Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992
t
Konan mín,
SIGURBJÖRG Gl'SLADÓTTIR,
Vogatungu 31,
lést 19. október í Hátúni 10.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sólon Lárusson.
t
Faðir okkar,
INGI GUÐMONSSON,
Hlfðargerði 2,
Reykjavík,
andaðist í Landspítalanum miðvikudaginn 21. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börnin.
t
Okkar kæra
SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR,
Droplaugarstöðum,
áður til heimilis i Ingólfsstræti 21D,
lést 20. október á Droplaugarstöðum.
Guðný Ólafsdóttir,
Sigrfður Ólöf Árnadóttir,
Anna Margrét Árnadóttir.
t
Faðir okkar,
BJARNIANTON JÓNSSON
frá Norðfirði,
sem andaðist 15. október sl., verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju föstudaginn 23. október kl. 10.30.
Ingimundur Bjarnason,
Margrét Karitas Bjarnadóttir.
t
Elskuiegur eiginmaður minn, faðir og afi,
GUNNAR VILMUNDARSON,
Reykási 33,
sem lést 17. október, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju, Rofa-
bæ, föstudaginn 23. október kl. 13.30.
Gurf Liv Stefánsdóttir,
Jóhanna Jóhannsdótttir, Abdel Aiyub,
Sofia Aiyub.
t
Faðir minn,
SIGURÐUR H. SIGURBJÖRNSSON,
Björgum,
Ljósavatnshreppi,
lést þann 13. október.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Fyrir hönd annarra vandamanna,
Sigurður Freyr Sigurðsson.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
HAUKUR MORTHENS,
Garðhúsum 51,
sem lést á heimili sínu 13. október, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju föstudaginn 23. október kl. 15.00.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vilja
minnast hans, er bent á Minningarsjóð Heimastoðar, krabba-
meinslækningadeild Landspítalans, sími 601300.
Ragnheiður Magnúsdóttir,
synir, tengdadætur og barnabörn.
t
Maðurinn minn og faðir okkar,
BERGUR SIGURÐSSON,
Ánahlfð 16,
Borgarnesi,
verður jarðsungin frá Borg á Mýrum laugardaginn 24. október
kl. 13:30. Jarðsett verður í Borgarnesi.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vilja mirtn-
ast hans, er bent á björgunarsveitina Brák.
Jónfna Eggertsdóttir og börn.
Minning
Þórður jBjörns-
son frá Hömrum
Fæddur 13. nóvember 1908
Dáinn 15. október 1992
Far þú í friði
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem).
Mig langar í örfáum orðum að
minnast Þórðar.
Hann bjó í mörg ár hjá foreldrum
mínum. Þar man ég fyrst eftir hon-
um. Ég minnist hans sem hægláts,
góðs, gamals manns. Afaímynd
okkar krakkana. Síðustu æviár sín
bjó Þórður á Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Skjólgarði í Höfn. Aðal
áhugamál Þórðar var hestar og átti
hann nokkra mjög góða.
Þökkum samfylgdina,
Ingibjörg, Ingólfur Þór
og Eyrún.
Látinn er austur á Hornafirði
Þórður í Hömrum, ein af hinum
sönnu og yfírlætislausu hversdags-
hetjum þjóðarinnar. Þórður Bjöms-
son fæddist að Hömrum á Mýrum
hinn 13. nóvember 1908 og lést á
Skjólgarði á Höfn hinn 15. nóvem-
ber 1992. Foreldrar Þórðar voru
Bjöm Þórðarson frá Kálfafelli í
Suðursveit og Sigríður Jónsdóttir
ættuð úr Vestur-Skaftafellssýslu.
Þau komu að Hömmm á Mýmm
árið 1903 frá sléttaleiti í Suður-
sveit og bjuggu sinn búskap í Hömr-
um síðan. Þau eignuðust þijú böm,
Þórð og systur hans tvær, Guðríði
Ingibjörgu, sem kölluð var Björg,
og var ógift og barnlaus, og Sigur-
björgu, sem giftist austur á Seyðis-
fjörð og eignaðist þar tvo syni. Eft-
ir lát föður síns 1945, bjó Þórður
nokkur ár með móður sinni og
Björgu í Hömmm. Björg lést árið
1950 og brá Þórður þá búi og flutt-
ist með móður sinni að Einholti á
Mýmm. þar lést Sigríður 1953 og
eftir það seldi Þórður Hamra og
flutti á Höfn árið 1954. Þórður var
ókvæntur og barnlaus.
Hamrar em lítil jörð og alls ekki
vel fallnir til nútímabúskapar. Þar
hefði Þórður því líklega verið
dæmdur til einyrkjalífs og jafnvel
hokurs. Slíkt hefur alls ekki verið
hinum kappsfulla verkmanni að
skapi og því valdi hann þann kost-
inn að leita á aðrar slóðir þar sem
hann fann nógan starfa og þar sem
honum leið vel. í rétt tæp fyömtíu
ár var Þórður verkamaður á Höfn
og gekk að allri almennri vinnu,
mest við höfnina og fiskinn eins og
flestir verkamenn í sjávarplássi.
Dugnaður Þórðar var með eindæm-
um og úthald hans og þol við vinnu
meira en flestra annarra manna.
Meirihlutinn af maga Þórðar var
numinn á brott vegna veikinda.
Þórður safnaði því aldrei holdum
og neytti fremur lítiliar fæðu miðað
við það sem almennt gerist. Því var
það með ólíkindum hve mikið hann
gat unnið og hve mikla orku hann
hafði til að leggja í verk sín.
Ég kynntist Þórði fyrst strákur
rétt að leggja af stað inn í annan
áratuginn, kominn í sveit vestur á
Mýrar, á næsta bæ við Einholt. Þá
var Þórður kominn þangað og hætt-
ur búskap í Hömmm. Ég minnist
hans fyrst við réttimar austan und-
ir Einholtinu þegar verið var að
smala fénu til rúnings fyrri hluta
sumars; sé reyndar enn fyrir mér
baksvip hans, hendumar flagsandi
að og frá síðunum til skiptis, hnén
lítillega bogin og bolinn hallandi
fram á við og heyri hóið hans, þeg-
ar þrengt var að fénu og það rekið
t
Útför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
GUÐMUNDÍNU S. STEFÁNSDÓTTUR,
Blönduhlíð 6,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 23. október kl. 15.00.
Sigurður Sigurðsson, Sæunn Andrésdóttir,
Unnur S. Vilbergsdóttir, Gunnar M. Hansen,
Hafdís Steingrímsdóttir, Hafliði Kristbjörnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi,
GUÐBJARTUR STEINAR KNARAN KARLSSON,
Holtsbúð 63,
Garðabæ,
verður jarðsunginn frá Búðakirkju laugardaginn 24. október
kl. 14:00.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 10:00.
Sigurborg Jenný Kristbjörnsdóttir,
Karl Magnússon, Guðrún Jónsdóttir,
Birna Guðbjartsdóttir, Skúli Skúlason,
Karl Guðbjartsson,
Sólrún Guðbjartsdóttir, Friðrik T ryggvason,
Unnur Guðbjartsdóttir, Ólaf ur T ryggvason,
Magnús Guðbjartsson
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR.
Ragnar Þorsteinsson,
Baldur Ragnarsson, Þórey Kolbeins,
Gyða Ragnarsdóttir, Árni Steinsson,
Aldfs Ragnarsdóttir,
Nanna Ragnarsdóttir, Ragnar Aðalsteinn Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
inn um réttaropið. í huga mér er
það æ síðan eins konar ímynd hins
íslenska fjármanns í gegnum aldirn-
ar. Mér fannst skarð fyrir skildi
næsta sumar þegar ég kom í sveit-
ina og Þórð vantaði í Einholt. Á
Höfn hittumst við Þórður oft, bæði
í vinnu og þess utan og á ég af
honum margar minningar, bæði
hlýjar og góðar og eins sérstæðar
og kátlegar. Hann var mikill félagi
móðurbróður míns og gekk því oft
um dyr heima.
Mér þykir trúlegt að það séu
fyrst og fremst þijú hlutverk sem
Þórður sinnti og Homfírðingar al-
mennt minnast hans mest og best
fyrir. Það er þó af mörgum að taka
því Þórður sinnti ýmsum verkum
og stóð jafn vel að þeim öllum. Það
var hans aðferð að takast á við
hlutina af festu og alvöru. í mínum
huga er Þórður að minnsta kosti
mjög oft í einhveijum þessara
þriggja hlutverka þegar hann kem-
ur í huga minn, m.a. vegna þess
að þau voru fastur punktur í tilveru
þessara ára, en ekki tilviljana-
kenndar uppákomur.
Fyrst þegar Þórður settist að á
Höfn voru starfshættir í fískvinnslu
enn þannig að gert var að físki
utandyra á bryggjunni. í aðgerðinni
fékk Þórður strax fast verk. Það
þurfti ekki að prófa hann í mörgum
verkum til þess að gá að því hvað
honum léki best. Hann tók öll verk
af slíkri festu og öryggi að ekki var
ástæða til neinna breytinga. Úr
aðgerðinni muna margir Þórð þar
sem hann stóð daglangt og jafnvel
náttlangt og hausaði fisk án afláts
svo innanúrslítumenn og flatnings-
menn höfðu ekki undan. Hveijum
golþorskinum eftir annan sveiflaði
hann yfír búlkann og renndi flug-
beittri sveðjunni milli bols og höf-
uðs. Bolurinn hneig niður í vaxandi
kösina og hausinn flaug í stórum
boga út á bryggju. Þar þurftu gellu-
strákar að gæta sín að verða ekki
fyrir hausafluginu en ekki þurftu
þeir að bíða eftir hausum. Ekki
skipti máli hve mikill aflinn var,
hvernig viðraði eða hve langir dag-
arnir urðu, alltaf stóð Þórður og
hausaði. Hann þurfti ekki pásur.
Annað hlutverk Þórðar var um
árabil að leiða fé til slátrunar í slát-
urtíðinni. Tala þess fyár sem hann
teymdi úr réttinni inn í skotklefann
ERFIDRYKKJUR
frá kr. 850-
ími620200
i--------—-----------------
P E R L A N
dtziecftitiyci'i,
Opiö alla dagn frá kl': 9- 22.
>aCía
FÁKAFEN111
SÍMI: 68 91 20