Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 5

Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 A V £ X T I R KLÆÐAST L I K A A U Ð Þ £ K K T U M B U N I N G I Bestu bananar í heimi vaxa handan við Atlantshafið, nærri miðbaug, þar sem frjó- samur jarðvegur og sólríkt og rakt hitabeltis- loftslag skapa þeim frábær vaxtarskilyrði. Ljúffengt og gómsætt Chiquitabragðið ■ er ómótstæðilegt og fyrir þann sem er umhugað um heilsuna er Chiquita það besta sem móðir náttúra hefur upp á að bjóða. Auk A, B og C vítamína er í Chiquita mikið af stein- og snefilefnum, sem líkaminn þarfnast, eins og járn og selen. í Chiquita er meira af magnesíum en í nokk- rum öðrum ávexti. Það er gott fyrir hjartað. Bragð og gæði. Þetta tvennt gerir banana að Chiquita. Þess vegna ber einungis Chiquita bláa merkið alkunna. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.