Morgunblaðið - 21.07.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1992, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992 AV hefja starfsemi 15. ágúst 1992 er merkisdagur í samgöngum á höfuöborgarsvæöinu. Almenningsvagnar bs. - AV - hefja þá starfsemi sína. AV er í eigu sex sveitarfélaga, - Bessastaöahrepps, Garöabæjar, Hafnarfjaröar, Kjalarneshrepps, Kópavogs og Mosfellsbæjar. Markmiö AV er aö samræma þjónustu almenningsvagna á höfuöborgarsvæöinu. Brú milli bjfggia Viö hönnun leiöakerfisins var leitast viö aö samræma þaö sem best, þannig aö kerfiö myndaöi eina heild fyrir öll sveitarfélögin. Einnig var lögö áhersla á góöa tengingu viö SVR. Vagnar AV aka því til allra aöalskiptistööva SVR í Reykjavík, sem eru Mjódd, Grensás, Hlemmur og Lækjargata. AV er brú milli byggöa á höfuöborgarsvæöinu. Nýjung - græna kartið I samstarfi viö SVR innleiöa Almenningsvagnar nýjung, "græna kortiö", sem gildir ótakmarkaö í strætó í 30 daga á öllu höfuöborgarsvæöinu. Græna kortiö er handhafakort og getur hver sem hefur þaö í hendi notaö þaö eins oft og hann vill þann tíma sem þaö gildir. NÝR DAGUR AUGLÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.