Morgunblaðið - 10.07.1992, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992
Frá fornbílasýningu í Árbæjarsafni.
*
Fonibíladagnr í Arbæjarsafni
FÉLAGAR úr Fornbílaklúbbi íslands sýna á Árbæjar-
safni úrval bifreiða frá fyrri hluta og miðbiki aldarinnar
sunnudaginn 12. júní nk. kl. 13.30 til 17.00. Um er að
ræða bæði fólksbíla, vörubíla og jeppa. Félagar úr forn-
bílaklúbbnum ætla að svara spurningum gesta um bílana
og eins er stefnt að því að bjóða yngri gestum í stutta
ökuferð.
Að venju verður á safn-
svæðinu ýmis önnur starf-
semi. Krambúðin verður opin
og Karl Jónatansson þenur
nikkuna fyrir utan Dillonhús.
Nú í sumar hafa eldri borgar-
ar gengið til liðs við starfs-
fólk Árbæjarsafns og_ sýnda
handverk fyrri tíma. Úr hópi
þeirra sem verða að störfum
þennan dag eru prentari,
skósmiður og bóndi. Að sjálf-
sögðu verða húsdýrin á sín-
um stað.
Árbæjarsafn er opið í
sumar alla daga nema mánu-
daga kl. 10 til 18. Aðgangs-
eyrir í sumar er kr. 300 fyr-
ir fullorðna en ókeypis fyrir
böm 16 ára og yngri, eldri
borgara og öryrkja.
Athygli er vakin á því að
miðar gilda í viku en einnig
er hægt að fá árskort sem
kostar 1.000 kr.
Háskólabíó sýnir myndina Greið-
inn, úrið og stórfiskurinn
HÁSKÓLABÍÓ hefur haf-
ið sýningar á myndinni
- igGreiðinn, úrið og stórfisk-
urinn. Með aðalhlutverk
fara Bob Hoskins og
Michael Blanc. Leikstjóri
er Ben Lewin.
Útlitið er svart hjá Louis
Aubinard sem er Ijósmynd-
ari sem vinnur sé fyrir sér
við gerð helgimynda. Hann
verður að finna fyrirsætu
að Kristi á krossinum eða
missa að örðum kosti starf-
ið hjá Norbert Normat, upp-
stökkum eiganda trúar-
munaverslunar við Rue St.
Sulpice í París.
Þegar Louis leysir vin
sinn, leikarann Zalman, af
við talsetningu á klámmynd
lendir hann við hlið Sybil.
Þessi óvenjulegi vettvangur
og nánd þeirra hvort við
Eitt atriði úr mynd Háskólabíós.
annað er langt utan við tak- til þess að líf hans tekur
markaða tilfínningareynslu stakkaskiptum á mjög
Louis. Samtal þeirra verður óvenjulegan hátt.
FRUMSYNIRIDAG
GREIÐINN, ÚRIÐ 0G STÓRFISKURINN
xJVERtlGN rlCÍUfíS HBBns* LES HLMb AnlANt IWUUUIUN
B06H0SKINS
JEFF G0LD6UUM NAIASHA RICHARÐSON
uiMICHELBLANC
“THE BM3UR, THE WCH, AND THE W BIG HSH'1
Greiðasemi borgar sig ekki alltaf, og sersnilega hvað síst í þeim málum er tengjast
hinu Ijúfa lífi. Louis kynnist Sybil, Sybil kynnist ástinni, ástsjúkur píanisti tryllist.
FRÁBÆR GRÍNMYND »M ALVÖRUGEFID EFNI.
Aðalhlutverk: BOB HOSKINS, JEFF GOLDBLUM, NATASHA RICHARDSON
og MICHEL BLANC.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
■ RÍKEY Ingimundar-
dóttir myndlistarmaður
opnaði myndverkasýningu í
Café Mllandó, Faxafeni
11, sunnudaginn 5. júlí
1992. Ríkey útskrifaðist úr
myndhöggvaradeild Mynd-
lista- og handíðaskóla ís-
lands og stundaði síðan
framhaldsnám í keramik-
deild skólans í þijú og hálft
ár. Verk eftir Ríkey eru víða
á opinberum stöðum í
Reykjavík og úti á landi,
m.a. í bönkum og sparisjóð-
um, Tryggingu hf.,
Kennaraháskóla Islands,
hjá LÍÚ og altaristafla á
sjúkrastöð SÁÁ. Á sýning-
unni verða olíumálverk,
vatnslitamyndir, skúlptúrar
o.fl. og verður sldpt reglu-
lega um verk meðan á sýn-
ingu stendur. Sýningin
stendur yfir um óákveðin
tíma. Þetta er 24. einkasýn-
ing Ríkeyjar en hún hefur
sýnt bæði hér heima og er-
lendis.
LUKKULAKI
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM «»
ALLIR SALIR ERU FYRSTA
FLOKKS HÁSKÖLABIÓ SÍMI22140
GRÍNMYNDSUMARSINS
VERÖLD WAYNES
Bol) Htukins
Jeff Goldblum ííatasha Richardson
anj Miehel Blanc
gamanmynd
utan
venjulegrar
reynslu.
SAMFELLDUR
BRANDARI FRÁ
UPPHAFITIL ENDA.
STÓRGRÍNMYND
SEM ÁENGASÉR
LÍKA.
ATH. GEGN FRAMVÍSUN
BÍÓMIDA AF „VERÖLD
WAYNES“ ER VEITTUR
10% AFSLÁTTUR HJÁ
PIZZA HUT í MJÓDD-
INNIOG HÓTEL ESJU.
Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05
og 11.10.
FYNDNASTA
MYNDINÍ BANDA-
RÍKJUNUM
MYNDIN SLÓ í GEGN
í BRETLANDI FYRIR
SKÖMMIJ
★ * ★ *TVÍMÆLA-
LAUST GAMAN-
MYND SUM ARSINS