 62565 68350 74072 1475 7602 13737 19437 24644 30200 36405 41377 45943 51339 57586 62584 68427 74089 1488 7784 13832 19467 24691 30403 36419 41414 46039 51369 57759 62613 68498 74100 1723 7985 13845 19521 24713 30493 36669 41482 46121 51567 57811 62797 68553 74227 1757 8001 13961 19552 24842 30560 36677 41486 46250 51650 57825 62849 68647 74294 1867 8014 14028 19624 24928 30808 36815 41527 46292 51782 58096 62881 68665 74379 1880 8033 14136 19719 25035 31035 36831 41593 46391 51794 58277 62924 68743 74509 2086 8060 14155 20016 25055 31039 36922 41650 46470 51868 58294 62947 68780 74586 2143 8212 14164 20320 25116 31058 36928 41673 46514 51899 58312 63002 68954 74686 2303 8232 14280 20419 25147 31229 36954 41717 46879 52026 58319 63217 69024 74771 2363 8237 14312 20454 25188 31241 37083 41735 46971 52042 58483 63219 69036 74896 2408 8278 14342 20461 25200 31399 37103 41864 46984 52379 58603 63225 69056 74951 2507 8447 14378 20564 25309 31410 37197 41943 47051 52505 58727 63248 69096 75264 2622 8531 14412 20590 25332 31413 37215 41949 47097 52539 5B752 63295 69115 75452 2636 8537 14511 20651 25458 31424 37284 41967 47383 52549 58820 63344 69148 75463 2642 8757 14643 20669 25534 31477 37384 42058 47447 52635 58885 63463 69162 75584 2803 8927 14649 20694 25710 31583 37404 42076 47516 52737 58964 63611 69200 75602 2957 8939 14765 20787 25725 31630 37436 42189 47526 52815 58966 63659 69296 75637 3023 9084 14766 20868 25933 31653 37470 42198 47747 52871 59045 63681 69470 75745 3054 9189 14774 20885 25995 31754 37508 42289 47786 52918 59097 63820 69750 75959 3113 9257 14828 20897 26124 31797 37725 42341 47809 53010 59159 63837 69781 76054 3114 9267 14908 21003 26231 32058 37875 42366 47862 53050 59194 63955 69825 76094 3235 9271 14964 21027 26280 32164 37893 42543 47871 53197 59246 64026 69836 76096 3264 9298 15054 21055 26331 32170 37997 42655 47920 53235 59284 64096 69837 76115 3504 9377 15065 21104 26564 32178 37998 42666 47922 53304 59294 64279 69844 76164 3696 9519 15109 21193 26637 32195 38012 42706 48065 53377 59317 64387 69851 76421 3717 9581 15125 21231 26657 32278 38100 42776 48141 53559 59337 64514 69882 76442 3727 9593 15227 21472 26701 32436 38255 42857 48211 53665 59346 64639 69908 76517 3782 9861 15531 21549 26776 32581 38313 43031 48333 53849 59349 64716 70065 76519 4083 10088 15678 21598 26858 32688 38340 43081 48373 53851 59457 64740 70146 76551 4105 10211 15685 21608 26892 32755 38434 43119 48543 53864 59462 64746 70393 76555 4324 10395 15796 21698 26903 32808 38460 43147 48572 54014 59529 64817 70412 76556 4347 10434 15812 21800 26979 33126 38468 43321 48675 54019 59588 65150 70465 76641 4587 10459 15826 21887 26994 33147 38534 43383 48697 54041 59780 65174 70599 76867 4876 10465 15879 21888 27068 33189 38628 43405 48776 54053 59788 65202 70629 76986 4940 10667 15893 22029 27206 33551 38699 43531 48860 54067 59921 65214 70909 77133 4952 10686 15898 22083 27388 33584 38727 43532 48865 54165 59965 65336 70918 77306 5174 10747 16154 22150 27490 33630 38858 43691 4B995 54210 59966 65380 70963 77337 5240 10845 16295 22158 27514 33672 38933 43720 49170 54221 59984 65390 71002 77348 5340 11023 16300 22168 27515 33964 38959 43817 49206 54318 60025 65686 71037 77436 5352 11047 16317 22221 27593 34013 39025 43883 49335 54398 60358 65802 71191 77506 5407 11119 16321 22274 27617 340B1 39073 43910 49562 54463 60464 65993 71389 77517 5452 11138 16403 22340 27715 34103 39074 43961 49574 54485 60511 66115 71402 77896 5498 11389 16529 22487 28087 34127 39107 44002 49583 54571 60557 66133 71636 77944 5540 11454 16543 22499 28109 34289 39114 44080 49587 54717 60702 66203 71640 77967 5742 11488 16634 22510 28110 34464 39247 44081 49609 54751 60710 66315 71666 78068 5845 11502 16828 22526 28183 34558 39287 44110 49700 54784 60926 66324 71754 78235 6037 11762 16861 22541 28208 34567 39372 44125 49704 54833 60932 66364 71878 78240 6171 11815 16864 22560 28255 34694 39660 44169 49784 55020 60981 66385 71920 78358 6191 12033 16867 22561 28315 34751 39708 44224 49809 55036 61015 66521 72081 78580 6291 12189 16880 22682 28615 34798 39796 44310 49849 55318 61056 66640 72175 78681 6309 12293 16969 22714 28683 34895 39844 44320 49850 55677 61079 66680 72227 79286 6349 12491 17031 22757 28738 34941 39848 44485 49951 55889 61160 66823 72228 79359 6479 12613 17092 22898 28741 34956 39874 44594 50057 55934 61228 66934 72250 79364 6533 12646 17143 22905 29013 35051 39880 44744 50059 55975 61241 67053 72288 79500 6582 12674 17203 22942 29068 35170 39958 44886 50368 56082 61283 67056 72298 79624 6649 12913 17366 22967 29070 35317 40065 44894 50418 56116 61304 67085 72502 79788 6753 12969 17389 22981 29145 35334 40097 44916 50436 56158 61386 67149 72699 79914 6768 12980 17453 23421 29150 35385 40183 44965 50446 56186 61579 67251 72826 6863 13063 17627 23429 29404 35428 40261 45014 50462 56198 61601 67296 73045 6930 13123 17734 23605 29425 35433 40267 45038 50502 56357 61688 67541 73075 7009 13138 18069 23607 29435 35594 40364 45045 50523 56717 61821 67581 73079 7043 13175 18172 23681 29437 35619 40405 45049 50555 56756 61827 67582 73255 7107 13212 18348 24022 29482 35622 40477 45052 50601 56821 61872 67659 73530 7148 13303 18470 24074 29539 35659 40596 45153 50882 56851 61875 67987 73562 7262 13404 18555 24218 29728 35675 40639 45165 50884 56878 61892 68048 73572 Arsreikningar Reykja- víkurborgar 1991 eftír Guðrúnu Zoéga Ársreikningur Reykjavíkurborg- ar var samþykktur eftir síðari um- ræðu í borgarstjórn 2. júlí sl. Í borg- arstjórn og í fjölmiðlum voru all- miklar umræður um reikninginn og lét Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, mikið að sér kveða í þeim umræðum, m.a. í grein sem birtist í Morgun- blaðinu 30. júní sl. Þar sem nokk- urs misskilnings á grundvallaratrið- um verður vart hjá Sigrúnu, og ýmsir fjölmiðlar hafa gagnrýnis- laust haft þennan misskilning upp eftir henni, tel ég rétt að reyna að koma að leiðréttingum, einkum varðandi tvö atriði. Afkoma borgarsjóðs Sigrún Magnúsdóttir hélt því fram í grein sinni í Morgunblaðinu að hallinn á borgarsjóði hefði orðið 2.400 millj. kr. ef ekki hefði komið til skuldabréf frá ríkinu, sem Ólafur Ragnar, þáverandi fjármálaráð- herra, notaði til að greiða með skuld ríkisins við borgarsjóð vegna þjóð- vega í þéttbýli. Sem betur fer er þetta rangt eins og ég mun leitast við að skýra hér á eftir. Sigrún vitn- ar sjálf í greinargerð með reikning- unum, þar sem segir: „Niðurstaðan er því sú að útgjöld ársins voru 1.574 millj. kr. umfram skatttekjur í stað kr. 341 millj. samkvæmt fjár- hagsáætlun.“ Síðar segir hún: „Þessi útgjöld umfram tekjur voru brúuð með nýjum langtímalánum, lækkun á hreinu veltufé og skulda- bréfinu fræga að upphæð 1.025 millj. kr., en sem aðeins 772 millj. kr. fengust fyrir.“ Síðar í greininni segir: „Halli var áætlaður 341 millj. en varð 1.574 millj. kr. eða 16% af skatttekjum. Ef skuldabréfið hefði ekki fengist hefði hallinn orð- ið 2.400 millj. kr.“ Þetta er ekki rétt. Skuldabréfið fræga Skuldabréfið er ekki talið með skatttekjum enda ekki um skatt- tekjur að ræða. Ef svo hefði verið gert hefðu útgjöld umfram skatt- tekjur orðið 800 millj. kr. en ekki 1.574 millj. kr. eins og fram kemur í reikningnum. Ef ríkið hefði ekki greitt þessa skuld við borgina á þessum tíma hefði þurft að brúa þetta bil á annan hátt, annaðhvort með hærri langtímalánum eða auknum yfirdrætti. Þetta kemur greinilega fram í Fjármagnsyfirliti á bls. 24 í ársreikningnum og í greinargerð með honum, þar sem Guðrún Zoéga „Skuldabréfið er ekki talið með skatttekjum enda ekki um skatttekj- ur að ræða. Ef svo hefði verið gert hefðu útgjöld umfram skatttekjur orðið 800 millj. kr. en ekki 1.574 millj. kr.“ fram kemur að tekjur af sölu skuldabréfsins eru ekki færðar sem skatttekjur, heldur á eiginfjárreikn- ing. Því er óskiljanlegt hvernig Sig- rún hefur getað komist að þeirri niðurstöðu að hallinn hafí verið 2.400 millj. kr. Ef til vill er skýring- in sú að hún er ekki næm á tölur. Ella mundi hún ekki rugla svo sam- an staðreyndum þegar hún talar um reikninga borgarsjóðs. Framkvæmdir — rekstur Sigrún lagði fram bókun í borg- arstjórn við fyrri umræðu um reikn- ingana, þar sem hún segir m.a. „Þá er athygli vert að skoða í samhengi reikninga Hitaveitu Reykjavíkur og borgarsjóðs, en á báðum stöðum og á sama tíma var farið út í dýrar musterisbyggingar. Afleiðingin er sú að bæði fyrirtækin eru rekin með tapi.“ Þarna gerir Sigrún sig enn seka um grundvallarmisskiln- ing. Hitaveitan er rekin eins og hvert annað fyrirtæki og koma fjár- festingar ekki inn í rekstrarreikn- inginn og hafa því ekki áhrif á hann, en koma aftur á móti fram í efnahagsreikningi. Ef taka þarf lán fyrir fjárfestingum koma vext- imir að sjálfsögðu fram í rekstrar- reikningi og hafa þar með áhrif á rekstrarstöðu fyrirtækisins, en ekki fyrr en árið eftir að lánið er tekið. Eftir að ljóst varð að bygging Perl- unnar varð dýrari en áætlað var, var tekið lán, en áhrif þess á rekst- urinn koma ekki fram fyrr en í ár. „Musterisbygging" olli því ekki rekstrartapi Hitaveitunnar á síðasta ári. Það er ekki heldur rétt eins og Sigrún hélt fram í borgarstjórn að dregið hafi verið úr viðhaldi á lögn- um vegna byggingarkostnaðar Perlunnar. Ef svo hefði verið hefði rekstrarkostnaður dreifikerfisins og þar með Hitaveitunnar orðið lægri en áætlað var og hallinn orðið minni sem því nam. Svo varð þó ekki. Rekstrarkostnaður dreifikerfisins var tæplega tuttugu milljónum króna hærri en áætlað var. Þessi fullyrðing Sigrúnar stenst því held- ur ekki. Rekstrartap Hitaveitunnar var 110 millj. kr. meira en áætlað hafði verið, en tekjur voru 120 millj. kr. undir áætlun vegna hlýrra veð- urfars og skýrir það muninn á rekstrarútkomu og áætlun. Hita- veitan er sterkt fyrirtæki og getur því staðið af sér nokkurn mótbyr. Það gengur hins vegar ekki til lengdar að reka fyrirtækið með tapi og er því brýnt að snúa dæminu við. Niðurstöður ársreiknings Ástæður þess að útkoma borgar- sjóðs á árinu varð lakari en ráð hafði verið fyrir gert eru einkum tvær. Skatttekjur urðu 732 millj. kr. lægri en áætlað var og munar þar mest um afskrifuð aðstöðugjöld (m.a. vegna gjaldþrota). Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár, sem þetta gerist, a.m.k. í þeim mæli sem nú. Auk þess fóru fjárfestingar 675 millj. kr. fram úr áætlun og má að mestu rekja það til fasteignakaupa, sem samþykkt voru ágreiningslaust í borgarráði. Rekstrarkostnaður var eins og áætlað hafði verið eða því sem næst og munaði þar aðeins 0,6%. Niðurstaða ársreikningsins er mun betri en Sigrún Magnúsdóttir vill vera láta. Staða borgarinnar og fyrirtækja hennar er mjög sterk. Þrátt fyrir það er ástæða til að staldra við og leitast við að gera ráðstafanir til þess að afkoma borg- arsjóðs verði sem næst því að vera í jafnvægi í framtíðinni. Höfundur er borgarfulltrúi Sj&lfstæðisflokksins í Reykjavík. Islensk tónverk fengu lof- samlega dóma í Skotlandi FJÖGUR íslensk tónverk í flutningi Skosku sinfóníuhljómsveitarinn- ar í Glasgow í siðasta mánuði hlutu mjög lofsamlega dóma í blöðun- um The Scotsman og The Glasgow Herald. Verkin, sem voru eftir Atla Heimi Sveinsson, Hafliða Hallgrímsson, Jón Leifs og Þorkel Sigurbjörnsson, voru flutt i tengslum við kynningu á íslenskri list, sem hlaut nafnið „ísinn brotinn11. The Scotsman sagði að öll verkin fjögur hefðu verið heillandi, en tvö hefðu staðið upp úr sem meistara- verk. „Geysir“ eftir Jón Leifs, sem væri nú talinn faðir íslenskrar nú- tímatónlistar, væri flutt á litríku tónmáli, einföldu og sterku; það byrjaðí hægt, en næði fljótt yfír- þyrmandi krafti. Kantatan „Orð á vetri“ eftir Hafliða Hallgrímsson hefði heyrst áður í Skotlandi, en aldrei hefði það verið flutt af jafn mikilli snilld. Hreinn söngur Eileen Hulse og stjórnun Richard Bernas hefði laðað fram hinar óvæntu og fögru laglínur, takta og tónbrigði, sem væru aðalsmerki Hallgríms. Blaðið sagði að „Evridis" eftir Þorkel Sigurbjörnsson fyrir flautu og hljómsveit hefði „margslungnar og hlýlega syngjandi laglínur sem væru ákaflega aðlaðandi." „Hjakki" Atla Heimis tækist vel upp í þeirri ætlun sinni að lýsa heiminum í dag sem „sjóðandi í frumstæðri og grimmdarlegri heimsku." Gagnrýnandi The Glasgow Her- ald sagði að „Hjakk“ hefði „sprung- ið framan í áheyrendur" og sagðist hafa setið límdur við stólinn undir þessu „frábæra verki“. Síðan hafi komið heillandi fegurð „Evridísar“ og „Orð á vetri“, sem væri viðkvæm og margbrotin tónsmíð í bland við kröftuga tjáningu. Gagnrýnandinn sagðist ekki vita hvort tónlist Jóns Leifs hefði verið notuð í kvikmynd- um, en hún beinlínis bæði um slíkt, svo myndræn sem hún væri. Ný götuljós í notkun KVEIKT verður á nýjum umferð- arljósum á mótum Nóatúns og Skipholts á fimmtudag kl. 14. Til að áminna vegfarendur um hin nýju ljós verða þau látin blikka gulu ljósi fram til þess tíma er þau verða tekin í notkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.