Morgunblaðið - 21.07.1992, Page 3

Morgunblaðið - 21.07.1992, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1992 AV hefja starfsemi 15. ágúst 1992 er merkisdagur í samgöngum á höfuöborgarsvæöinu. Almenningsvagnar bs. - AV - hefja þá starfsemi sína. AV er í eigu sex sveitarfélaga, - Bessastaöahrepps, Garöabæjar, Hafnarfjaröar, Kjalarneshrepps, Kópavogs og Mosfellsbæjar. Markmiö AV er aö samræma þjónustu almenningsvagna á höfuöborgarsvæöinu. Brú milli bjfggia Viö hönnun leiöakerfisins var leitast viö aö samræma þaö sem best, þannig aö kerfiö myndaöi eina heild fyrir öll sveitarfélögin. Einnig var lögö áhersla á góöa tengingu viö SVR. Vagnar AV aka því til allra aöalskiptistööva SVR í Reykjavík, sem eru Mjódd, Grensás, Hlemmur og Lækjargata. AV er brú milli byggöa á höfuöborgarsvæöinu. Nýjung - græna kartið I samstarfi viö SVR innleiöa Almenningsvagnar nýjung, "græna kortiö", sem gildir ótakmarkaö í strætó í 30 daga á öllu höfuöborgarsvæöinu. Græna kortiö er handhafakort og getur hver sem hefur þaö í hendi notaö þaö eins oft og hann vill þann tíma sem þaö gildir. NÝR DAGUR AUGLÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.