Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992 9 ALVIÐRA/GARÐABÆR Til sölu glæsileg 145 fm íbúð með bílageymslu. Selst tilbúin undir tréverk eða fullgerð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júlí nk. merkt: „Frábært útsýni - 320". ■ 'Jriiinifili J^crfam Vandaður og fallegur sundfatnaður á börn og full- orðna í miklu úrvali. Einnig töskur, töfflur, sund- hettur og gleraugu. Verð við allra hæfi. Fæst í helstu sportvöruverslunum og deildum. GÆÐI og GLÆSILEIKI frá TRIUMPH SPORT. S. k áareewzre tVCceéuníKK Nú, þegar Shareware klúbburinn hefur starf- að í hálft ár, höfum við komist að því að tölvu- áhugamaðurinn vill fá leikina ódýrt. Þess vegna bjóðum við þér leikinn á aðeins 35 kr. stykkið. í leikjapökkum okkar eru yfir 100 leik- ir fyrir alla fjölskylduna; bæði stórir og smáir, skemmtilegir og leiðinlegir, með góða grafík og lélega... allt sem tölvuáhugamaðurinn þarf til að skemmta sér konunglega. Kannaðu málið og hringdu í síma 91-62 02 60 LOPI - LOPI 3ja þráða plötulopi, 10 sauðalitir. Einnig gulir, rauðir, græn- ir, bláir og fjólubláir. 100% íslensk ull. Magnafsláttur Sendum í póstkröfu um landið. Heildsala - smásala Lopi ullarvinnslan, Súðavogi 4,104 Reykjavík, sími 30581 í því tilefni bjóðum við heppnum viðskiptavini helgarferð til írlands, dvöl á lúxushóteli með morgunmat og 10.000 kr. í gjaldeyri. Eina sem þarf er að kaupa 10 tíma í júlí og 10 tíma í ágúst eða 20 tíma annan hvorn mánuðinn. Kortin endast í þrjá mánuði. Við bjóðum hágæða perur sem fáar sólbaðstofur geta státað af. Því ekki að prófa. Símar 24610 og 22580 SÓLBADSSTOFAN laugavegi 9 9 MetsöluHad á hverjum degi! Umferðar- þunginn meiri en vegakerfið ber Bifreiðaeign í landinu er með ólíkindum mikil. Fólksbifreiðar voru um 123.000 og vöru- og sendibifreiðar 14.600 talsins um síðastliðin ára- mót Það voru með öðr- um orðum ein bifreið á Leplega tvo landsmenn. Af sjálfu leiðir að um- ferðin er þyngst á Reykjavíkur/Reykjanes- svæðinu þar sem meira en 60 af hundraði lands- manna búa. Svo er komið að sam- göngunet borgarinnar ber illa umferðina þar sem hún er mest Ástand- ið á mestu álagstímunum er óviðunandi og vart í samræmi við þær kröfer sem gera verður um umferðaröryggi. Þetta á ekki sízt við um sam- gönguæðar sem falla undir „þjóðvegi í þétt- býli“ og eru þann veg innan ramma fjárlaga og vegáætlunar rikisins. Ibúar höfuðborgar- svæðisins, sem greiða bróðurpartinn af um- ferðarsköttum (benzín- gjaldi, þungaskatti), það er þeirra fjármuna sem sem bera uppi nýfram- kvæmdir og viðhald vegakerfisins, eiga að sjálfsögðu kröfu á því, að „þjóðvegir í þéttbýli“ séu hannaðir og byggðir að þróun og þörfum um- ferðarinnar. Umferðar- öryggið krefst þess arna. Samgöngur í strjálbýli Stijálbýlið hefur átt í vök að veijast áratugwn saman. Samdráttur í hefðbundnum landbún- aði og sjávarafla hefur, ásamt tæknivæðingu þessara atvinnugreina, fækkað störfum (unnum ársverkum) í þeim veru- lega, sem og í þjónustu- og úrvinnslugreinum þeirra. Fólk hefur haldið í striðum straumum til höfúðborgars væðisins. Byggð hefur sums staðar lagst af. Og víða háir KfeíkGitaí? Útglöld til vegamála sem hlutfall af þióftarframleiðslu Góðar samgöngur lykilatriði Góðar samgöngur eru lykilatriði í nútímasamfélagi. Góðar sam- göngur milli byggða í strjálbýli, sem mynda þróunarheild, eru ein mikilvægasta forsenda byggðar í landinu öllu; forsenda sam- runa og/eða samvinnu fyrirtækja og sveitarfélaga, sem nú er horft til, til að styrkja strjálbýlið. Staksteinar staldra í dag við vegamál bæði í strjálbýli og þéttbýli. fámenni þvi að sveitarfé- lög geti haldið uppi þeirri þjónustu við íbúa sína sem býðst í þéttbýlinu. Góðar samgöngur, einkum landsamgöngur, eru forsenda þess að við- unandi atvinnustarfsemi geti þróast í einstökum landshlutum. Þær eru m.a. forsenda þess að hægt sé að sameina at- vinnufyrirtæki og sveit- arfélög í shjálbýli. Stærri og sterkari sjáv- arútvegsfyrirtæki og stærri og sterkari sveit- arfélög eru betur í stakk búin til mæta breyttum atvinnu-, efnahags- og þjóðfélagsaðstæðum, þótt slík hagræðing, ein út af fyrir sig, leysi ekki allan vanda. Lítil fyrir- tæki og lítil sveitarfélög geta, þar sem aðstæður leyfa, gegnt mikilvægu hlutverki. Jarðgangagerð á Vest- íjörðum, svo dæmi sé tekið, er forsenda sam- hæfingar og liugsanlega samruna sveitarfélaga og atvinnufyrirtælqa í þeim landshluta. Ekkert beint framlag ríkis- sjóðs til vega Vegir, nýframkvæmd- ir og viðhald, eru alfarið fjármagnaðir með um- ferðarsköttum, það er mörkuðum tekjum. Benzíngjald, sem tekið er i benzínverði, færði vegasjóði 3.632 m.kr. sl. ár og þungaskattur á bif- reiðar 1.530 m.kr., sam- tals 5.160 m.kr. Nokkur síðastliðin ár hefur ekkert beint fram- lag verið úr ríkissjóði til vegasjóðs. Á sl. ári var að vísu gert ráð fyrir 350 m.kr. frá ríkissjóði vegna jarðgangagerðar á Vest- tjörðum. Framlag þetta var síðar skorið niður. Sú sáttaleið var farin t~' þessum „niðurskurði" að aðeins 100 m.kr. voru teknar af Vestijarða- göngum, 100 m.kr. af vetrarþjónustu og 150 m.kr. af nýbyggingu vega. Allt þetta var rétt- lætanlegt með hliðsjón af stöðu mála í samfélag- inu og þá fyrst og fremst hrikalegum rikissjóðs- halla næstliðin nokkur ár. Á meðfylgjandi töflu sjást útgjöld tíl vegamála sem hlutfall af þjóðar- framleiðslu 1970 - 1990. Þegar þetta hlutfall var hæst, 1972, var það 2,35% en 1991 var það komið niður í 1,45%. Á þrengingartímum sem þeim er við lifum verður að huga að arð- semi og mikilvægi ein- stakra vegaframkvæmda og forgangsröðun. Höfuðborgar- svæðið - Vest- fírðir Þegar arðsemi og sér- stakar þarfir eru metnar verður að líta til þjóð- vega í þéttbýli, þar sem umferðin er þyngst og þar sem umferðaröryggi helmings þjóðarinnar kemur til sögunnar. Og þá verður að líta til ýmiss konar sérstöðu Vest- fjarða, svo augljósustu dæmin séu tekin. Þá verður og, eins og Vegagerðin hefur gert undanfarið, að bjóða út hin stærri og dýrari verkin, og raunar sem flest verk, til að fá sem mest fyrir takmarkaða framkværada- og við- haldsfjármuni. Reynslan hefur sýnt að tekizt hef- ur að nýta fjármuni mun betur, framkvæma meir og fyrr en ella, með út- boðum. Þau má enn auka á flestum framkvæmda- sviðum hins opinbera. ( þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler sem ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Oplð laugardag og sunnudag Burðarrammar úr áli eða viði. Glerjað er með állistum undir og yfir glerið. Sýningarhús á staönum Tæknisalan Kirkjulundi 13, Garðabæ, simi 656900, ekið inn frá Vífilstaðavegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.