Morgunblaðið - 03.09.1992, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMIUDAGUU 3. SEPTEMBER 1992
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
SKOTFIMI
Grindvfldngar tóku
öll stigin á Isafirði
Napolí ætlar að halda
Maradona nauðugum
NAPOLÍ tók ekki góðu tiiboði
frá Sevilla í Armando Diego
Maradona, en félagið átti að
fá um einn miiljarð króna fyrir
kappann en þeir hlustuðu ekki
einu sinni á spænsku samn-
ingamennina.
ndanfamar vikur hefur raikið
verið rætt um að Maradona sé
á fömm frá Napolí og fjölmörg lið
hafa sýnt áhuga á að fá hann til liðs
við sig. Napolí hefur alltaf svarað
tilboðum þannig að Maradona sé
ekki til sölu og svo var einnig í gær.
Maradona hefur sýnt áhuga á að
fara eitthvert annað og neitar að
leika með Napolí. Félagið svarar með
því að segja hann bundinn hjá félag-
inu til 30. júní 1993 og því verði
hann að dúsa þar, nauðugur viljug-
ur. Á dögunum hvatti Alþjóða knatt-
spyrnusambandið forráðamenn Na-
polí og Sevilla til að ræða málin því
Sevilla hafði sýnt áhuga á kappan-
um. En það urðu engar viðræður.
Napolímenn sýndu þeim samning
Maradona og segja að hann sé ekki
til sölu.
Forráðamenn Napolí virðast stað-
fastir því talið er að Sevilla hafí boð-
ið félaginu tæpan milljarð króna fyr-
ir kappann og átti hann sjálfur að
fá tæpar 180 milljónir fyrir fyrsta
árið.
Brasilíka liðið Palmeiras bauð
Napolí rúmar 30 milljónir króna fyr-
ir kappann en það verður að teljast
ólíklegt að því tilboði verði tekið.
Þess má geta að í gær seldi Na-
polí brasilíska miðjuleikmanninn Ric-
ardo Alemao til Atalanta fyrir um
750 millljónir ÍSK. Napolí keypti
Alemao frá Atletico Madrid árið 1988
en í vor keypti liðið sænska landsliðs-
manninn Jonas Thern frá Tórínó og
á hann að taka stöðu Alemao. Itölsk-
um liðum er heimiit að hafa þijá
erlenda leikmenn í hvetjum leik og
með því að selja Alemao hefur félag-
ið þijá erlenda leikmenn.
URSLIT
Fjölþraut
Bikarkeppni FRI í fjölþraut fór fram á Laug-
ardalsvellinum um síðustu helgi við bestu
aðstæður. Tólf karla luku keppni og fimm
konur. Eftirtalin lið urðu efst að stigum:
Karlaflokkur Tugþraut
ÍR 12.247
Agnar Steinsson 6.621
Stefán Þ6r Stefánsson 6.026
A-liðUSAH 11.094
Friðgeir Halldórsson 6.355
IngvarBjörnsson 4.739
A-Iið HSK 10.601
Freyr Ólafsson 5.543
RóbertEinarJensson 5.058
HSH 9.493
Hjálmar Sigurþórsson 5.493
Hjörleifur Sigurþórsson 4.100
B-iið HSK
Magnús Aron Hallgrímsson 5.034
TómasGrétarGunnarsson 4.237
Kvennaflokkur Sjöþraut
USAH............................7.282
Sunna Gestsdóttir...............4.419
Linda Ólafsdóttir...............2.863
HSK............................5.951
Guðrún Guðmundsdóttir...........3.246
Harpa Sigríður Magnúsdóttir.....2.705
PFAFF-öldungamótið
Haldið á Hliðarvelli í Mosfellsbæ. Mótshald-
arar sendu ekki rétt úrslit í flokki 50-54
ára án forgjafar. Úrslitin sem birtust í blað-
inu á þriðjdag voru því röng. Rétt úrslit eru:
1. Davíð Helgason, GKJ............84
2. Viktor Sturlaugsson, GR.........84
3. Guðlaugur Gíslason, GK..........84
■Davíð vann eftir bráðabana.
Guðmundur Hilmarsson þjálfari
Reynis eygir enn von.
Reynir
hefurenn
möguleika
Reynir frá Sandgerði á enn mögu-
leika á að tryggja sér sæti í
3. deild að ári. Urslitakeppni 4. deild-
ar stendur nú sem hæst og liðin fjög-
ur, HK, Hvöt, Höttur og Reynir,
hafa öll leikið tvo leiki og eiga einn
leik eftir. HK stendur best, er með
6 stig eftir tvo leiki en Hvöt og
Höttur eru bæði með 3 stig en Reyn-
ir hefur tapað báðum leikjum sínum.
Reynismenn eygja enn möguleik-
an á sæti í 3. deild því um helgina
'leika HK og Höttur annars vegar og
Reynir og Hvöt hins vegar. Vinni
HK Hött og Reynir Hvöt eru þijú lið
með þijú stig og þá ræður marka-
munurinn. Hvöt er með eitt mark í
plús, Höttur eitt í mínús og Reynir
þijú í mínus þannig að allt getur enn
gerst í 4. deildinni.
Fj.leikja U J T Mörk Stig
HK 2 2 0 0 5: 2 6
HVÖT 2 1 0 1 3: 2 3
HÖTTUR 2 1 0 1 1: 2 3
REYNIR 2 0 0 2 1:4 0
ÞAR kom að því að ísfirðingar
töpuðu leik. Þeir höfðu leikið
átta leiki í röð án taps þar til
þeir tóku á móti Grindvíkingum
f gærkvöldi. Gestirnir sigruðu
2:1 og fóru suður um heiðar
með öll stigin þrjú.
Fyrri hálfleikur var þófkenndur
en heimamenn voru sterkari
aðilinn og náðu forystunni. Haukur
Benediktssonar
skoraði markið með
viðstöðulausu skoti
úr vítateignum.
Miklu meiri kraftur
var Grindvíkingum í síðari hálfleikn-
um. Þórður Birgir Bogason komst
einn innfyrir í upphafi hálfleiksins
Frá Arnóri
Jónatanssyni
á ísafirði
Miklar framkvæmdir hjá
Skotfélagi Reykjavíkur
Skotskýlið sem byggt var í Leirdal í sumar.
Opin golfmót
Farið er að síga á síðari hlutann á golftíma-
bilinu en þó eru nokkur opin golfmót um
helgina.
Coca Cola hjá GA
Þetta er síðasta stigamót ársins og verða
leiknar 36 holur, 18 á laugardag og annað
eins á sunnudag.
Stöðvakeppnin
Mótið fer fram í Vestmannaeyjum og verða
leiknar 36-holur, 18 á laugardag og 18 á
sunnudag.
Hótel Stykkishólmur
Haldið í Stykkishólmi á laugardag og verða
leiknar 18 holur með og án forgjafar. Skrán-
ing hjá Ríkharði f síma 93-81225/81449.
Kóngsklapparmótið
Haldið í Grindavík á laugardag. Leiknar
18 holur með og án forgjafar.
BOÐSMÓT
Starfsmannafélag Járnblendiverskmiðjunn-
ar verður með boðsmót á nýjum níu holu
golfvelli sem þeir hafa gert við Þórisstaði
í Svínadal. Skráning hjá Guðmundi í síma
93-20192/11566.
Flugleiðamót
Haldið á Ólafsvík á sunnudaginn. Leiknar
verða 18 holur með og án forgjafar.
MIKLAR framkvæmdir hafa
verið í sumar á svæði Skotfé-
lags Reykjavíkur í Leirdal.
Byggt hef ur verið skýli fyrir
riffil- og skammbyssuskot-
fimi; 100 fermetrar að gólf-
fleti, yfirbyggt, og eru þartíu
riffilborð og fimm borð fyrir
skammbyssuskotfimi, auk
þess sem hægt er að skjóta
í liggjandi stöðu. Þá hefur
verið sett upp aðstaða til að
skjóta á mörk af 25 til 300 m
færi.
Stærstur hluti verksins var
unnin í sjálfboðavinnu af
félögum í Skotfélagi Reykjavík-
ur, en lítil sem engin vinna keypt
af öðrum. Styrkur fékkst frá
íþrótta- og tómstundaráði
Reykavíkur og góður afsláttur
Jón Páll
Ásgeirsson
skrifar
af efni og vörum
frá Steypustöð-
inni, Húsasmiðj-
unni, Garðastáli
og Slippfélaginu. Fyrir er á svæð-
inu völlur til að stunda hagla-
byssuskotfimi, leirdúfuvöilur.
Margir hafa lagt á sig ómælda
vinnu við að koma þessu upp, en
engin almennileg aðstaða hefur
verið fyrir menn til að skjóta
utanhúss með rifflum og skamm-
byssum hingað til.
Á staðnum hefur einnig verið
komið upp félagsaðstöðu, þar
sem menn geta hitst og rætt
málin.
Keppt hefur verið í sex grein-
um á svæðinu í sumar, auk ís-
landsmótsins í leirdúfuskotfími.
Mótin eru: Skotleikur ’92, herri-
flakeppni með rifflum síðan fyrir
Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson
en skot hans var varið.
Hið sama gerðist reyndar þegar
Jóhann Ævarsson slapp innfyrir
vörn Grindavíkur á 55. mínútu en
eftir það náðu Grindvíkingar góðum
tökum á miðjunni.
Það gaf af sér mark á 65. mínútu
þegar brotið var á Þórð Birgi innan
vítateigs. Markvörðurinn Þorsteinn
Bjarnason var fenginn til að taka
vítaspyrnuna og skoraði af öryggi.
Fimm mínútum síðar tryggði
Grétar Smith Grindvíkingum öll stig-
in með skoti frá vítateig sem hafn-
aði í marki BÍ.
Þórður bar af í Grindavíkurliðinu
og Þorsteinn var öruggur í markinu.
Haukur Benediktsson og Örn Torfa-
son voru bestu menn BÍ.
Morgunblaðið/Jón Páli Ásgeirsson
Jóhann Vilhjálmsson og Kristján Vilhelmsson vlð skamm-
byssuboröin.
stríð, riffílskotkepþni, silhoutte-
keppni með rifflum, tvívegis, þar
sem skotið er á málmmyndir, og
ein slík með skambyssu. Talsvert
meiri framkvæmdar eru áætlaðar
á svæðinu næsta sumar.
Þorsteinn Bjarnason markvörður gerði annað marka UMFG.
KARFA
Rhodes
meðVal
Valsmenn fá Bandaríkjamann-
inn John Rhodes lánaðan
frá Haukum til að leika með lið-
inu í FIBA keppninni í körfu-
knattleik gegn franska liðinu
Lyon á miðvikudag og föstudag
í næstu viku. Báðir leikirnir fara
fram í Frakklandi þar sem Vals-
menn seldur heimaleik sinn.
Keflvíkingar verða ekki með
lánsmann í liði sínum í leikjunum
í Þýskalandi gegn Bayer Leverk-
usen í Evrópukeppni meistaraliða
sem einnig fara fram í næstu
viku.