Morgunblaðið - 03.09.1992, Side 31
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
hinn 25. júlí Hugrún Haraldsdóttir
og Ottó Eiríksson af sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssyni í Laugameskirkju.
Þau eru til heimilis í Mávahlíð 9,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
HJÓNABAND. Gefín voru saman
hinn 11. júlí Elísabet Árnadóttir og
John O’Neill af sr. Valgeiri Ástráðs-
syni í Fríkirkjunni. Þau eru til heim-
ilis í Bandaríkjunum.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin
saman í Selfosskirkju af sr. Sigurði
Sigurðssyni Hafrún Ásta Grétars-
dóttir og Guðni Jónsson. Heimili
þeirra er í Háengi 41, Selfossi.
■ ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN
hefur nú flutt sig um set úr upp-
runalegu húsnæði sínu í Vestur-
bænum í húsakynni við Brautar-
holt 4, þar sem áður var Málaskól-
inn Mímir. Með þessu þrefaldast
§j vinnuaðstaða til kennslu og rann-
sókna, en fyrirtækið hefur frá upp-
hafi verið með þríþætta starfsemi;
(| námskeið fyrir almenning, rann-
sóknir og samantektir á ættum og
niðjatölum og bóksölu. I fyrri hluta
Q september hefjast ný grunnnám-
skeið fyrir bytjendur og litlu seinna
framhaldsnámskeið fyrir lengra
komna. Rannsóknaraðstaða þátt-
takenda er stórbætt frá því sem
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992
✓ Traktorstengdar þvingunarhrærivélar.
✓ Mötun auðveld með traktor. Mikil afköst.
✓ Tvær stærðir: 2ja og 3ja poka.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' SÍöum Moggans! y
Barna & Qölskylduljósmyndir
HJÓNABAND. Gefin voru saman
25. júlí María Bjarney Gunnarsdótt-
ir og Jón Guðbjarni Magnússon af
sr. Birni Jónssyni í Kópavogskirkju.
Þau eru til heimilis í Stórholti 7,
ísafirði.
fyrir var þar sem Ættfræðiþjónust-
an er nú komin með örfilmur af
kirkjubókum um allt land frá upp-
hafi til loka 19. aldar, auk annarra
frumheimilda, handrita og prent-
aðra bóka. Á námskeiðunum fræð-
ast menn um íslenska ættfræði,
heimildirnar, leitaraðferðir og úr-
vinnslu upplýsinga í ættarskr4m af
ýmsu tagi. Auk þjálfunar í vinnu-
brögðum fá þátttakendur aðstöðu
til að rekja eigin ættir og frænd-
garð. Leiðbeinandi er Jón Valur
Jensson. Innritun er hafin hjá
Ættfræðiþjónustunni.
(Fréttatilkynning)
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
HJÓNABAND. Gefín voru saman
hinn 4. júlí Elísabet Gestsdóttir og
Hilmar Jacobsen af sr. Jakobi
Hjálmarssyni í Dómkirkjunni. Þau
eru til heimilis á Sóleyjargötu 13,
Rvík.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
2. maí Cheryl Lynn Hill og Frið-
steinn G. Stefánsson af föður brúð-
arinnar, sr. Howard E. Hill, í Balti-
more í Bandaríkjunum. Þau eru til
heimilis í Hólmgarði 39, Reykjavík.
BRÚÐKAUPSVEISLUR
Perlan á
Öskjuhlíð
sími 620200
tember
Handlaug
Málningarrúlla
Leður smídasvunta
Bogasög
Kíttissprauta
Trélím
^Sópur og fægiskófla
^Uppþvottagrind
vMalber þurrkari
*Rowenta samlokujárn
\
Fæst einnig í Heimasmiðjunni í Kringiunni
Ádur NÚ Afsl.
8,374 5,862 30%
546 464 15%
3,474 2.606 20%
811 689 15%
500 400 20%
244 171 30%
1,213 849 30%
992 694 30%
34,542 29,361 15%
5,900 4,720 20%
Skútuvogi 16, Reykjavfk
Helluhnauni 16, Hafnarfiiði