Morgunblaðið - 18.07.1992, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JULI 1992
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. júlí 1992
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 83 72 79,95 12,661 1.012.241
Þorskurst. 85 83 84,94 0,755 64.127
Smár þorskur 30 30 30,00 0,453 13.590
Ýsa 120 106 108,82 0,788 85.754
Ufsi 25 25 25,00 0,120 3.000
Smáufsi 10 10 10,00 2,508 25.080
Lúða 100 100 100,00 0,001 100
Karfi 30 30 30,00 0,649 19.470
Saltfiskur 200 195 197,50 0,080 15.701
Síld 10 10 10,00 0,018 180
Samtals 68,72 18,033 1.239.243
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 88 75 78,59 29,778 2.340.338
Ýsa 146 70 71,39 50,573 3.610.214
Blandað 140 5 37,63 0,097 3.650
Grálúða 75 75 75,00 1,511 113.325
Karfi 25 25 25,00 2,192 54.805
Langa 44 44 44,00 0,224 9.856
Lúða 405 160 \ 271,93 0,529 143.850
Lýsa 11 11 11,00 0,016 176
Skata 75 75 75,00 0,019 1.425
Skarkoli 30 30 30,00 0,676 20.280
Steinbítur . 41 18 33,69 4,696 158.231
Ufsi 36 35 35,46 4,491 159.245
Undirmálsfiskur 57 9 56,44 1,027 57.963
Samtals 71,39 50,573 547.070
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 79 37 67,55 100,335 6.778.002
Ýsa 126 29 113,50 1,567 177.860
Ufsi 28 17 22,36 28,200 630.600
Karfi 20 20 20,00 0,164 3.280
Karfi(ósL) 20 20 20,00 3,353 67.060
Langa 30 30 30,00 0,139 4.170
Keila 20 20 20,00 0,027 540
Steinbítur 30 30 30,00 0,393 11.790
Lúða 115 100 107,68 0,123 13.245
Koli 60 60 60,00 0,068 4.080
Langlúra (ósl.) 20 20 20,00 0,029 580
Undirmálsþorskur 45 45 45,00 6,029 271.305
Blandað 18 18 18,00 0,219 3.942
Samtals 56,65 140,646 7.966.454
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 78 61 69,90 38,618 2.699.212
Ýsa 50 45 47,74 0,179 8.545
Ufsi 32 18 22,99 1,813 41.676
Lúða 100 80 86,36 0,022 1.900
Karfi (ósl.) 15 15 15,00 0,030 450
Undirmálsþorskur 42 42 42,00 4,000 168.000
Samtals 65,38 44,662 2.919.783
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 101 73 91,28 28,736 2.335.730
Ýsa 120 77 96,03 2,401 . 230.580
Ufsi 37 20 32,87 12,867 422.903
Karfi 31 20 29,03 21,402 621.208
Langa 52 52 52,00 2,563 133.276
Steinbítur 31 20 25,64 2,720 69.748
Hlýri 20 20 20,00 0,250 5.00
Skötuselur 320 125 214,39 0,574 123.060
Skata 50 50 50,00 -0,127 6.350
Lúða 205 100 107,60 0,421 45.300
Humar 620 600 609,36 0,047 28.640
Undirmálsþorskur 53 30 48,68 0,469 22.931
Sólkoli 55 55 55,00 0,159 8.745
Samtals 55,73 72,736 4.053.451
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 76 70 71,56 28,268 2.022.954
Ýsa 85 60 84,24 1,195 100.664
Langa 20 20 20,00 0,030 600
Keila 10 10 10,00 0,064 640
Steinbítur 18 18 18,00 1,296 23.328
Hlýri 15 15 15,00 0,388 5.820
Lúða 125 75 113,17 0,093 10.525
Grálúða 75 66 72,81 6,815 496.226
Skarkoli 50 50 50,00 0,096 4.800
Undirmálsþorskur 53 36 50,96 3,980 202.831
Samtals 67,93 42,225 2.868.388
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS
Þorskur 74 62 68,70 2,341 160.826
Grálúða 78 76 76,13 3,023 230.130
Steinbítur 20 20 20,00 0,522 10.440
Ufsi 38 38 38,00 0,162 6.156
Undirmálsþorskur 48 48 48,00 0,338 16.224
Samtals 66,36 6,386 423.776
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 90 - 74 85,21 33,300 2.837.828
Ýsa 90 90 90,00 0,007 630
Ufsi 40 20 32,53 6,602 214.806
Langa 50 50 50,00 3,288 164.401
Keila 30 30 30,00 1,139 34.170
Karfi (ósl.) 35 35 35,00 0,407 14.245
Langlúra 40 40 40,00 0,915 36.600
Skötuselur 200 150 171,48 1,659 284.500
Lúða 200 200 200,00 0,160 32.000
Skata 65 65 65,00 0,027 1,755
Sólkoli 50 50 50,00 0,081 4.050
Undirmálsþorskur 59 59 59,00 1,000 59.029
Samtals 75,82 48,585 3.684.015
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 78 78 78,00 2,435 189.930
Ýsa 110 110 110,00 0,056 6.160
Karfi 20 20 20,00 0,528 10.560
Langa 35 35 35,00 0,109 3.815
Lúða 205 205 205,00 0,025 5.125
Lýsa 5 5 5,00 0,023 115
Skata 80 80 80,00 0,061 4.880
Steinbítur 20 20 20,00 0,024 480
Ufsi 30 30 30,00 0,867 26.010
Undirmálsfiskur 30 5 8,89 0,090 800
Samtals 58,77 4,218 247.875
Risi í Ytri Rangá
Það eru komnir milli 50 og
60 laxar á land úr Rangánum
og síðustu daga hefur verið líf-
legt í Eystri Rangá, einkum á
Móbakka á svæði 5, en Þröstur
Elliðason sagði í samtali við
Morgunblaðið að svotil óselt
væri á svæðið þessa dagana og
því veiddist ekki úr göngunni
sem skyldi. „Við skutumst
þarna þrisvar og veiddum í alls
fjóra klukkutíma eða svo á
tveimur dögum og settum í 12
laxa. Við náðum mörgum þeirra
og þetta voru bæði stórir fiskar
og smálaxar," sagði Þröstur.
Það er aðallega staðið við í
Ytri Rangá á svæði 2 og þar
er slatti af laxi á vissum stöð-
um. Risalax er á Rangárflúðun-
um. Veiðimaður setti í hann á
flugu á dögunum, en laxinn fór
af eftir að hafa mölvað tvo
króka af þremur á flugunni.
Honum var rétt mátulega trúað
er hann lýsti stærðinni á laxin-
um og taldi hann vera í 30
punda klassanum. í vikunni
gerðist það svo, að veiðimenn
sem voru að rabba saman uppi
í brekku sáu risalax stökkva í
Flúðunum, á sama bletti og lax-
inn slapp forðum. Misstú menn
málið eitt augnablik og voru
síðan sammála um að 30 pund
væri ekki ofætlað.
Það er aðeins farið að bóla á
sjóbirtingi, einn 8 punda veidd-
ist í ósnum að vestanverðu.
Hér og þar...
Veiðin er enn fremur róleg í
Miðfjarðará, þar höfðu veiðst
um 250 laxar seinni hluta vik-
unnar. Það er þó mun betri veiði
en á sama tíma í fyrra og fisk-
ur er stöðugt að ganga þó ekki
hafi enn verið um stórgöngur
að ræða.
Laxá á Asum gefur alveg
hreint bærilega, þar höfðu
veiðst 375 laxar er Morgunblað-
ið fregnaði af ánni undir lok
vikunnar.
Vatnsdalsá hafði gefið rétt
rúma 200 laxa í vikulokin og
var sá stærsti 22 pundari sem
veiddist á silungasvæðinu.
Ágæt silungsveiði hefur einnig
verið víða í ánni.
Hrútafjarðará spjarar sig
ágætlega, þar höfðu veiðst rúm-
lega 60 laxar í vikulokin og var
sá afli allur tekinn á aðeins 15
dögum, sem gerir fjórir laxar á
dag. Ágætar göngur hafa verið
í ána að undanförnu og horfur
því góðar.
Laxá á Refasveit hefur gefið
mun meiri veiði en á sama tíma
í fyrra. í vikulokin höfðu veiðst
rúmlega 60 laxar í ánni og er
það tveggja stanga veiði.
Laxinn hefur verið hærri að meðalþyngd en síðustu sumur. Hér eru tveir nýveiddir boltalaxar.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAS HLUTABRÉF
Vorð m.vkði A/V Jöfn.'Jb Sfðastl viðsk.dagur Hagst. tilboð
Mlutafélog Issgst hsast •1000 hlutf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup saia
4.00 4.30 4713740 3.58 12.0 1,1 10 17.07.92 3212 4,1900 0,1900 4,0000 4.1900
1,40 1.50 3085500 6.67 20.6 0,7 10 07.07.92 1800 1,5000 1.4000 1,6000
OLIS 1.70 2.19 1124331 7,06 10,7 0.7 27.05.92 81 1.7000 -0.4900
Fjártst.fél. hf. 1.18 1.18 246428 -80,2 1.0 09.03.92 69 1,1800 1.1810
HI.br.sj.Vl8 hf. 1.04 1.04 247367 •51.9 1.0 13.05.92 131 1.0400
(sl. hlutabr.sj. hf. 1.20 1,20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1.2000 0,9800 1.0900
Auðlind hf. 1.03 1.05 214425 -74.3 1.0 15.06.92 254 1.0300 -0,0200 1,0300 1,0900
Hlutabr.sj. hf. 1.53 1,53 617466 5.23 24,6 1.0 13.05.92 1.5300 1,4200
Marel hf. 2.30 2.30 230000 6.7 2.3 25.06.92 486 2.3000 2,2200
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðsstl vlðsklptadagur Hagstsaðustu tliboð
Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. — — — 1.20 1,70
Árnes 29.05.92 400 1,80 1,20 • —
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 10.07.92 115 1,39 — 1.10 1.58
Eignarh.fél. lön.b. hf. 17.07.92 300 1,40 — 1.40 1.60
Eignarh.fél. Versl.b. hf. 26.06.92 153 1,26 — 1.10 1.36
Grandi hf. 17.05.92 285 1.80 —• 1.80 2,50
Hampiöjan hf. 02.07.92 220 1,10 — 1,26 1,35
Haraldur Böövarsson hf. — — — 1.30 2,94
íslandsbanki hf. — — 1.10 —
(sl. útvarpsfélagiö 29.05.92 161 1,10 ■ — 1.40 —
Oliufélagiö hf. 17.07.92 288 4,00 — 4.00 4,50
Samskip hf. — — •. — 1.06 1.12
S-H Verktakarhf. — — — — 0.8
Síldarvinnslan hf. — — — 2.80 3.10
Sjóvá-Almennar hf. _ - — — 4,00 —
Skagstrendingur hf. 10.06.92 300 3.80 — 2.50 4.00
Skeljungur 08.07.92 1870 4.00 — 4,00 4.65
Sæplast hf. 16.06.92 340 3,60 — 3,00 3.50
Tollvörugeymslan 02.07.92 200 1.21 — 1,15 1.35
Tæknival — — — 0,50 0,85
Tölvusamskipti hf. — — — 2.50 4,00
Útg.fél. Akureynnga hf. 22.05.92 382 3.82 — 3,00 3.60
Útgeröarfélagiö Eldey hf. — ■ — — —
Þróunarfélag Islands hf. — — ■ —■ 1.10 1.65
Upphaeð allra vldskipta sfðasta viðskiptadags ar gefln f dálk * OOO, varö or margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Vorðbréfsþing Islands
annast rekstur Opna tllboðsmarkaðarina fyrir þingaðila an aetur engsr roglur um markaðinn aða hofur afsklptl af honum að öðru Isytl.
Laxveiði í
Skorrdal
Skorradal.
NÚ gefst laxveiðimönnum tæki-
færi til að renna fyrir lax í Anda-
kílsá frá ósnum við Skorradals-
vatn og niður að stíflumannvirkj-
um Andakílsvirkjunar.
Forráðamenn Hafnarlax þeir Rún-
ar Ragnarsson og Sigurður Fjeldsted
hafa tekið ánna á leigu og eru nú
að flytja lax í hana sem síðar verða
veiddir á stöng. Sá lax sem sleppt
er kemst hvorki upp í Skorradalsvatn
né niður í vatnsmiðlunarlón Andak-
ílsvirkjunnar því girt er fyrir á báðum
stöðum. Laxveiðileyfi er hægt að
kaupa hjá þeim félögum. Verð leyfa
verður 8.000 krónur heill dagur,
5.000 kr. hálfur og 1.000 kr. dagur-
inn fýrir silungsveiði í miðlunarlón-
inu. - D.P.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 7. maí -16. júlí, dollarar hvert tonn
GENGISSKRÁNING
Nr. 133 17.JÚIÍ 1992 Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gongl
Dollari 54,19000 54,35000 55,66000
Sterlp. 105.22100 105,53100 106.01800
Kan. dollari 45,65600 46,69000 46,63000
Dönsk kr. 9,55650 9,58470 9.49630
Norsk kr. 9.36410 9.39170 9,32800
Sænsk kr. 10,14030 10,17030 10,10150
Finn. mark 13.46670 13,50650 13,40140
Fr. franki 10.90010 10.93230 10.85410
Belg. franki 1.78550 1,79080 1.77320
Sv. franki 40,98160 41,10260 40,56850
Holl. gyllini 32,63970 32,73600 32,38020
Þýskt mark 36,81010 36.91880 36,49360
(t. lira 0,04851 0.04866 0,04827
Austurr. sch. 5,22880 6,24420 5.18370
Port. escudo 0.43380 0.43510 0.43830
Sp. peseti 0,57650 0,57820 0,57800
Jap. jen 0,43368 0.43496 0,44374
Irskt pund 98,06500 98,35400 97,29600
SDR (Sérst.) 78.72670 78,95910 79.77250
ECU, evr.m 75,03960 75,26120 74,82650
Tollgengi fyrir júll er sölugengi 29. júní. Sjálfvirkur slm-
svari gengisskráningar er 62 32 70.