Morgunblaðið - 03.09.1992, Side 41
HX
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 3. SEPTEMBER 1992
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
bIAhöil
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
GRÍNSMELLURINN
HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ!
BATMAN
SNÝRAFTUR
BATMAN
R1: T U R N S
Stórmynd
sumarsins er
komin.
„Batman Ret-
urns“ hefur sett
aðsóknarmet
um víða veröld -
nú er komið að
íslandi!
„BULLANDI HASAR
OG GRÍN
...4 STiÖRNU
SPRENGJA"
- ABC RADIO
Aðalhlutverk: Michael
Keaton. Danny De Vito,
Michelle Pfeiffer og
Christopher Walken.
Framleiðanar Denise Di
NoviogTim Burton.
Leíkstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 íTHX.
Bönnuð innan 12 ára.
„WHITE MEN CAN'T JUMP“ - Éín af toppmyndum ársins íBanda-
rikjunum.
„WHITE MEN CAN’T JUMP“ - Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag!
Þeir félagar Wesley Snipes (New Jack City, Jungle Fever) og Woddy
Harrelson (Doc Hollywood, Staupasteinn) fara hér á kostum i þess-
ari skemmtilegu grínmynd um svikahrappa sem stunda körfubolta
á götum L.A.
„WHHE iui cun ntr - evrópb-fkumsýkb í ísuhbh
Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Woddy Harrelson og Rosie Perez. Fram
leiðendur: Don Miller og David Lester. Leikstjóri: Ron Shelton.
Sýnd kl. 4,45,6.50,9 og 11.15.
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýndkl. 4.50,6.55,9og11.10.
BEETHOVEN
Sýndkl. 5,7,9og 11.
HÉLSTU AÐ FORELDRAR
ÞÍNIR VÆRU SKRÍTNIR?
Sýnd kl. 9 og 11.
Synd kl. 5 og 7.
TTTTl
Tónlistarskóli Garðabæjar
BATMAN SNÝR AFTUR
METAÐSÓKNARMYNDIN
Sýnd kl.5,7,9og11 ÍTHX.
Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700.
’rrrm
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Háskólabíó sýnir
Ar byssunnar
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina Ár
byssunnar með Sharon Stone, Andrew McCarthy og Va-
leria Golino í aðalhlutverkum. Leiksljóri er John Franken-
heimer.
í frétt frá kvikmyndahús- Hryðjuverkasamtökin Rauðu
inu segir um söguþráðinn: herdeildirnar eru á ferðinni
„Staðurinn er Ítalía. Árið er og slátra saklausu fólki. En
1978. Þetta var ár stjómleys- síðan kom ár byssunnar."
is. Þetta var ár hryðjuverka.
Sharon Stone og Andrew McCarthy í hlutverkum sínum
í Ári byssunnar sem Háskólabíó sýnir.
Opinn söngtími
hjá Anthony Hose
OPINN söngtími (Master-Class) verður í Tónlistarskóla
Garðabæjar, Smiðsbúð 6, í dag, fimmtudag, kl. 19.30.
Söngtími þessi er haldinn undir sljórn Anthony Hose og
í kjölfar námskeiðs fyrir söngvara sem hann hefur leið-
beint og staðið hefur undanfarið í Tónlistarskóla Garða-
bæjar.
Anthony Hose er aðal-
jórnandi „The Welsh
hamber Orchestra“ og list-
enn ráðunautur „The Be-
ímaris Festival", listahátíð-
• sem er haldin árlega í
aies. Hann starfar við
loyal College of Music“ í
jndon og hefur mjög látið
[ sín taka í tónlistarlífi í
ales.
Námskeiðið í Tónlistar-
skóla Garðabæjar er annað
námskeiðið sem Hose heldur
hérlendis en nemendur á
námskeiðinu eru atvinnu-
söngvarar og nemendur sem
eru að ljúka söngnámi.
Hose hefur stjórnað mörg-
um óperuuppfærslum, þ.á.m.
hjá Islensku óperunni. Hann
hefur einnig stjómað Sinfón-
íuhljómsveit íslands.
(Fréttatilkynning)
Anthony Hose
Hermíiia sýnir í Kaffi 17
„Frístundagaman sýnir þar klippimyndir og
Hermínu“ verður á veggj- myndir unnar í akrýl.
um Café 17, Laugavegi 91, Kaffí 17 er opið á verslun-
dagana 3. til 24. septem- artíma.
ber. (Fréttatilkynning)
Hermína Benjamínsdóttir
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
SNORRABRAUT 37. SÍM111 384-25211