Morgunblaðið - 27.08.1992, Síða 17

Morgunblaðið - 27.08.1992, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 17 Afmæliskveðja Agust Lárusson, Stykkishólmi í dag, 27. ágúst, fyllir vinur minn, Ágúst Lárusson bóndi, verka- maður og sjómaður, nú búsettur í Stykkishólmi sinn 9. áratug. Löng og viðburðarík ævi að baki og margs hefír hann orðið vísari, fært sér það í nyt, ríkur lífsreynslu og hefir jafnan unnið sér og sínum, verið trú þjónn þeirra sem hann hefir unnið fyrir. Glöðu stundimar í lífí hans lifa vel og dafna. Erfíðis- og raunastundum heldur hann lítið til haga, en það segir Ágúst hik- laust að Drottinn leggi ekki meira á hann en hann geti borið eða risið undir. Það má rétt vera, þótt mér sem vini fínnist ótrúlegir þeir bagg- ar sem hann hefír orðið að axla frá upphafi. Hann fæddist með krafta í kögglum og sterkan og athafnasa- man heila og það hefir dugað af- burða vel. Minnið þannig að upp í því er hægt að fletta og_ er enn óbilað. Sönn guðsgjöf. — Ágúst er fæddur í Hólminum árið 1902. Móðir hans var þá vinnukona hjá Samúel Richter, verslunarstjóra Gramsverslunar. Móðir hans, Krist- ín Lámsdóttir, lét soninn fárra daga í hendur foreldra sinna á Hrísum í Helgafellssveit. Það var góð byijun. En ömmu og afa missti hann fyrir fermingu og séra Siguður Gunnars- son, hinn merki klerkur, fermdi hann í Helgafellskirkju 1916. Sá dagur fer ekki úr huga Lárusar. Fimmtán ára fer hann síðan að vinna fyrir sér. Fer til vandalausra og er of langt mál að rekja þann feril. Sextán ára fer hann til sjós og seinasta róðurinn fer hann 76 ára. í 12 ár var hann sjómaður bæði á árabátum og mótorbátum, í Grindavík og Vestmannaeyjum. Þaðan em margar sérstakar minn- ingar. Árni frá Teigi í Grindavík var formaður hans nokkur ár og er gaman að heyra Ágúst segja frá samskiptum þeirra, en Árni er ný- látinn rúmlega 100 ára. Af honum lærði Ágúst margt. Ágúst var kvæntur Ástrósu Hall- dórsdóttur frá Kothrauni, sem látin er fyrir nokkrum árum. Þau eignuð- ust 4 börn. Bjuggu allan sinn bú- skap á Höfða og Kötluholti. Fluttu síðan til Stykkishólms, þar sem Ástrós lést og dvelur Ágúst á Dval- Umdæmis- þing Kiwanis 22. umdæmisþing Kiwanis- umdæmisins Island-F æreyjar verður haldið dagana 28.-30. ágúst nk. Rétt til setu á þinginu eiga 158 fulltrúar úr 46 klúbbum ásamt fyrrverandi umdæmis- stjórum. Einnig munu sitja þing- ið Walter Sellers, fulltrúi í heimsstjórn, Giouanni Tingbra Evrópuforseti, Guy Báckmann, umdæmisstjóri Norden, og sex fulltrúar frá Færeyjum. Steindór Hjörleifsson, um- dæmisstjóri Kiwanis-umdæmisins Ísland-Færeyjar, Kiwanisklúbbn- um Elliða í Reykjavík, setur þingið við hátíðlega athöfn í Neskirkju föstudaginn 28. ágúst nk. að við- stöddum þingfulltrúum og erlend- um gestum. Þinginu lýkur laugar- daginn 29. ágúst með „galadans- leik“ á Hótel Sögu. í íslenska Kiwanis-umdæminu eru nú starfandi 44 klúbbar víðs- vegar um landið á sex svæðum. Tveir Kiwanisklúbbar eru í Færeyj- um og tilheyra þeir íslenska um- dæminu. Verðandi umdæmisstjóri á íslandi fyrir árið 1992-1993 er Finnbogi G. Kristjánsson, Kiwanis- klúbbnum Vífli $ arheimili aldraðra í Stykkishólmi. Ágúst vann mikið að sveitamálum meðan hann var í Eyrarsveit og Fróðárhreppi. Var þar fjölda ára í sveitarstjórn, oddviti og sýslunefnd- armaður, fyrir utan mörg önnur störf. Fiskverkun og daglaunastörf stundaði hann utan heimilis. Lagði gjörva hönd á margt og bjargaði þannig viðbót við búskapinn. Fyrir nokkrum árum varð Ágúst fyrir því að missa annan fótinn. Það lét hann ekki aftra sér frá að lifa lífínu lifandi, göngugrindin og hjólastóllinn hjálpuðu. Hann ferðast og skrifar minningar og merka við- burði. Glaður og reifur skyli gumna hverr, stendur þar og má tilfæra þau orð um Ágúst. Missi ástvina tekur hann með bæn og þakklæti til Drottins og horfír fram. Trúin gefur styrkinn. 90 ára afmælisins minnist hann með því að bjóða vinum sínum á heimili Sæunnar, dóttur sinnar, og tengdasonar, Hábrekku 13 í Ólafs- vík, næsta laugardag, 29. þ.m. kl. 15.00 og þangað eru allir hjartan- lega velkomnir. Um leið og ég óska vini mínum blessunar Drottins í komandi fram- tíð þakka ég honum fræðandi og skemmtilega samleið. Við hjónin sendum til hans, í okkar ágæta blaði, hjartanlegar kveðjur og heillaóskir. Árni Helgason. e@K] Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöftvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 77878. <r var algengasta svar viðskiptavina okkar, þegar við spurðum um ástæðu þess að þeir keyptu vörur úr 3 SUISSES vörulistanum. Vetrarlistinn frá 3 SUISSES hefur glæsilegar vörur fyrir alla, einnig þá sem ekki skilja frönskul Honum fylgja nefnilega einfaldar íslenskar leiðbeiningar. Dugi þær ekki, er bara að reyna ágætu símaþjónustuna okkar. Hringdu strax í síma 91-642100 og pantaðu eintak. Listinn fæst einnig í eftirtöldum bókaverslunum: Kilju, Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík. Bókaskemmunni, Stekkjarholti 8-10, Akranesi. Bókaverslun Grönfeldts, Egilsgötu 6, Borgarnesi. Bókabúð Brynjars, Suðurgötu 1, Sauðárkróki. Bókaversluninni Eddu, Hafnarstræti 100, Akureyri. Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9, Húsavík. Bókabúð Sigurbjörns Brynjólfssonar, Fellabæ, Egilsstöðum. Versluninni Hvammi, Ránarslóð, Höfn. Bókabúðinni Heiðarvegi 9, Vestmannaeyjum. Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, Keflavík. Syy/'r-y Kríunesi 7. Pósthólf 213, 212 Garðabæ PHILIPS HEFUR AUGUN OPIN FYRIR NÝJUNGUM NÝR100 RIÐA SKJÁR ÞÆGILEGRIFYRIR AUGUN Að horfa á sjónvarp er hluti hins daglega lífs. Vaninn lokar augum okkar fyrir göllum og vanstillingu tækjanna. - Ef þú horfir vel á hefðbundinn skjá, muntu sjá að myndin flöktir. Þessvegna hefur Philips hannað nýja kynslóð sjónvarpstækja. Philips Matchline, 100 riða, hágæðatæki meðfullkomnu íslensku textavarpi. Philips myndlampi, mattur, sem gefur 50% meiri skerpu og eðlilegri liti, óháð birtuskilyrðum. Skjástærðir; 25-28-33 tommu. öll Philips tæki eru með NICAM steríó. Textavarp MÍM Fullkomið íslenskt Mynd í mynd, hægt textavarp með 20 er að hafa tvær síður í minni. stöðvaráskjánumí einu. ÍJ) Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 , of &ö \mvc .Avvvvv^yfyA e&t ,eL\ bój merk:suenn hf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.