Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 38

Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 10. JUU 1992 vid Eyjamenn Miklar líkur á að Jón Sveinsson, miðvörður Fram, leiki einnig með ÍBV EYJAMENN hafa fengið liðs- styrk - Rússann Levan Barat- ashwilit. „Rússinn er 29 ára og 'leikur í stöðu framliggjandi miðjumanns. Júrí Sedov, fyrr- um þjálfari Víkings, hefur gefið honum góð meðmæli," sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari Vestmannaeyjaliðsins við Morgunblaðið. Baratashwilit, sem kemurtil landsins í dag, hefur bæði leikið með 21 og 23 ára landsliði Sovétríkjanna. Eyjamenn, sem hafa ekki átt láni að fagna, verða því með tvo útlendinga í herbúðum sínum, en fyrir er Slóveninn Bojan Bevc. Þá eru miklar líkur á að Jón Sveins- son, miðvörður úr Fram, gangi til liðs við Eyjamenn og verði þá orð- inn löglegur með ÍBV fyrir leik liðs- ins gegn Val í 10. umferð, en Rúss- inn verður orðinn löglegur fyrir leik liðsins gegn Víkingi í 11. umferð. „Það hefur verið aðalhöfuðverkur- inn hjá okkur, hvað okkur hefur gengið illa að nýta marktækifæri okkar. Þá hefur leikur okkar ekki verið eins markviss og áður,“ sagði Sigurlás. Þess má geta að Eyja- menn hafa misst þijá sterka leik- menn frá því í fyrra - Hlyn Stefáns- Pétur með flest öétur Amþórsson, miðvallarspil- ■ ^ ari hjá Fram, hefur fengið flest M eftir átta umferðir, eða alls 12. Næstur á blaði eru Rúnar Krist- insson með ellefu. Hér er listinn yfír leikmenn sem hafa fengið flest M: Pétur Amþórsson, Fram..........12 Rúnar Kristinsson, KR..........11 Kristján Finnbogason, ÍA.......10 Luka Kostic, ÍA................10 Pótur Arnþórsson Ólafur Gottskálksson, KR.......10 Óskar H. Þorvaldsson, KR.......10 Pétur Ormslev, Fram............10 Gunnar Gíslason, KA............ 9 Hlynur Birgisson, Þór.......... 9 Kristján Jónsson, Fram......... 9 ValdimarKristófersson, Fram.... 9 Skagamenn efstir Skagamenn hafa fengið flest M af 1. deildarliðinum, en hér er list- inn yfir hvað félög hafa fengið mörg M og innan sviga hvað marg- ir leikmenn liðanna hafa fengið M: Akranes 76 (13). Fram 75 (14). KR 71 (12). Valur 61 (12). Þór 57 (12). KA 46 (14). UBK 45 (15). ÍBV 42 (15). FH 41 (10). Víkingur 41 (14). Fj. leikja U J T Mörk Stig lA 8 5 3 0 14: 5 18 KR 8 5 2 1 15: 7 17 FRAM 8 5 1 2 17: 9 16 ÞÓR 8 4 3 i 9:4 15 VALUR 8 3 3 2 12:9 12 FH 8 2 3 3 9: 15 9 VÍKINGUR 8 2 2 4 9: 15 8 KA 8 1 3 4 10: 15 6 IBV 8 1 1 6 5: 13 4 UBK 8 1 1 6 3: 11 4 ■NÆSTU LEIKIR: í kvöld KA - ÍBV. Á morgun ÍA - Þór. Sunnudagun Fram - FH, UBK - Víkingur. Mánudagur: KR - Valur. BULLET OPIÐ UNGLINGAMÓT Opið unglingamót fer fram hjá Golfklúbbi Selfoss sunnudaginn 12. júlí. Keppt verður í tveimur flokkum: Flokki 14 ára og yngri og flokki 15-18 ára. Ræst verður út frá kl. 10.00-12.30. Rástíma er hægt að panta í golfskála eða í síma 98-22417. SPORTBÚÐ KÓPA VOGS, Hamraborg 22. SPORTBÆR, SELFOSSI, Austurvegi 11. son, Amljót Davíðsson og Berg Ágústsson. „Ég vona að við séum ekki í hringekjunni sem vill oft einkenna þau lið sem falla. Hjá þeim hefur gengið illa að skora á mikilvægum augnablikum, og þá jafnvel á sama tíma og þau hafa verið að fá á sig ódýr mörk. Við eigum heima í 1. deild - erum með góðan mannskap, sem hefur æft vel og komið vel undirbúinn fyrir mótið. Óheppni og meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Við emm ákveðnir að fara að snúa dæminu við,“ sagði Sigurlás Þor- leifsson. Jón Svelnsson á leiðinni til Eyja til Blilcanna HÖRÐUR Hilmarsson, sem var látinn hætti sem þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks sl. haust eftir tveggja ára starf, tekur við þjálfun liðsins á nýjan leik skv. heimildum Morgunblaðsins og stjórnar liðinu f næsta leik, gegn Vík- ingum á Kópavogsvelli á sunnudagskvöldið. Ekki hafði verið skrifað undir samning þegar Morgunblað- ið hafði síðast fréttir af málinu í gærkvöldi, en skv. heimiidum blaðsins átti aðeins eftir að ganga frá smáatriðum og leikmönnum hafði verið tilkynnt að Hörður tæki við þjálfun. Vignir Baldursson hætti sem þjálfari Breiðabliks í vikunni, eftir að liðið féll út úr Mjólkurbikar- keppninni. Liðið er í neðsta sæti Samskipadeildarinnar með fjögur stig að átta leikjum loknum. Hörður tók við þjálfun Blikanna fyrir keppnistímabið 1990, er liðið lék i 2. deild og það komst upp í 1. deild undir stjóm hans. í fyrra Hörður Hilmarsson lenti liðið svo í 5. sæti deildarinn- ar, og Hörður var endurráðinn fljótlega eftir að keppnistímabil- ínu lauk, skrifaði undir samning 24. september — en þeim samn- ingi sagði knattspymudeild Breiðabliks svo upp 81. október. Víkingar með flest spjöld Leikmenn Víkings hafa fengið að sjá flest gul spjöld í 1. deild- arkeppninni, eða 20. Ellefu leik- menn Víkings hafa fengið að sjá spjald. Þess má geta að 109 gul spjöld hafa verið á lofti og þrjú rauð. Að meðaltali hafa verið gefin 2,72 spjöld í leik. Á sama tíma í fyrra var búið að sýna 122 gul spjöld og fimm rauð sjöld. Að með- altali var þá 3,05 gul spjöld á lofti Akranes mætir Stjörnunni Bikarmeistarar Akraness í knattspyrnu kvenna fá Stjörnuna i" heim- sókn i undanúrslitum keppninnar í ár og KR-ingar mæta íslands- meistumm Breiðabliks í hinum undanúrslitaleiknum. Leikirnir eiga að fara fram miðvikudaginn 29. júli. I DAG OG UM HELGINA Knattspyrna KA og ÍBV leika í 1. deild kl. 20. (kvöld. Fjórir leikir verða á sama tíma í 2. deild: BÍ - Selfoss, Fylkir - Þróttur R., Víðir - ÍBK og Stjaman - ÍR. Sund Sundmeistaramót tslands fer fram í sund- laug Kópavogs um helgina. Mótið hefst í kvöld kl. 20, en síðan hefst keppni kl. 15 laugardag og kl. 13 sunnudag. Ólympíuhlaup Ólympíuhlaupið verður þreytt á morgun, laugardag, og er að þessu sinni minningar- hlaup um Svein Björnssou, fyrrverandi for- seta ÍSt. Það hefst kl. 11 við íþróttamið- stöð ÍSf og verður hlaupið um Laugardal- inn. Hægt er að velja um tvær vegalengdir - 3 km eða 6 km. Skráning keppenda verð- ur frá kl. 9. Þátttakendur fá Olympíuskjal, undirritað af Juan Antonio Samaranch, for- seta alþjóða Ólymplunefndarinnar. Golf Opið kvennamót verður haldið á morgun á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og hefst það klukk- an t!u árdegis. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Skráning fer fram í síma 667415 til klukkan átján í dag. Færri mörk Alls hafa verið skoruð 104 mörk í 1. deildarkeppninni, eða að meðaltali 2,6 mörk í leik. Eftir átta umferðir í fyrra var búið að skora meira, eða 110 mörk. Það er að meðal- tali 2,75 mörk í leik. í leik. Hér er listinn yfir spjöld - gult/rautt og innan svipa hvað margir leikmenn liðanna hafa feng- ið að sjá spjald: Víkingur 20/0 (11). Akranes 17/1 (10). Breiðablik 12/1 (8). ÍBV 11/1 (9). KA 11/0 (6). Valur 9/0 (6). Fram 8/0 (4). Þór 8/0 (5). FH 7/0 (5). KR 6/0 (6). mm FOLK ■ BIRGIR Þór Karlsson, leik- maður með Þór á Akureyri, er handleggsbrotinn og verður í gifsi næstu sex vikumar. ■ BALDUR Bjarnason hjá Fram og Árni Þór Ámason, Þór, eiga yfir höfði sér eins leiks bann þar sem þeir hafa fengið að sjá fjögur gul spjöld. Þeir verða því ekki með liðum sínum þegar Fram og Þór leika í 10. umferð. ■ ENN er óvíst hvort að Lárus Sigurðsson, markvörður Þórs, geti leikið gegn Skagamönnum, en hann meiddist á hásin í bikarleikn- um gegn KA á þriðjudaginn. „Ég fer á Skagann - þá mun koma í ljós hvort ég geti leikið," sagði þessi snjalli markvörður. ■ JAN Eriksson, sænski lands- liðsbakvörðurinn sem vakti athygli í úrslitum Evrópukeppninnar fyrir tvö frábær skallamörk og góðan vamarleik, hefur gengið til liðs við Kaiserslautern í Þýskalandi. Nokkur önnur lið vom einnig á höttunum eftir kappanum, m.a. Frankfurt, Nottingham Forest og Chelsea, ásamt ítölsku 1. deild- ar félagi. Gengið verður frá kaup- verðinu í næstu viku. ■ GERARD Houllier aðstoðar- maður Michels Platinis þegar hann var landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðalþjálfari franska landsliðsins. Houllier þjálfaði lið Paris St Germain á árunum 1985 til 1988, og gerði liðið að frönskum meistur- um 1986. ■ FYRSTI leikur franska lands- liðsins undir stjórn Houlliers verð- ur vináttuleikur gegn Brasilíu 26. ágúst næstkomandi. ■ RUDI Völler hefur skrifað und- ir tveggja ára samning við frönsku meistarana Marseille. Völler mun taka sæti Jean Pierre Papin í lið- inu, en hann gekk til liðs við AC Milan á Ítalíu fyrir skömmu. ■ MARSEILLE hefur gengið frá samningum við fleiri nýja leikmenn, þar á meðal er sóknarmaðurinn Francois Omam-Biyik frá Kamer- ún, júgóslvneski miðjumaðurinn Dragan Stojkovic.sem kemur aft- ur eftir eins árs dvöl hjá Verona á Ítalíu, og Króatinn Alen Boksic. KNATTSPYRNA Rússi til liðs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.