Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 35
35
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992
KNATTSPYRNA / SAMSKIPADEILD
Morgunblaðið/Eirikur
Aðalsteinn Aðalstelnsson Víkingi og Hafsteinn Jakobsson KA eigast við
í leik liðanna í gærkvöldi. KA hafði betur í leiknum og færðist upp að hiið
Víkinga í 7.-8. sæti deildarinnar.
GOLF
Sigurjón og
Karen áfram
Karen Sævarsdóttir úr GS og
Siguijón Amarsson úr GR
tryggðu sér áframhaldandi rétt til
keppni eftir tvo daga á Opna þýska
meistaramótinu í golfi. Karen lék á
164 (84-80) höggum og komst
áfram, en 20 stúlkur af 30 komust
áfram.
Siguijón lék á 148 (73-75) högg-
um og var í 18 sæti en 40 kylfíng-
ar af 94 komust áfram. Þau leika
því í dag og á morgun í úrslitum
mótsins.
Björgvin Sigurbergsson lék á 158
höggum og komst ekki áfram.
ItténiR
FOLK
■ HAFSTEINN Jakobsson
miðjumaður KA meiddist á ökkla
í síðari hálfleik í leiknum gegn Vík-
ingi. Hann var fluttur með
sjúkrabifreið á slysadeild strax
eftir atvikið.
■ GUÐMUNDUR Erlingsson,
markvörður Þróttar R., varð fyrir
því óhappi á þriðjudaginn að lið-
bönd slitnuðu aftur á vinstri fæti
hans. Hann verður frá keppni út
keppnistímabilið.
H ATLI Einarsson lék ekki með
Víkingum í gær. Hann tók út leik-
bann.
■ TOMISLA V Bosnjak lék ekki
heldur með því hann var meiddur.
■ KA er nú komið með níu stig
í deildinni. Sex þeirra hafa þeir
fengið í tveimur leikjum gegn Vík-
ingum.
■ BANDARÍSKI kylfingurinn,
Mark Calcavecchia varð fyrir því
á miðvikudag að stolið var frá hon-
um og Sheryl konu hans skartgrip-
um að andvirði 3,2 milljóna ísl.
króna.
■ KRINGLUKATARINN Kamy
Keshmiri frá Bandarikjunum sem
á lengsta kast sl. fjögurra ára 70,84
m féll á lyfjaprófi nýlega og verð-
ur að öllum Jíkindum ekki meðal
keppenda á Ólympíuleikunum.
URSLIT
KA - Víkingur 1:0
Akureyrarvöllur, íslandsmótið í knatt-
spymu — Samskipadeild, föstudaginn 17.
júlí 1992.
Aðstæður: Ákjósaniegar. 20 stiga hiti, létt-
ur andvari, skýjað og góður völlur.
Mark KA: Ormarr Orlygsson (38).
Gult spjald: Guðmundur Steinsson (21.)
mínútu fyrir munnsöfnuð.
Rautt spjald: Enginn.
Áhorfendur: 420.
Dómari: Bragi Bergmann.
Línuverðin Marinó Þorsteinsson og Svan-
laugur Þorsteinsson.
KA: Haukur Bragason - Halldór Kristins-
son, Steingrímur Birgisson, Öm Viðar Am-
arson - Ormarr Örlygsson, Bjami Jónsson,
Hafsteinn Jakobsson (Jóhann Amarson 72.
mín), Gunnar Gíslason, Pavel Vandas -
Gunnar Már Másson, Páll Gíslason.
Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Þor-
steinn Þorsteinsson, Janne Zilnik, Helgi
Bjamason - Hörður Theodórsson, Guð
mundur Ingi Magnússon, Helgi Björgvins
son, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Atli Helga-
son - Helgi Sigurðsson, Guðmundur Steins
Pavel Vandas, Páll Gíslason, Gunnar Gísla-
son, Ormarr Örygsson, Steingrimur Birgis-
son, KA. Janne Zilnik, Atli Helgason,
Víkingi.
Enn skorar Ormarr
Hefur gert öll mörk KA gegn Víkingum í sumar
Það má segja að þetta hafi verið
úrslitaleikur fyrir okkur, við
náðum upp þeirri stemmningu sem
vantað hefur undan-
Frá Reyni farið og tókst að
Eiríkssyni vinna leikinn,“ sagði
áAkureyri Ormarr Örlygsson
eftir sigur KA á Vík-
ingi 1:0 í gærkvöldi. Ormarr skor-
aði sigurmark leiksins og hann hef-
ur reynst Víkingum erfiður í sumar
því hann skoraði bæði mörk KA í
2:0 sigri á Víkingsvellinum.
„Við komumst vel af stað í leikn-
um. Spiluðum ágætlega í fyrri hálf-
leik en í þeim síðari slökuðum við
svolítið á,“ sagði Ormarr.
KA-menn komu ákveðnir til leiks í
fyrri hálfleik og leit fyrsta færi
þeirra dagsins ljós á 5. mínútu þeg-
1:0!
iPavel Vandas lék á
‘tvo vamarmenn Vík-
inga á 38. mínútu og fór upp
að endamörkum vinstra megin
þar sem hann sendi knöttinn
fyrir á Ormarr Örlygsson sem
skoraði með skoti frá markteig.
ar Ormarr þrumaði yfir af stuttu
færi. KA var mun sterkári aðilinn
í fyrri hálfleik og voru öll færi hálf-
leiksins þeirra, auk tveggja færa
sem fóru forgörðum þá hafnaði
knötturinn i tréverki Víkingsmarks-
ins á 34. mínútu eftir aukaspyrnu
Páls Gíslasonar. Markið lá í loftinu
og kom á 38. mínútu og var þar
að verki Ormarr Örlygsson en fátt
bar til tíðinda á síðustu mínútum
hálfleiksins.
Síðari hálfleikur var talsvert
daufari en sá fyrri en undirtökin
voru áfram KA-manna sem fengu
nokkur ágæt færi sem þeim tókst
ekki að nýta. Víkingar fengu eitt
færi í hálfleiknum er Haukur
Bragason varði gott skot Helga
Sigurðssonar í hom.
Sigur KA í leiknum var sann-:»
gjarn og hefði getað orðið stærri
hefði þeim tekist að nýta færi sín
betur. Allt annað var að sjá til liðs-
ins heldur en í síðustu leikjum. Lið-
ið spilaði ágætlega saman og góður
broddur var í framlínunni.
Leikur Víkinga var slakur og
leikmenn virtust aldrei ná upp
krafti né spili sem skapaði hættu.
GOLF / OPNA BRESKA
Opna breska
Staðan eftir tvo daga var sem hér
segir. Ekki voru allir kylfingar
komnir inn þegar blaðið fór í
prentun en nokkurn vegin var víst
að skorið yrðu við 143 högg, eða
einu höggi yfir pari.
130Nick Faldo 66 64
133 John Cook 66 67, Gordon Brand yngri
65 68
134 Stcve Pate 64 70
135 Raymond Floyd 64 71, Donnie Hamm-
ond 70 65, Emie Els 66 69
137 Tom Purtzer 68 69, Jose Maria Olazab-
al 70 67, Larry Rinker 69 68
138 Sandy Lyle 68 70, Steve Elkington 68
70, Malcolm Mackenzie 71 67, Robert
Karlsson 70 68, Lanny Wadkins 69 69,
Craig Parry 67 71, Ian Woosnam 65 73
139 Tom Kite 70 69, Mark O’Meara 71 68,
Russ Cochran 71 68, James Spence 71
68, Lee Janzen 66 73, Andrew Magee
67 72, Duffy Waldorf 69 70, Paul Azin-
ger 70 69, Peter Senior 70 69, Chip
Beck 71 68
140 Darren Lee 68 72, Ronan Rafferty 69
71, Mats Lanner 72 68, Billy Andrade
69 71, Mark Calcavecchia 69 71, Jodie
Mudd (U.S.) 71 69, Michael Harwood
72 68, Lee Trevino 69 71, Peter Mitc-
hell 69 71
141 Andrew Sherbome 72 69, Danny
M(jovic 70 71, Jon Robson 70 71, David
Feherty 71 70, Mark McNulty 71 70,
Vijay Singh 69 72, Per-Ulrik Johansson
67 74
142 Orrin D Vincent 67 75, Nick Price 69
73, Peter O’Malley 72 70, Steven Ric-
hardson 74 68, Rocco Mediate 67 75,
Fred Funk 71 71, Barry Lane 73 69,
Michael Clayton 72 70, Wayne Grady
73 69, Paul Mayo 70 72, Hendrik Bu-
hrmann 70 72, De Wet Basson 71 71,
Costantino Rocca 67 75, Craig Stadler
72 70, Anders Forsbrand 70 72, Bem-
hard Langer 70 72, Mark Brooks 71
71, Ian Baker-Finch 71 71, Paul Lawrie
70 72
143 Corey Pavin 69 74, Payne Stewart 70
73, Greg Norman 71 72,
Bjami
Sveinbjörnsson
Þór (2)
Nick Faldo er einbeittur á svip enda veitir ekki af ef hann ætlar að leika eins
vel síðustu tvo dagana og hann hefur gert tvo þá fyrstu.
Faldo með þriggja
högga forskot
LIÐ 10. UMFERÐAR
Nick Faldo lék frábærlega í gær
á öðrum degi Opna breska
meistarmótsins í golfi. Hann kom
inn á 64 höggum en fyrsta daginn
lék hann á 66 höggum, eða sam-
tals á 130 höggum sem er nýtt
mótsmet á 36 holum.
Það voru margir frægir kappar
sem urðu að sætta sig við að kom-
ast ekki í gegnum niðurskurðinn.
Þar á meðal var þrefaldur meistari
og kylfingur aldarinnar, Jack Nick-
laus sem lék á 148 höggum og er
þetta aðeins í annað sinn sem hann
kemst ekki í gegnum niðurskurðinn.
„Ég veit ekki hvað er að hjá
mér. Eg hefði trúlega átt að hætta
síðast þegar ég vann, en ég gerði
það ekki. Nú veit ég eiginlega ekki
hvað ég á að gera um helgina. Ef
golfíð hjá mér fer ekki að skána
þá er eins víst að þetta sé síðasta
árið sem ég tek þátt í mótum —
líka öldungamótum,” sagði Nick-«
laus eftir að ljóst var að hann kæm-
ist ekki áfram.