Morgunblaðið - 21.07.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1992, Blaðsíða 8
;8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JULI 1992 ÁRNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. Á morg- í/ U un, 22. júlí, er níræð- ur Sigurgeir G. Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmað- ur, Völusteinsstræti 8, Bol- ungarvík. Hann er að heim- an. HJÓNIN Ingiríður Daníels- dóttir og Karl Hannesson á KoIIsá í Hrútafirði, taka á móti gestum í grunskólanum á Borðeyri nk. laugardag, 25. þ.m. eftir kl. 20. Tilefnið er 80 ára afmæli Karls, 6. júní sl. og 70 ára afmæli Ingiríðar hinn 13. ágúst næstkomandi. FRÉTTIR NORÐLÆG átt er nú ráð- andi á landinu með svalara veðri um landið norðan- vert. Veðurstofan sagði að hiti yrði sæmilegur sunnan jökla. I fyrrinótt var minnstur hiti á Iáglendinu austur í Norðurhjáleigu, fjögur stig. En það var úr- koman í Strandhöfn sem skar sig úr í veðurfréttun- um í gærmorgun. Aðfara- nótt mánudagsins mældist þar 27 mm úrkoma. Um nð’ttina var 8 stiga hiti í Reykjavík. Á sunnudaginn hafði verið sólskin í bænum í rúmlega 6 klst. ÞENNAN dag árið 1969 steig maður í fyrsta skipti fæti sínum á tunglið, Banda- ríkjamaðurinn Neil A. Arm- strong. Sigurður Breiðfjörð skáld lést þennan dag árið 1846. GRASAFERÐ. Náttúru- lækningafélag íslands, Félag líffræðinga og Heilsuhringur- inn gangast fyrir grasaferð í ísafjarðardjúpi og Mjóafjörð um næstu helgi til að skoða sérstæða flóru og náttúrulíf fyrir botni ísafjarðardjúps. Áhersla verður lögð á að leita uppi lækningagrös og drykkj- aijurtir og kenna þeim sem vilja að þekkja þessi grös. Leiðsögumaður verður Haf- steinn Hafliðason. Skráning og nánari uppl. hjá NLFÍ í s. 16371/28191. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir verðandi mæður. Hjálp- armæður „Barnamáls" eru Amheiður s. 43442, Dagný s. 68718, Fanney s. 43188, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797 og Sesselja s. 610458. HAFNARGANGAN. Farið verður frá Hafnarhúsinu í kvöld og gengið niður á mið- bakka og botndýralíf Kolla- fjarðar skoðað í sælífsketjum. Síðan gengið um vesturhöfn- ina eftir Grandagarði og út á norðurgarð að innsiglingar- vitanum. í leiðinni verður Faxamjölsverksmiðjan heim- sótt. Úti á norðurgarði verður rennt fyrir fisk. Komið verður til baka að hafnarhúsinu um kl. 23.00. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar, Baróns- stíg. Opið hús í dag kl. 15—16 fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið: Bijóstagjöf. SILFURLÍNAN, s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykajvíkurborgar. Næsta sumarferð, dagsferð, verður farin nk. fimmtudag austur í Þjórsárdai. Nánari uppl. og skráning í s. 689670. KIRKJUSTARF______________ DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a kl. 10—12 í dag. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA. Foreldramorgunn kl. 10—12 í dag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag fór togarinn Ör- firisey til veiða. Stapafell kom af ströndinni og fór aftur í ferð í gær. Þá fór breski togarinn Artic Corsair, sem verið hefur til viðgerðar. í gær kom Brúarfoss að utan, svo og Dísarfell. Kom af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Togarinn Viðey kom inn til löndunar. Þá kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Búr- fell fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN. Hofsjökull var væntanlegur af strönd í gær. Þá fór rússn- eska rannsóknarskipið sem legið hefur þar síðan fyrir helgi. Með því fóru 13 krakk- ar, sem höfðui tekið skipið á leigu til siglingar norður í höf, alla leið til Spitzbergen. Þá er kanadíski dráttarbátur- inn farinn, sem þangað kom til viðgerðar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Það er að færast í aukana, virðist manni, að göturnar hér í Reykjavík séu steinlagðar. Þegar lokið verður endurlagningu Aðalstrætis mun það verða steinlögð gata. Þessir ungu menn eru að vinna við steinlagningu á stuttri götu, eða öllu heldur götutengingu, á svæði Reykjavíkurhafnar. Hún ligg- ur milli Skúlagötu og Ingólfsgarðs, sem er austasti hafnargarðurinn í gömlu höfninni. Steinlagning- in er auðvitað ólíkt fallegri en malbikunin. Garðurinn til hægri liggur meðfram þessari götuteng- ingu og nær allt út þangað sem mætast Ingólfsgarður og varðskipabryggjan. DAG BOK í DAG er þriðjudagur 21. júlí, 203. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.13 og síðdegisflóð kl. 21.26. Fjara kl. 4.04 og kl. 16.16. Sólarupprás í Rvík kl. 3.59 og sólarlag kl. 23.06. Sóiin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 5.57. (Al- manak Háskóla íslands.) Áður en fjöllunum var hleypt niður, undan hæð- unum, fæddist ég. (Orðskv. 8, 25.). KROSSGÁTA 1 2 ; u ■ 6 ■ ■r 8 9 10 ■ 11 W 13 14 15 ■ , 16 LÁRÉTT: — 1 hæst uppi, 5 deila, 6 strá, 7 hvað, 8 draga úr, 11 fæði, 12 kjána, 14 g\júfur, 16 ör- lögin. LÖÐRÉTT: - 1 grama, 2 toli, 3 guðs, 4 drepa, 7 mann, 9 dugnað, 10 málmur, 13 nett, 15 hvflt. LAUSN SÍÐSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 Ararat, 5 gá, 6 gunnur, 9 uns, 10 Na, 11 rn, 12 las, 13 vala, 15 efi, 17 ragaði. LÓÐRÉTT: — 1 angurvær, 2 agns, 3 Rán, 4 tærast, 7 unna, 8 una, 12 lafa, 14 leg, 16 ið. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. júlí til 23. júli að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ís. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir' upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91*622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-Í9. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Ópið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum oa unglirigum að 18 ára aldri sem ekki eiga í Önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriöju- daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vtmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- ötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl 9-17 AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Þriöjud,—föstud. kl. 13—16. Laugardaga kl. 10—12,s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 1 f. Unglingaheimili rikisins, aóstoö viö unglinga og foreldra þerrra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldtréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölindin" útvarpaö á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugafdögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.b— Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsókhartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- iagi. Sjúkrahús Keftavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAISIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsajur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útláhssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-1. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið 6 Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opiö mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14- 18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud— föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - fostudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. . Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.