Morgunblaðið - 03.09.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992
9
Öllum þeim sem glöddu mig á margan hátt á
90 ára afmœlinu mínu 27. ágúst, sem of langt
yrÖi upp að telja, fyrir allt þetta fœri ég þeim
sem hlut eiga aö máli hugheilar hjartansþakkir.
BiÖ GuÖ aÖ gefa þeim marga jafn gleðilega
daga eins og þeir gerÖu mér afmœlisdaginn.
LifiÖ heil í GuÖs friöi.
Ágúst Lárusson,
Stykkishólmi.
Síðustu dugur útsölunnur
Opiö föstudag 9-19,
laugardag 10-14.
Skósalan,
Laugavegi 1 (gegnt SkólavÖrðustíg),
sími 16584.
/
Avöxtun verðbréfasjóða
1. september.
6 mán.
Kjarabréf 7,4%
Tekjubréf 7,4%
Markbréf 7,8%
Skyndibréf 6,1%
Skandia
éwW-
•.’ *,.
■ ^íí.
Æ'
Tll hagsbóta
fyrlr íslondlnga
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.
HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100
Nýtt frá Blomberq!
RENNIPLOTUR
BLOMBERG hefur þróað nýja gerö
af brautum fyrir ofnplötur og grindur,
þannig að nú er hægt að draga þær út
hverja fyrir sig eða allar í einu, ÁN
ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST!
Núþarf enginn að brenna sig á fingrun-
um, þegar steikin eða kökurnar eru
teknar úr ofninum!
Mikið úrval!
Það eru ótal ástæður fyrir því að velja
BLOMBERG. Úrvalið er geysimikið:
Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar,
eldavélar, ofnar, helluborð og margt
fleira í öllum verðflokkum.
WA 230 þvottavél.
Renniplöturnar fást í allar gerðir af
BLOMBERG eldavélum.
HSC 604 með glerhelluborði.
4 suðufletir, þar af einn tvískiptur •
Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi
blástursofn með yfir/undirhita og grilli
• Laus ofnhurð með tvöfötdu gleri
• Barnaöryggi.
Stgr.verð:
Kr.81.747
Blombe
Aðrar gerðir frá:
Kr. 47.405 stgr.
Vinsælasta BLOMBERG þvottavélin.
15 alsjálfvirk kerfi; þ.m.t. hraðþvotta-
ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk
skömmtun á vatni eftir magni þvottar
• 650/900 sn. vinduhraði. Stgr.verð:
Kr. 70.587
Blomberg
Eínar Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 S 622901 og 622900
7,8 milljarðar
í grein sinni tilgreinir
höfundur rekstrarfram-
lög til nokkurra opin-
berra fyrirtækja síðustu
sex árin og kemur þar
fram, að þau nema 7,8
miHjörðum króna á verð-
lagi 1992. Fyrirtækin og
framlögin eru þessi: Ala-
foss 2.000 milljónir, Bæj-
arútgerð Reykjavikur
500 milljónir, Landssm
iðjan 100 milljónir, Menn-
ingarsjóður 66 miltjónir,
Ríkisskip 1.800 milýónir,
Útvegsbankinn 3.000
milljónir og Þormóður
rammi 300 mUljónir. Hér
er að sjálfsögðu ekki tal-
inn með nema hluti
þeirra opinberu fyrir-
tækja, sem hafa verið
einkavædd.
Níundi áratug-
uriun
I grein Þórs segir m.a.:
„Þegar Bæjarútgerð
Reykjavikur var breytt í
hlutafélag var talað um
að áhrifaættir í Reylqa-
vík hefðu fengið fyrir-
tækið á silfurfati og jafn-
framt væri atvinnuör-
yggi starfsmanna í
hættu. Starfsmenn álykt-
uðu gegn einkavæðing-
unni, sem og stjórnmála-
samtök og launþegafé-
lög. Árin 1982-1984 var
styrkur Reykjavíkur-
borgar við Bæjarútgerð-
ina sem samsvarar um
hálfum rnilljarði króna á
verðlagi 1992. Árið 1985
var Grandi hf. settur á
laggimar og þá var
framlag Reykjavíkur-
borgar á verðlagi ársins
1992 rúmlega 700 miUj-
ónir króna. Eftir það
komu ekki tU nein fram-
lög frá Reykjavíkurborg
tU Granda hf. og seldi
borgin síðan sinn hlut i
fyrirtækinu nokkru síð-
ar.
Ef miðað er við lands-
tölur um hreinan hagnað
(tap) sem hlutfaU af
heildartekjum í fiskveið-
um og fiskvinnslu á árun-
um eftir einkavæðingu
Bæjarútgerðarinnar þá
virðist Ijóst að taprekstur
Milljarða sparnaður
af einkavæðingu
Einkavæðing undanfarinna ára hefur
sparað skattgreiðendum milljarða króna
í framlögilm til opinberra fyr'írtækja, seg-
ir Þór Vigfússon hagfræðingur í grein í
Vísbendingu. Er þá ótalinn sá þjóðhags-
legi sparnaður, sem hlýst af aukinni hag-
ræðingu í. þeim.
útgerðarinnar frá árinu
1985 fram á þennan dag
hefði verið minni en á
árunum 1982-1984 og
þá sérstaklega í fiskveið-
um. Miðað við tölur fyrir-
tækisins um hagnað sem
hlutfall af rekstrartekj-
um á árunum fyrir einka-
væðingu, sem var tölu-
vert yfir landsmeðaltali,
er þó n\jög líklegt að fyr-
irtækið hefði haldið
áfram taprekstri. Ekki
verður gerð tilraun til að
meta það tap sem orðið
hefði og framlög Reykja-
víkurborgar vegna þess,
hefði útgerðin ekki verið
seld. Þó er (jóst að tapið
gæti skipt hundruðum
milljóna króna.
Grandi er núna eitt
öflugasta sjávarútvegs-
fyrirtæki á landinu. Það
hefur náð að auka veru-
lega hagkvæmni í
rekstri, m.a. með samein-
ingu og sérhæfingu. Þar
hefur því verið sýnt fram
á hvað fagleg stjóm í
stað pólitiskrar getur
haft góð áhrif á rekstur
fyrirtækja.
Nokkrir stjórnmála-
memi brydduðu upp á
hugmyndum um sölu
Landssmiðjunnar á átt-
unda áratugnum og
fengu misjafnar viðtök-
ur. Starfsmenn ályktuðu
og dregið var í efa að
þjóðin græddi á einka-
væðingu hennar. Fyrir-
tækið var siðan selt
starfsmönnum árið 1985.
Landssmiðjan er eitt
besta dæmið um óhag-
kvæm afskipti ríkisvalds-
ins af atvinnurekstri.
Fyrrum forsvarsmenn
Landssmiðjunnar, með
stjórnmálamenn í broddi
fylkingar, höfðu uppi
hugmyndir um að reisa
ný húsakynni fyrir
Landssmiðjuna og víkka
út starfsemi hennar,
koma þama upp ein-
hverskonar risaskipa-
smíðastöð. Engar ítarleg-
ar Iiagkvæmnisathugan-
ir voru unnar vegna þess-
ara fyrirhuguðu fram-
kvæmda. Grunnur að
þessum húsakynnum var
rifinn fyrir skönunu og
höfðu þá verið settar um
100 mil(jónir króna í
framkvæmdimar á verði
1992.
Rekstur Landssmiðj-
unnar hefur gengið mis-
vel frá þvi að fyrirtækið
var einkavætt. Eftir erf-
iða byijun og taprekstur
virðist fyrirtækið vera
búið að ná stöðugleika.
Helstu breytingar sem
forráðamenn fyrirtækis-
ins sáu á rekstrinum eftir
einkavæðingu vom þær
að „svör fást strax við
spumingum, sem upp
kunna að koma og
ákvarðanataka verður öll
mun auðveldari", eins og
Sigurður Daníelsson þá-
verandi framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins orð-
aði það í viðtali nokkm
eftir söluna.
Nokkur önnur ríkis-
fyrirtæki vom seld á liðn-
um áratug og má þar
nefna Ferðaskrifstofu
ríkisins, sem var einka-
vædd að hluta, og Út-
vegsbanka íslands. Ekki
virðist sem veruleg
breyting hafi orðið á
rekstri Ferðaskrifstofu
ríkisins eftir að hún
breyttist í Ferðaskrif-
stofu Islands. Fyrirtækið
er nýlega komið að fuUu
í hendur einkaaðila.
Erfitt er að meta beina
hagræðingu af sölu Út-
vegsbanka Islands. Án
efa þó em óbein áhrif
þeirrar sölu vemleg.“
Þessi áratugur
Árið 1990 var stuðn-
ingur hins opinbera við
Þormóð ramma tæplega
300 milljónir króna á
verðlagi 1992. Fyrirtæk-
ið hafði staðið á barmi
gjaldþrots eftir langvar-
andi taprekstur. Nú hef-
ur fyrirtækið hins vegar
snúið við blaðinu eftir að
það var selt einkaaðilum.
Einnig má geta þess
að lokun Ríkisskipa, sem
hafði fengið að meðaltali
300 milljónir á ári úr rík-
issjóði mörg undanfarin
ár, þýðir varanlegan
spamað í ríkisrekstrin-
um. Ríkisskip verða án
vafa notuð sem ágætt
dæmi um óþarfa ríkis-
rekstur. Spamaðurinn af
lokun fyrirtækisins nem-
ur um 5 þúsund krónum
á hveija fjögurra manna
fjölskyldu i landinu á ári.
Þá má minna á að Menn-
ingarsjóður hefur fengið
um 11 milljónir á ári í
nokkum tima, en nú er
verið að leggja niður
bókaútgáfu sjóðsins.
Loks má geta þess að
Álafoss hafði fengið um
tvo milljarða úr ríkissjóði
frá 1986 eða rúmar 300
mil(jónir á ári að meðal-
tali, en það þýðir aðrar
5 þúsund krónur á hveija
fjögurra manna fjöl-
skyldu.
NYTT!
Náttúrulegi svitalyktarbaninn
franski kristalsteinninn
Le Crystal Naturel
Aldrei framar svitalykt!
Aldrei framar táfýla!
Hárvandamál?
Yfir 20 sjampó og hár-
næringar. M.a:
□ Djúphreinsondi Royol Yelly sjompó
□ Uppbyggjandi Hoir Care sjampó fyrir
ofþornað hór og skaiað vegno litunar
eðo hórliðunor
□ Lýsandi Hoir Care sjompó fyrir
Ijóshærða
□ Lýsandi Banana Boot hórnæring fyrir
alln hórliti
□Hórnæringin Banano Boot hórvörðurinn
og flækjubaninn, ver hórii gegn
sundlaugarklóri og onnarri mengun
□Gómsæti gronoioborinn Sweet Bar me5
eplum, hnetum og súkkulaðibitum
□ Noturica C-vítamln forðatafla, virkor I
12 tímo
□ Orkugefandi Noturico Api+ ferskt
drottningarhunang (Royol Yelly)
□ Gullfollegir módeleyrnalokkar ór
brenndum leir
Húðvandamál?
□ Hrukkubaniþn Nourica Glo+
□Græðandi og bakteríudrepondi Noturica
rakakrem fyrir viðkvæma húð,
þurra, bólótta og exem
□Hroðgræðondi Banano Boat varasalvi
□Banano Boot hreinasta Aloe Vera gelið ó
markaðnum (99,7%, 4 stærðir)
□Græðandi Banano Boot E-gel fyrir exem
og psoriasis
□Græðandi og húðfrískondi Banana Boat
bað- & sturtugel ón skaðlegro sópuefno
□Græðandi Banano Boot dogkrem
□Húðhlettaeyðir
Fallega sólbrún/n án
eða í sól
□Banona Boot sólbrunkufestir fyrir
Ijósoböð
□ Næringorkremið GNC Brún-ón-sólar
□ Bonana Boot dökksólbrunkugel fyrir
Ijósobekki
□ Noturico Beto Korotin Sólbrún/n
innan fró
□ Banona Boot sólmargfaldarinn fyrir
skýjoveður
□Græðondi Bonana Boot After Sun m/
Aloe Vero, A,B,D og E-vítamíni (3 stærðir)
f Heilsuvali eru einungis seldor húðvörur
sem hafa nókvæmo innifaoldslýsingu
er stoðfesto hótt hlutfall virkustu hróefno
jurtoríkisins, eru i vistvænum umbúðum
og eru ekki prófaðar ó dýrum.
Auk þess oð fóst (Heilsuvali, Borónsstíg
20, eru þessar vörur í mörgum opótekum,
sólbaðsstofum, snyrtivöruverslunum og
öllum heilsubúðum utan Reykjovíkur.
Hárlos? Liflaust hár? Skalli?
Vöðvabólga? Aukakitó?
Hrukkur? Baugar?
Sársaukataus , .nálarstunguaðferð"
með leyser og rafmagnsnuddi.
w
HEILSUVAL
Barónsstíg 20
æ 11275 og 626275