Morgunblaðið - 10.07.1992, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.07.1992, Qupperneq 39
OLYMPIULEIKAR Þrettán til Barcelona v, MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 Sigurður E. Elnar V. Vésteinn. Pétur G. Bjarni. Sigurður B. Freyr Gauti. Ragnheiður. FRAMKVÆMDANEFND Ólympíu- nefndar íslands valdi á fundi sínum í gær þá keppendur og flokkstjóra sem fara munu á Ólympíuleikana í Barce- lona. Þrettán keppendur voru valdir til þátttöku á leikunum, meö þeim fara sjö flokkstjórar og þjálfarar og fimm fulltrúar frá Ólympíunef nd, alls 25 manns. Helga pkki var sótt um undanþágu frá ™ lágmörkum fyrir fijálsíþrótta- menn, og Sundsambandið dró um- sókn sína um undanþágu frá lág- marki fyrir Arnar Frey Olafsson til baka. Enn er ekki ljóst hvort hand- knattleikslandsliðið muni taka þátt í keppninni, en búist er við svari frá Alþjóða Ólympíunefndinni um það í dag eða í síðasta lagi á morg- un. Samþykkt var að fjórir keppend- ur í fijálsum íþróttum færu á leik- ana, og með þeim flokkstjóri og 4þjálfari. Keppendumir eru spjót- kastararnir Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson, Pétur Guð- i mundsson keppir í kúluvarpi og “ Vésteinn Hafsteinsson í kringlu- kasti. Með þeim fara Ólafur Unn- 4 steinsson flokkstjóri og Stefán Jó- hannsson þjálfari. Tveir fy Igdarmenn með sundkonunum Tvær sundkonur, þær Ragnheið- ur Runólfsdóttir og Helga Sigurðar- dóttir, voru þær einu sem náðu lág- mörkum í sundinu, en með þeim fara á leikana þjálfari þeirra Jonty Skinner og Stella Gunnarsdóttir flokkstjóri. Samkvæmt 37. grein Ólympíusáttmálans er hveiju landi heimilt að senda einn fylgdarmann með keppendum í hverri grein, og einn aukamann til viðbótar ef full- trúar beggja kynja taka þátt í grein- inni. Þar sem einungis fulltrúar kvenna keppa í sundi, hafði Ólymp- íunefndin aðeins heimild til að senda HJOLREIÐAR / TOUR DE FRANCE Bontempi sigr- aðiígæren Lino heldur forystunni Bontempi með næst mesta meðalhraða frá upphafi ÍTALINN Guido Bontempi sigr- aði á fimmta legg Tour de France hjólreiðakeppninnar í í 4 4 j gær, þegar hjólaðir voru 196 km frá Nogent-sur-Oise. Dim- itri Konyshev, SSR, varð annar ogÞjóðverjinn Olaf Ludwig þriðji. Frakkinn Pascal Lino hélt eftir sem áður heildarfor- ystunni, lilct og hann hefur gert síðan á þriðjudag. ^Jontempi hjólaði vegalengdina á fjórum klukkutímum, sex mínútum og einni sekúndu, og kom í mark hálfri mínútu á undan Sam- veldismanninum. „Ég vissi að ein- hveijir myndu taka mig í enda- spretti, þannig að ég ákvað að stinga þá af áður en að til þess kæmi,“ sagði Bontempi, sem stakk keppinauta sína af þegar um fimm kílómetrar voru eftir af leiðinni. Hann hafði ásamt níu öðrum hjól- reiðamönnum tekið forystuna snemma á leiðinni, en í þeim hópi voru menn á borð við Steve Bauer frá Kanada sem er í þriðja sæti yfir heildina og Þjóðvetjinn Jens Carl J einn fylgdarmann með þeim. En þar sem aðeins einn fylgdarmaður fer með badmintonliðinu, sem skip- að er fulltrúum beggja kynja; tveim- ur körlum og einni konu, var ákveð- ið að senda tvo fylgdarmenn með sundkonunum. Þrír keppa í badminton Eins og áður sagði fara þrír kepp- endur í badminton til Barcelona, Broddi Kristjánsson, Árni Þór Hall- grímsson og Elsa Nielsen. Með þeim fer Michael Brown þjálfari. í júdó verða þrír íslenskir kepp- endur. Fyrstan skal telja bronsverð- launahafann frá leikunum 1984 Bjarna Friðriksson, en einnig fara júdómennirnir Sigurður Bergmann og Freyr Gauti Sigmundsson. Mic- Broddl. Arni Þór. Elsa. Heppner sem er í fjórða sæti. Frakkinn Pascal Lino heldur enn forystunni í keppninni, tími hans það sem af er, er 22 klukkutímar, 44 mínútur og 25 sekúndur. í öðru sæti er annar Frakki, Richard Vir- enque, einni mínútu og 54 sekúnd- um á eftir Lino. Áðurnefndir Bauer og Heppner eru í þriðja og fjórða sæti, en í fímmta sæti er ítalinn Gianni Bugno. Sigurvegarinn frá þvi í fyrra, Miguel Indurain, er í níunda sæti, fimm mínútum og 33 sekúndum á eftir fyrsta manni. Bandaríkjamaðurinn Greg LeMond er í fjórtánda sæti, fimm mínútum og 55 sekúndum á eftir Lino. Meðalhraði Bonatempis í gær var 47,8 km/klst., og er það næst mesti meðalhraði sem náðst hefur í 89 ára sögu keppninnar. Hraðast var hjólað í keppninni 1974. Þar var á ferðinni Belginn Eddy Merck, en hann fór 112 km á milli Vouvray og Orleans á 48,35 km/klst meðal- hraða. í dag verður hjólaðir 167 km frá Roubaix til Brussel. hal Vacun fer með þeim sem þjálf- ari. Þorsteinn flokkstjórí Caris Loks var samþykkt að senda Carl J. Eiríksson til keppni í skot- fimi. Stjórn Skotsambandsins var falið að tilnefna flokkstjóra með Carli, og var formaður Skotsam- bandsins, Þorsteinn Ásgeirsson, valinn til starfans. Aðalfararstjóri íslenska hópsins er Ari Bergmann Einarsson, en aðstoðarfararstjóri er Guðfinnur Ólafsson. Auk þeirra fara til Barcel- ona sem fulltrúar Ólympínefndar- innar Gísli Halldórsson formaður Óí, Gunnlaugur J. Briem gjaldkeri og Sigutjón Sigurðsson læknir. Guido Bontempl fagnar þegar hann kom í mark í gær. Reuter milli nefnd- armanna jafnaður w Agreiningur sá sem verið hefur á milli nefndar- manna í framkvæmdanefnd Óí, var að sögn Gísla Halldórssonar formanns Ólymíunefndar ís- lands, jafnaður á fundi nefndar- innar í gær. Aðspurður sagði Gísli að í fundargerð stjórnar Sundsambandsins frá því á mið- vikudag, kæmi fram að stjórnin harmaði þá óheppilegu umræðu sem fram hefði farið í íjölmiðlum sfðustu daga, og hann iyti á það sem fullnægjandi afsökunar- beiðni frá forsvarsmönnum sam- bandsins vegna ummæla tiltek- inna manna í fjölmiðlum. Guðfinnur ólafsson, fonnað- ur Sundsambandsins, sagði að þessu máli væri lokið af sinni hálfu, samþykkt stjórnarinnar segði allt sein segja þyrfti. FRJALSAR Sigurður kepp- ir í London Sigurður Einarsson, spjótkastari, sem keppir fyrir hönd íslands á Ólympíuleikunum í Barcelona, tekur þátt í móti í London í kvöld. GOLF Úlfarog Karen áfram Ufar Jónsson varð í öðru sæti í 36 holu höggleik á opna Lux- emborgarmótinu í gær - lék á 143 höggum (73-70). Hann komst áfram og keppir í holukeppni í dag. Björgvin Sigurbergsson varð í 32. N sæti og varð að leika bráðabana um að komast áfram, en hann tap- aði bráðabananum á annari holu. Bjögvin lék á 154 höggum og Sigur- jón Amarsson lék á 156 höggum og varð í 36. sæti. Karen Sævars- dóttir, sem lék á 156 höggum, var í tíunda sæti og komst áfram. Þór- dís Geirsdóttir lék á 166 höggum, en komst ekki áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.