Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð ágætis hugmyndir
í vinnunni. Hafðu samráð
við þína nánustu. Komdu til
móts við aðra. Ekki rífast.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ferðalög geta verið varasöm
í dag. Þú átt að hugsa um
sjálfan þig og kanna ný
verkefni. Félagi er ef til vill
hrifnæmur í kvöld.
Tvtburar
(21. mal - 20. júní) 0t
Þú fínnur nýja leið til að
auka tekjumar. Erfítt getur
verið að semja við sam-
starfsmann. Gerðu ekkert
sem getur valdið öðrum
óþægindum. >
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) »$g
Þú getur eignast nýjan vin
í dag. Reyndu að sýna bami
umburðarlyndi. Þú færð
tækifæri til að skara fram
úr.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Skipulagsgáfumar njóta sín
í dag. Fylgdu eftir nýjum
hugmyndum á vinnustað.
Fjölskylduvandi getur valdið
þér áhyggjum. Ræddu mál-
in.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Smá ferðalag gæti verið á
döfínni. Hætt við ágreiningi
í kvöld. Góður dagur fyrir
skapandi persónur.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú gætir fengið óvænta
heimsókn í dag. Nú er tæki-
færi til smá breytinga heima
fyrir. Hugsanlegur ágrein-
ingur um peningamál í
kvöld. Reyndu að ná sáttum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) HRB
Hjónafólk ætti að ræða sam-
eiginleg áform. Sértu of ráð-
ríkur er lítil von um sættir.
Reyndu málamiðlun.
Bogmadur
(22. nóv. -21. desember)
Þú fínnur nýja leið til að
drýgja tekjumar. Hætta á
ósætti við vinnufélaga. Ekki
draga þig í hlé í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú fínnur ef til vill nýja tóm-
stundaiðju í dag. Óvænt
uppákoma getur orðið há-
punktur samkvæmislífsins.
Agengur vinur veldur þér
vonbrigðum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú fyrirhugar miklar breyt-
ingar á heimilinu. Þú vilt
láta þér líða vel heima.
Gerðu ekki of mikið úr
vandamáli á vinnustað.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) *Sí
Þú ákveður ef til vill skyndi-
lega að fara í heimsókn í
kvöld. Gott tækifæri til að
tjá þig. Það er óþarfí að ríf-
ast.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
ODCTTID
uKc 1 1 IK
TOMMi OG JENNI
/VtAAáAM EK IAMGT N/PKJ..
HÚN /tttssrt AFAÐ SXA UM
TV/EK. 1/eiSlUK i HENOueHAR.\
A ÖÐRUMÍ '
n FERDINAND
SMÁFÓLK
T'ears formed ín his
eyes as he read her
leiter of farewell.
Augu hans fylltust af tárum þegar
hann las skilnaðarbréfið frá henni.
“We will always have
our memorie5,”she wrote.
„Minningarnar munu ylja okkur,“
skrifaði hún.
Suddenly, he realized
it was a form letter.
Allt í einu varð honum ljóst að þetta
var dreifibréf.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tvöföld kastþröng getur virk-
að samtímis á mótherjana eða
fyrst á annan og síðan á hinn.
Sú síðarnefnda þarfnast stund-
um meiri fyrirhyggju:
Norður
♦ 2
V32
♦ ÁKD76
♦ ÁKD102
Suður
♦ KDG10
♦ ÁK4
♦ 543
♦ 763
Það tekur ekki langan tíma
að komast í 6 grönd. Undir
venjulegum kringumstæðum
væri jafnvel enn fljótlegra að
spila samninginn, en í þessu til-
felli kemur vestur út með tígul-
gosa og austur hendir hjarta
undir ásinn. Og þegar sagnhafí
tekur ÁK í laufi, kastar vestur
spaða. Nú þarf aðeins að staldra
við.
Þrátt fyrir þessa slæmu legu
sér sagnhafí 11 slagi með því
að sækja spaðann. Síðan má
binda nokkrar vonir við hjarta-
fjarkann, því skilyrðin fyrir tvö-
falda þvingun eru til staðar:
Vestur verður að valda tígulinn,
austur laufið, og þá getur hvor-
ugur haldið í 3 hjörtu.
En ekki er allt sem sýnist:
Norður
♦ 2
¥32
♦ ÁKD76
♦ ÁKD102
Vestur
♦ Á543
¥ D65
♦ G10982
♦ 4
Austur
lll,,, ♦9876
II ¥ G10987
Suður ♦ G985
♦ KDG10
¥ ÁK4
♦ 543
♦ 763
Til að þvingunin gangi verður
vestur að eiga spaðaásinn, því
það er nauðsynlegt að taka strax
á laufdrottninguna og þvinga
vestur til að henda. Sé spaðanum
spilað fyrst, lendir blindur (kast-
þröng áður en þrýstingurinn
verður óbærilegur fyrir vestur.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmóti í Madrid, rétt fyrir
ólympíuskákmótið, kom þessi
staða upp í viðureign hins stiga-
háa stórmeistara Valerí Salov
(2.655) og spánska alþjóðameist-
arans Alfonso Romero (2.495),
sem hafði svart og átti leik. Salov
lék síðast 36. Dd2 - d7.
36. - fxe3!, 37. Rh3 (Hvítur má
ekki þiggja drottningarfómina:
37. Dxe7? - Hfx2+, 38. Khl -
Hh2 er mát) 37. - Df6, 38. Bdl
— exf2 og í þessari vonlausu stöðu
féll Salov á tíma. Úrslit mótsins:
1. Karpov 7 l/i v. af 9 mögulegum,
2-3. Júdit Polgar og Epishin,
Rússlandi, 4-6. Júdasín og Salov,
Rússlandi og Romero 4 'h v. 7-8.
Zsuzsa Polgar og San Segundo
3'A v. 9-10. Granda-Zunjiga,
Perú og Magem 3 v. Besti árang-
ur Karpovs síðan ( Reykjavík (
haust, en Salov sem er fluttur til
Spánar má muna sinn fífil fegurri.