Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 »» IB« ** AL0983B Þér er boðið í glæsilega veislu í dag kl. 14 opnar Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Bretlandsveisluna með því að vígja nýuppgerðan, breskan símaklefa, sem staðsettur verður framvegis í Borgarkringlunni. Hljómskálakvintettinn leikur létt bresk lög og boðið verður upp á glæsilegar veitingar. Að því loknu bregða bresku skemmtikraftarnir okkar á leik. Klukkan 16 verður haldin tískusýning á heimsmælikvarða, þar sem sýndur veróur fatnaður margra þekktustu hönnuða Bretlands. Klukkan 18 verður síðan haldin mikiifengleg fiugeldasýning. Tveggja hæða Lundúnastrætisvagn með áætlunarferðir í Borgarkringluna - Ókeypis fyriralla Vagninn ekur um götur Reykjavíkur og verður á hálftíma fresti í Borgarkringlunni. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup Verslanir í Borgarkringlunni veróa með sérstök vildarkjör á breskri vöru næstu daga og veitingastaðirnir verða með sérstaka matseðla í tilefni Bretlandsveislunnar. Notaðu tækifærið og gerðu góð kaup! Big Ben í Borgarkringlunni Eitt þekktasta tákn Lundúna veróur til sýnis í Borgarkringlunni næstu daga, 2,5 metra líkan af Big Ben! Sigrún Ástrós í kvöld á Ömmu Lú í kvöld og n.k. miövikudagskvöld verður boðið upp á leiksýningu á vgitingastaðnum Ömmu Lú, á hinu vinsæla leikriti Sigrún Ástrós eftir Willy Russel, í flutningi Margrétar Helgu Jóhannsdóttur. Tveggja rétta máltíð er innifalin í miðaverði, kr. 2.600. Getraunir með fjölda spennandi vinninga Efnt verður til getrauna við allra hæfi. Meðal annars verður teiknimyndasamkeppni fyrir börnin og Sherlock Holmes- leikur fyrir hina eldri, í samvinnu við Bylgjuna. Fjölmargir vinningar eru í boði, m.a. glæsilegar utanlandsferðir. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00 -18.30 Föstudaga kl. 10.00 -19.00 Laugardaga kl. 10.00 -16.00 og sunnudaga kl. 13.00 -17.00, meðan á Bretlandsveislunni stendur. ( BORCARKRINfiljllXM r I dag hefst viðamikil Bretlandsveisla í Borgarkringlunni. Mikill fjöldi breskra og íslenskra listamanna mun skemmta gestum dag hvern og fjölmargar nýjar og spennandi vörur frá Bretlandi verða á sérstöku tilboðsverði Gestir okkar frá Bretlandi verða m.a.: • Skoski sekkjapípuleikarinn Robert MacKintosh • Gordon Rimes sýnir stórfengleg flóttaatriði, auk þess að skemmta börnunum í trúðagerfi sínu • Listakonan Helen Cooper málar á silki • Lafði Christobel og einkaþjónn hennar, vafasamir fulltrúar breska aðalsins! • Grínleikarinn Adrian Kay sem meðal annars leikur Charlie Chaplin fyrirgesti Borgarkringlunnar I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.