Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 37 FRUMSÝNIR NÆSTUM ÓLÉH Eldfjörug gamanmynd um vandræði hjóna sem langar að eignast barn. Aðalhlutverk: Tanya Roberts (A view to a Kill), Jcff Conaway (Petes Dragonj, Dom deLuise. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára. MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA TÖFRALÆKNIRINN Stórbrotin mynd um mann, sem finnur lyf við krabba meini. Stórkostlegur leikur Sean Connery gerir þessa mynd ógleymanlega. Sýnd kl. 5,7,9og11. VÍGHÖFÐI Stórmynd með Robert De Niro og Nick Nolte.' ★ *★■/. MBL. ★★★★ DV Sýnd kl. 5 og 9. MITT EIGIÐIDAHO Frábær verðlaunamynd með úrvalsleikurum. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 7.05 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan14. FREEJACK Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan16. m i* m LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl.5,7,9og 11. HOMOFABER 31. sýningavika. Ekki láta þessa einstöku mynd framhjá þérfara. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SIÐLAUS... SPENNANDI... ÆSANDI ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS“ ★ ★ ★ ★ Gisli E. DV OGNAREÐLI (Sumir sjá hana tvisvar). Miðasalan opnuð kl. 4.30 Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Bæjarstjórn Garðabæjar: Reglum um Byggingarsjóð verkamanna verði breytt BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að skora á sfjórn Hús- næðisstofnunar ríkisins, að reglum um lán úr Byggingarsjóði verka- manna verði breytt, þannig að lán til félagslegra íbúða verði eingöngu veitt til þeirra sem helst þurfa þeirra með. Brúðubíllinn sýnir Hvað er í pokanum? Vísað er til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og bent á að í ljósi tak- markaðra fjárveitinga til Byggingar- sjóðs verkamanna, þá telji bæjar- stjórn Garðabæjar óforsvaranlegt að beina niðurgreiddum fjármunum fé- lagslega íbúðakerfisins til þeirra sem kjósa að úthluta niðurgreiddu hús- næði án þess að taka fullt tillit til félagslegra aðstæðna úthlutunar- þega. „Bæjarstjórn Garðabæjar legg- ur áherslu á það, að meðan þörf er á hafi þeir framkvæmdaaðilar for- gang að lánum úr Byggingarsjóði verkamanna, sem ráðstafa íbúðum í ÞAÐ skiptast á skin og skúrir í veiðinni eins og ævinlega og þó svo að góðar veiðifréttir berist úr öllum áttum þessa daganna, er veiðin samt upp og ofan eins og fyrri daginn. Hér fylgir dálít- il yfirreið. Ágæt veiði hefur verið í Stóru- Laxá í Hreppum að undanförnu og eru nú komnir milli 80 og 90 laxar úr ánni, sem þykir prýðilegt miðað við að ekki er lengra liðið á sumar- ið. Anda nú margir léttar, því lítið veiddist í ánni fyrstu daganna og í kjölfarið á því spáði þekktur Stóru-Laxármaður ánni allt annað en bjartri framtíð og kenndi um netaveiðum á vatnasvæði Hvítár og Olfusár. Besta svæðið er svæði þijú sem yfirleitt er lakast. Þar trónir veiðistaðurinn Iðan eins og drottning yfir ánni og hefur gefið samræmi við félagslegar aðstæður umsækjenda hveiju sinni.“ Fram kemur, að sveitarstjómir skuli samkvæmt lögum tryggja fram- boð af félagslegum íbúðum eftir því sem kostur er til þeirra sem ekki eru færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum félagslegra aðstæðna. Sveit- arstjórnum sé nauðsynleg lánafyrir- greiðsla Húsnæðisstofnunar ríkisins til að þeim sé unnt að tryggja fyrr- nefndum hópi framboð félagslegs húsnæðis. „Lánveitingar stofnunar- innar til bæjarsjóðs Garðabæjar duga hins vegar einungis til að mæta þörf- vel. Morgunblaðið frétti að um helgina hefðu feðgar tekið níu laxa af þriðja svæðinu á einum degi og voru þá komnir nærri 40 laxar þar á land. Efsta svæðið hafði og gefið á fjórða tug laxa og neðstu svæðin tvö á annan tug saman. Frést hef- ur af 20 punda laxi úr ánni. Iðan í Hvítá hefur verið betri svona framan af en oft áður. Þar veiddust strax nokkrir laxar í opn- un og síðan hefur verið góður reyt- ingur og við vitum með vissu um 40 laxa. Þar hefur 20 punda múr- inn einnig verið rofinn og nokkrir 19 punda fískar hafa einnig veiðst. Þverá, ásamt Kjarrá, skipar efsta sætið það sem af er og frá- bær veiði hefur verið í ánni. I gær fréttum við að um 870 laxar hefðu verið komnir á land og stæreti lax- inn 22 punda. Næst kemur Norð- um lítils hluta þeirra verst settu. Stofnunin hefur borið við takmörkuð- um fjármunum.“ Þá segir, að lán- veitingar Húsnæðisstofnunar síðustu ár virðast endurspeigla, að fjármun- um félagslega íbúðakerfisins sé varið til þeirra, sem kjósi að búa í niður- greiddu húsnæði, burtséð frá félags- legum aðstæðum viðkomandi. „Til- tekin samvinnufélög hafa fengið út- hlutað lánum til byggingar félags- legra íbúða. Þau félög eru öllum opin og ræðst forgangsröð umsókna um íbúðir af tímaröð inngöngu umsækj- enda í félögin, en ekki af félagslegri þörf. Árlega úthlutar Byggingarsjóð- ur verkamanna tugum lána til slíkra félaga á meðan hann synjar sveitarfé- lögum um lán, sem þau þurfa til að sinna þeim verst settu." urá með um 700 laxa og í báðum ánum morar allt í laxi. Ósar beggja vegna við Hvítá, Straumamir og Brennan, hafa einnig gefið hörku- veiði, um 70 eru komnir úr Straum- unum og svipað magn hefur komið á land úr Brennunni. Hinar aðal- ámar í Borgarfirði, Grímsá og Langá, eru einnig á fleygiferð, Grímsá með hartnær 500 laxa og Langá milli 250 og 300, en veiðin þar byrjaði illa, en hefur batnað mikið síðustu daga. Veiðin í Rangánum er enn róleg og kannski ekki að undra, Ytri- Rangá var t.d. aðeins 6 gráða heit um helgina og þarf að hlýna um minnst eina gráðu til að fiskur fari að gefa sig. Nokkur lax er hins vegar genginn í ána, en tekur illa sökum kuldans. Síðustu vaktir hafa fyrstu smálaxarnir verið að sýna sig og virðist því einungis vera tímaspursmál hvenær hnykkur kemur á veiðina. Breiðdalsá hefur byijað rólega, í gær var vitað um þijá á þurru, en eitthvað hafði sést af fiski síð- ustu daga, meira að segja frammi í Tinnudalsá. Silungsveiði hefur aftur á móti verið ágæt á köflum. Það er heldur dauf veiði í Mið- fjarðará enn sem komið er, en þó hafa skilyrði til veiða heldur batn- að. Hópur sem nýlega lauk veiðum LEIKRIT Brúðubílsins í júlí heit- ir Hvað er i pokanum? og er eft- ir Helgu Steffensen. Fyrsta sýn- ingin var hinn 6. júli. Sýnt verður tvisvar sinnum á degi hverjum kl. 10 og kl. 14. fékk aðeins 26 laxa og hópur þar á undan aðeins sex eða sjö. Að þessum löxum meðtöldum voru komnir um það bil 135 laxar á land úr ánni, sem er þó mun betra en á sama tíma í fyrra. Loks er rétt að riíja upp að laxinn hefur til þessa verið óvenjulega vænn og á það bæði við um eins og tveggja ára fisk úr sjó. Tveggja ára fiskur- inn hefur yfírleitt verið 11 til 14 pund í staðinn fyrir átta til tíu pund í fyrra og smálaxinn fimm til sjö pund en ekki tvö til fjögur pund eins og í fyrra. Þá er greini- lega meira af „drekum“ í ánum nú en í nokkur ár og Morgunblaðinu telst til að 20 punda múrinn hafí verið rofinn á að minnsta kosti 11 veiðisvæðum og er þá helst að geta Bakkaár í Bakkafirði sem gaf á dögunum stærsta lax sem veiðst hefur á stöng á íslandi fyrr og síð- ar, 43 punda fisk. Er með ólíkind- um að Islandsmetið skuli falla með hoplaxi. Auk risans að austan hef- ur veiðst 23,5 punda lax í Laxá í Dölum, 23 punda úr Hvolsá í Döl- um, 22 punda laxar í Þverá og Langholtinu, 21,5 punda í Laxá í Dölum, 21 punds í Víðidalsá og 20 punda laxar í Stóru Laxá, Iðunni, Laxá í Aðaldal og Laxá í Leirár- sveit. Þá hafa óvenjulega margir 16 til 19 punda laxar veiðst. Dagskráin í júlí birtist hér með en einnig birtast upplýsingar um ferðir Brúðubílsins í dagbók Morg- unblaðsins. Yfir 8.000 manns sáu leikritið Dagur í Brúðubæ sem sýnt var í júnímánuði. Sýningar verða: 8. Fífusel, Bleikjukvísl, 9. Rauðilækur, Dun- hagi, 10. Safamýri, Fannafold, 13. Gerðuberg, Frostaskjól, 14. Suður- hólar, Árbæjarsafn, 15. Gullteigur, Ljósheimar, 16. Iðufell, Hvassaleiti, 17. Malarás, 20. Yrsufell, Njáls- gata, 21. Vesturberg, Austurbæjar- skóli, 22. Tungusel, Skerjafj. v/ Einarsnes, 23. Rofabær, 24. Sævið- arsund, 27. Stakkahlíð, 28. Tungu- vegur og 29. Vesturgata. (Fréttatilkynning) .. ♦ ♦ ♦------ Orgeltón- leikar í Dóm- kirkjunni ORGELTÓNLEIKAR verða haldnir í Dómkirkjunni í dag kl. 17.00. Að þessu sinni leikur Björn Steinar Sólbergsson á orgelið verk eftir J.S. Bach, Pál ísólfsson og franska tónskáldið E. Gigout. Björn Steinar Sólbergsson er starfandi orgelleikari við Akureyrar- kirkju. Hann nam orgelleik hjá Hauki Guðlaugssyni söngmálastjóra og hélt síðan til framhaldsnáms til Ítalíu og Frakklands. Tónleikarnir í dag eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Það skiptast á skin og skúrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.