Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 43

Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 43 ÚRSLIT Fram - KA 1:0 Laugardalsvöllur, fslandsmótið f knatt- spymu, 1. deild - Samskipadeild - miðviku- dagur 26. ágúst 1992. Aðstæður: Sterk gola og fimbulkuldi, völl- urinn eins og áður fallegur á að líta. Mark Fram: Ingólfur Ingólfsson, (86.) Gult spjald: Jón Erling Ragnarsson Fram, (29.), fyrir leikræna tilburði, fvar Bjarklind KA, (50.), fyrir brot. Áhorfendur: 475. Dómari: Ari Þórðarson, full snöggur að flauta í byijun en skánaði er á leið. Línuverðir: Þorvarður Bjömsson og Einar Sigurðsson. Fram: Birkir Kristinsson - Kristján Jóns- son, Pétur Ormslev, Jón Sveinsson - Steinar Guðgeirsson, Kristinn R. Jónsson (Ómar Sigtryggsson 87.), Ánton Bjöm Markússon (Ásgeir Ásgeirsson 59.), Ingólfur Ingólfsson - Jón Erling Ragnarsson, Valdimar Kristó- fersson. KA: Haukur Bragason - Öm Viðar Amar- son, Gunnar Gíslason, Halldór Kristinsson - Ámi Þór Freysteinsson, fvar Bjarklind (Árni Hermannsson 82.), Bjami Jónsson, Páll Gíslason, Pavel Vandas (Gauti Laxdal 59.), Ormarr Örlygsson - Gunnar Már Más- son. UBK-Valur 0:5 Kópavogsvöllur. Aðstæður: Gola en sólskin. Mörk Vals: Anthony Karl Gregory (19. og 49.), Hilmar Sighvatsson (sjálfsmark 34.), Steinar Adolfsson (43. vsp.), Jón Grétar Jónsson (73.). Gult spjald: Jón Þ. Jónsson, UBK (38.), Izudin Dervic, Val (18.), Einar P. Tómas- son, Val (69.) og Jón S. Helgason, Val (75.) allir fyrir brot. Áhorfendur: 488. Dómari: Kári Gunnlaugsson, ágætur. Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Þorkell Ragnarsson. UBK: Hajrudin Cardaklija - Sigurður Víðis- son, Pavol Kretovic, Úlfar Óttarsson - Grét- ar Steindórsson, Reynir B. Bjömsson, Am- ar Grétarsson, Hilmar Sighvatsson, Jón Þ. Jónsson (Kristófer Sigurgeirsson (46.) - Sigurjón Kristjánsson (Guðmundur Þórðar- son 46.), Valur Valsson. Valur: Bjami Sigurðsson - Jón G. Jónsson, Einar P. Tómasson, Jón S. Helgason - Bald- ur Bragason, Steinar Adolfsson (Hörður M. Magnússon 75.), Ágúst Gylfason, Izudin Dervic (Sveinbjöm Hreiðarsson 67.) - Anth- ony Karl Gregory, Arnljótur Davíðsson. FJ. leikja u j T Mörk Stig ÍA 15 10 3 2 32: 15 33 ÞÓR 15 9 4 2 24: 9 31 KR 15 9 3 3 27: 13 30 VALUR 15 8 4 3 29: 14 28 fram 15 7 1 7 21: 19 22 FH 15 4 5 6 19: 24 17 VÍKINGUR 15 4 4 7 20: 27 16 KA 15 3 4 8 15: 26 13 UBK 15 3 3 9 9: 24 12 IBV 15 2 1 12 14: 39 7 Gunnar Gíslason, KA. Kristján Jónsson, Fram. Anthony Karl Gregory, Val. Birkir Kristinsson, Jón Sveinsson, Pétur Ormslev, Pétur Amþórsson og Steinar Guð- geirsson, Fram. Haukur Bragason, Öm Viðar Amarson, ívar Bjarklind, Árni Þór Eleysteinsson, Bjami Jónsson og Oimarr Örlygsson, KÁ. Bjami Sigurðsson, Ágúst Gylfason, Izudin Dervic, Salih Porca, Einar Páll Tómasson, Jón G. Jónsson og Baldur Bragason, Val. Grétar Steindórsson, Amar Grétarsson, Hilmar Sighvatsson og Kristó- fer Sigurgeirsson, UBK. 3. deild Magni - Skallagrimur..............2:2 Ólafur Þorbergsson - Grótta - Völsungur................4:1 Sæbjörn Guðmundsson 2, Þröstur Bjama- son 2 - KS - Dalvík.......................0:3 - Guðjón Stefánsson, Bjami Gunnarsson, sjálfsmark. Haukar - Ægir.....................1:2 Guðmundur Valur Sigurðsson - Kristbjöm Orri Guðmundsson, Kjartan Helgason. Þróttur Nes. -Tindastóll..........2:1 Zoran Zikic, Eysteinn Þór Kristinsson - Sverrir Sverrisson. Fj. lelkja U j T Mörk Stig TINDASTÓLL 16 14 1 1 49: 20 43 GRÓTTA 16 9 4 3 27: 17 31 ÞRÓTTURN. 16 8 4 4 37: 30 28 SKALLAGR. 16 6 4 6 38: 29 22 HAUKAR 16 6 4 6 29: 30 22 MAGNI 16 5 4 7 24: 22 19 DALVlK 16 5 1 10 26: 28 16 VÖLSUNGUR\6 4 4 8 19: 30 16 ÆG/fi 15 4 4 7 16: 32 16 KS 15 3 O 12 16: 43 9 KNATTSPYRNA / 1. DEILD - SAMSKIPADEILDIN Frábær nýting Valsmanna Blikar hins vegar lánlausir við mark bikarmeistaranna Morgunblaðið/RAX Anthony Karl hefur verið iðinn við kolann að undanförnu, gerði þrjú mörk á sunnudaginn og tvö í gærkvöldi. Hér skorar hann með kollspymu fyrsta mark Vals í gær. Skúli Unnar Sveinsson skrífar VALSMENN voru ekki lengi að ná sér eftir bikarúrslitin því í gær burstuðu þeir Breiðabliks- menn 5:0 í dálítið skrítnum leik. Hann var mun jafnari en tölurn- ar sýna, en Blikar voru mjög lánlausir við mark Vals á með- an bikarmeistararnir nýttu fær- in vel. Blikar áttu nokkrar snaggaraleg- ar sóknir í upphafi en síðan komust Valsmenn inní myndina og Baldur átti tvö góð skot áður en fyrsta marmið kom. Næstu tvö færi voru Blika en síðan gerðu Blikar sjálfsmark og það þriðja var gert úr vítaspymu skömmu fyrir hlé. Þriggja marka forysta í leikhléi var meira en gangur leiksins gaf tilefni til, en um það er ekki spurt. Liðin skiptust enn á um að sækja í síðari hálfleik og sem fyrr voru sóknir Vals mun hættulegri og mark- vissari. Blikar fengu þó ívið opnari færi en það vantaði alltaf herslumun- inn. Annað hvort varði Bjami, sem átti góðan leik, eða þá vamarmenn náðu að komast fyrir boltann á síð- ustu stundu. „Við höfum slæma reynslu af næsta leik á eftir bikarúrslitum og það hefur sjálfsagt hjálpað í kvöld,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson þjálfari Vals eftir leikinn, en Valur tapaði fyrir Víði að Hlíðarenda eftir bikar- úrslitaleikinn í fyrra. „Mörk breyta auðvitað gangi leiks- ins og við fengum þijú mörk eftir fyrirgjafir, sem við vissum að Vals- menn myndu nota mikið. Sjálfsmark- ið var óheppni og vítaspyman kemur upp úr engu. Við fengum færi líka en nýttum þau ekki,“ sagði Hörður Hilmarsson þjálfari UBK. Með þessu tapi em Blikar með 4 mörkum meira í mínus en KA, sem er í næsta sæti fyrir ofan þá í töfl- unni og gæti það haft mikið að segja þegar upp verður staðið. ENGLAND Guðni ekki í náðinni Guðni Bergsson, sem lék um 40 leiki með aðalliði Tottenham á síðasta tímabili, er úti í kuldanum hjá félaginu og hefur ekki einu sinni fengið að leika með varaliðinu. Samningur Guðna og Tottenham rennur út næsta vor, en fyrr í sumar óskaði hann eftir að verða settur á sölulista og sagðist jafnframt ekki vilja fara til annars liðs í Englandi. Síðan fór hann í landsleik Islands gegn ísrael í óþökk félagsins og hafa forsvarsmenn Spurs vart yrt á hann eftir það. Guðni hefur því ekki verið inni í myndinni í sambandi við aðalliðið frekar en Pat Van Den Hauwe, sem fór fram að verða seld- ur í sumar, og fékk þau skilaboð í gær að hann ætti ekki að spila með varaliðinu. Byijun Tottenham í ensku úrvals- deildinni lofar ekki góðu, en liðið hefur fengið níu mprk á sig í síðustu þremur leikjum. Áður en tímabilið hófst voru keyptir leikmenn fyrir lið- lega 400 millj. króna, en fjárfesting- in hefur ekki skilað sér til þessa. Oa Dervic fékk sendingu upp vinstri kantinn á 19. mínútu og ■ I gaf þaðan laglega fyrir markið. Anthony Karl stökk manna hæst og akaliaði neðst í markhornið. ■ • _ voru QÖlmennir á markteignum og Hilmar Sighvatsson ætlaði að spyma framhjá markinu en ekki vildi betur til en svo að hann negidi í bláhomið á eigin marki. JbBaldur Bragason var felldur á 43. mínútu rétt innan víta- laT ■'Oteigs hægra megin þegar ekkert virtist um að vera. Úr vítinu skoraði Steinar Adolfsson af ðryggi. a VIA 49. mínútu endurtóku Dervic og Anthony Karl ieikinn «*#frá því S fyrsta markinu. Alveg eins mark. JC^úðja skallamarkið kom á 73. mínútu og var það eins og \J m dfyrr tvö. Pyrirgjöf frá vinstri og nú var Jón Grétar mættur í teiginn og skallaði knöttinn fast í jörðina og upp í þaknetið. Millimetramir og sekúnd- umar ekki á okkar bandi -sagði Gunnar Gíslason eftir að Fram tryggði sér sigur á síðustu stundu Stefán Eiríksson skrífar Það virðist sem millimetramir og sekúndurnar séu á móti okkur þessa dagana. Við spilum allt rétt, vorum betra liðið í þessum leik, en náum ekki að klára dæmið," sagði Gunnar Gísla- son leikmaður og þjálfari KA, eftir 1:0 tap gegn Fram á Laugardals- velli í gærkvöldi. Leikurinn var jafn, og sanngjömustu úrslitin hefðu verið jafntefli, en heilladísirnir voru með Fram í gærkvöldi, aðilar sqm ekki hafa látið sjá sig í þeirra her- búðum síðasta einn og hálfan mán- uðinn eða svo. Leikurinn var svo sem ekki sá 11#%Kristinn R. Jónsson «l#var með boltann á miðjum vallarhelmingi KA á 86. minútu, gaf laglega inn í víta- teiginn á Ingólf Ingólfsson, sem sneri sér snögglega við og skaut á milli fóta vamarmanns og framhjá Hauki Bragasyni í markinu. skemmtilegasti sem undirritaður hefur fylgst með í sumar, en nokk- ur efnileg færi litu þó dagsins ljós. Þau skiptust nokkuð jafnt á milli liðanna í fyrri hálfleik, og svipað var upp á teningnum í þeim síðari. Framarar voru þó heldur spræk- ari í byijun síðari hálfleiks, en KA-menn sóttu í sig veðrið er á leið. Bjami Jónsson fékk tvö dauða- færi í röð, fyrst á 66. mínútu og tveimur mínútum síðari bjargaði Valdimar Kristófersson á línu eftir skalla frá Bjama. Flestir voru á því eftir þetta að leikurinn myndi enda með jafntefli, en fjórum mínútum fyrir leikslok náði Fram að skora sigurmarkið. Leikurinn var jafn eins og áður og varnarmenn beggja liða bestu menn vallarins. Gunnar Gísla- son átti stórleik í KA vörninni og hinum megin var Kristján Jónsson sem klettur. GJöf okkar til borgarinnar „Við áttum heppnina inni,“ sagði Steinar Guðgeirsson leikmaður Fram. „Dagskipunin var að fá ekki á okkur mark og það tókst. En eins og Einar [Vilhjálmsson] sagði, þessi sigur er gjöf okkar til borgarinn- ar,“ sagði Steinar. „Þetta var enginn stórleikur hjá okkur, en engu að síður sigur, sem er hlutur sem við höfum ekki séð lengi. Þetta gekk í dag í jöfnum og erfiðum leik. Gengið að undan- förnu hefur farið illa með menn andlega, og þegar andlega hliðin er ekki í lagi er svo sem ekki við miklu að búast," sagði Pétur Ormslev þjálfari Fram.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.