Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1992, Blaðsíða 1
56 SIÐUR B/C 152. tbl. 80. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fundur sjö helstu iðnríkja heims: Rússum verði veitt Harðnandi bardagar í Sara- jevo og fleiri borgum í Bosníu Sar^jevo, MUnchen, Belgrad. Reuter, The Daily Telegraph. SKRIÐDREKAR skutu í átt að bústað forseta Bosníu-Herzegovínu í Sarajevo í gærkvöldi, þegar harðir bardagar brutust út í miðborg- inni. Þrátt fyrir bardagana komu 17 flugvélar með hjálpargögn til borgarbúa i gær og hafa aldrei komið fleiri síðan gæsluliðar Samein- uðu þjóðanna opnuðu flugvöllinn í fyrri viku. Fyrr um daginn höfðu leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims varað deiluaðila í Bosníu við að trufla flutninga hjálpargagna í lofti eða á landi og sagt að yrði það gert gæti öryggisráð Samcinuðu þjóðanna heimilað utanaðkomandi valdbeitingu í landinu. tómhentur frá fundinum og að nauðsynlegt væri að styrkja hann í sessi. Breskir fulltrúar sögðu hins veg- ar að Jeltsín myndu vera boðin efna- hagsleg tengsl en engin útsöiukjör og háttsettur þýskur embættismað- ur sagði að varast þyrfti að henda peningum í „botnlaust díki“. Marg- ir vísuðu í leiðtogafundinn fyrir ári, þegar Míkhaíl Gorbatsjov Sov- étforseti heimsótti leiðtogana án haldbærrar áætlunar um efnahags- umbætur. Búist er við að nýsamþykkt lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Rússa upp á einn milljarð doliara auðveldi viðræður um afborganir erlendra lána Rússlands, sem nema um 74 milljörðum dollara. Sumir vestrænir embættismenn sögðu þó að van- efndir Rússa að undanfömu við endurgreiðslur lána settu stein í götu samkomulags. Leiðtogarnir komu sér ekki sam- an um stofnun sjóðs til að bæta eða leggja niður rússnesk kjarnorkuver af sömu gerð og Tsjernobyl-verið, Aður en skriðdrekaárás Serba á miðborgina hófst í gær var skipst á skotum í nágrenni flugvallarins og franskir gæsluliðar undir merkj- um SÞ hafa tvisvar svarað skothríð leyniskyttna á leið með hjálpargögn frá flugvellinum inn í miðborg Sarajevo. Alija Izetbegovic, forseti Bosníu-Herzegovínu, neitaði í gær að sveitir múslíma og Króata í Sarajevo hygðu á sókn til að sam- einast liði Króata vestur af borg- inni. Varnarmálaráðherra landsins hafði hótað því að slíkt yrði reynt, en forsvarsmenn sveita SÞ óttast að það muni stefna flutningi hjálp- argagna í voða. Hart hefur verið barist víða í Bosníu-Herzegovínu að undanfömu og ástandið víða sagt vera síst betra en í Sarajevo, sem athygli heimsins hefur beinst að. I borginni Goradze hafa sveitir Serba haldið um 50.000 Ungverski minnihlutinn í Slóvak- íu hefur látið í ljós ótta um að hag- ur hans verði fyrir borð borinn í væntanlegu sjálfstæðu ríki Slóvaka og hefur krafíst takmarkaðrar sjálf- stjómar. Meciar sagði að áætlun Ungverja gerði ráð fyrir að fyrst fengi fólk af ungverskum uppmna sjálfstjórn flóttamönnum, flestum múslímum, í herkví síðan í byrjun stríðsins í Bosníu í apríl. Matur er sagður þar á þrotum og farsótta hefur orðið vart. „Ef ástandið í Sarajevo er slæmt er það kolsvört martröð í Goradze," sagði maður sem vann þar við hjálparstörf. Sjónvarp Króatíu segir Serba hafa náð undir sig borginni Derventa í norðurhluta Bosníu í hörðum bardögum og að þeir sæki nú í átt að landamærum Ankara. The Daily Telegraph. HÓPUR tyrkneskra liðsforingja, sem hættir eru störfum þjá tyrkneska hernum, hefur undan- farið aðstoðað Azera í baráttu þeirra við Armena í Nagomo- Karabakh, að því er heimildir innan Slóvakíu og síðan yrðu héruð þeirra sameinuð Ungveijalandi. Um 600.000 manns af ungversku bergi brotið búa í Slóvakíu og teljast rúm- ur tíundi hluti landsmanna. Þeir hafa löngum litið á sambandsríki Tékka og Slóvaka sem tryggingu gegn slóvakískri þjóðernishyggju. Króatiu. Franskir og ítalskir embættis- menn sögðu í Munchen í gær að ríkin tvö væru tilbúin að senda her- lið til Bosníu í umboði Sameinuðu þjóðanna til að tryggja flutning hjálpargagna landleiðina. Colin Powell, yfirmaður herráðs Banda- ríkjanna, sagði að skip úr sjötta flota Bandaríkjanna færu líklega aftur inn á Adríahaf til að vera við- búin að aðstoða við hjálparstarf. innan tyrkneska stjórnkerfisins herma. Til skamms tíma átti azerski herinn, sem aðallega samanstendur af sjálfboðaliðum og er mjög illa vopnum búinn, verulega undir högg að sækja gegn Armenum, sem eru mun betur þjálfaðir. Þetta hefur þó verið að breytast á síðustu vikum og hefur sveitum Azera tekist að endurheimta marga hernaðarlega mikilvæga staði. Heimildir innan tyrkneska stjórn- kerfisins hafa staðfest að um 150 fyrrum tyrkneskir liðsforingjar starfi nú með Azerum en nöfnum þeirra er haldið leyndum. Þeirra á meðal er þó stórdeildarhershöfðingi sem skipaður hefur verið hernaðar- legur ráðgjafi Abulfaz Eltsjíbej, forseta Azerbajdzhans. Liðsforingj- arnir eru sagðir hafa verið valdir sérstaklega af tyrkneska herráðinu eftir að beiðni um aðstoð barst frá Eltsjíbej. Sigltað breska þinginu Breskir sjómenn sigldu í gær bátum sínum upp ána Thames að þing- húsi Bretaveldis í Lundúnum til að hafa áhrif á þingmenn sem eiga að greiða atkvæði innan skamms um frumvarp um takmörkun sóknar- daga. Frumvarpið er liður í áætlun Evrópubandalagsins um að draga úr ofveiði í lögsögu þess, en sjómennirnir eru andvígir sóknartakmörk- unum. Ungverjar sakaðir um land vinningastefnu Prag. Tlie Daily Telegraph. VLADIMIR Meciar, forsætisráðherra Slóvakíu, sakaði í gær Ung- verja um að ætla að leggja undir sig sneið úr landinu. Tyrkneskir liðsforingjar aðstoða sveitir Azera efnahagsaðstoð með skilyrðum Miinchen. Reuter. BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti kom á fund leiðtoga sjö helstu iðn- ríkja heims í Miinchen í gær og sagði við það tækifæri að þó að kalda stríðið væri búið væru ekki komin á efnahagsleg tengsl Rúss- lands og Vesturlanda. John Major, forsætisráðherra Breta, sagði að viðræðurnar við Jeltsín yrðu „vingjarnlegar en hreinskilnar" og embættismenn sögðu að ákveðnum skilyrðum yrði að fullnægja til að Rússar gætu fengið stórfellda efnahagsaðstoð. Ólíklegt var talið að samkomulag næðist um frestun afborgana erlendra skulda Rússa og stjórnmálaskýrendur vöruðu við að væntingar Jeltsins og Rússa um vestræna aðstoð kynnu að vera mun meiri en iðnríkin vildu láta í té. Leiðtogarnir lýstu yfir áhyggjum vegna hins bága efnahagsástands í Rússlandi, meðal annars skýrði Jacques Delors, framkvæmdastjóri Evrópubandalagsins, frá því að verðbólga hefði mælst 650 prósent í Rússlandi fyrstu fjóra mánuði árs- ins. Franskir embættismenn í Miinchen sögðu að allir væru sam- mála um að Jeltsín mætti ekki fara sem sérfræðingar segja að hljóti að leiða til stórslyss innan 15 ára. Þá sagði Major að samkomulag um GATT-viðræðurnar um tollfrelsi í alþjóðaviðskiptum myndi ekki nást á fundinum. Borís Leiðtogar iðnríkjanna Jeltsín kannar heiðursvörð á flugvellinum í Miinchen við komuna þangað í gærkvöldi. Reutcr hóta valdbeitingu í Bosníu:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.