Morgunblaðið - 30.10.1992, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.10.1992, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992 Risastyrja í Yangtz-á Peking. Reuter. RISASTYRJA á stærð við smárútu veiddist í Yangtze-á í Kína nýverið. Vísindamenn telja, að fisk- urinn sé allt að 100 ára gamall, að sögn Xinhua- fréttastofunnar. Styrjan, sem var kvenkyns, vó hálft tonn og mældist 5,2 metrar á lengd. „Sérfræðingar staðhæfa, að þetta sé stærsta og elsta styija sem nokkru sinni hefur veiðst í Yangtze," sagði í frétt Xinhua, .jafnvel stærsti fískur sem nokkru sinni hefur veiðst." Samkvæmt Heimsmetabók Guinness er stærsti fersk- vatnsfískurinn, sem komið hefur á land, af gedduætt og veiddist í Norður-Tælandi. Hann var þriggja metra lang- ur. Rcuter Múslimskar konur og börn á flótta við bæinn Prozor. Þar geisuðu harðir bardagar milli Króata og muslima um síðustu helgi. Ekkert lát á þjóðemishreinsunum í Bosníu Króatískir hermenn hrekja hundruð múslima til fjalla Nélægt Prozor. The Daily Telegraph. HUNDRUÐ og ef til vill þúsundir múslima hafa verið hrakin frá heimilum sínum í stórskotaárásum og „þjóðernishreinsunum" Kró- ata í bænum Prozor, um 28' km suðvestur af Sarajevo, höfuðborg Bosníu-Herzegovínu. Fólkið hefur leitað til fjalla og reynir að halda í sér lífinu í nístingskulda án nokkurs skjóls fyrir veðri og vindum og með lítinn sem engan matarforða. Flóttamennirnir eru aðallega konur og börn og óttast er að þorri karlmanna bæjarins hafi verið drepinn. Króatar vilja stofna eigið ríki í Bosníu og Prozor var hindrun sem þeir ruddu í burtu. „Við höfum verið í skóginum í leita að hellum,“ sagði kona, sem flóra daga og núna erum við að var ásamt nokkrum öðrum konum og bömum á leið yfír ijallaskarð í leit að matvælum, vatni og skjóli. Konumar vom ekki með neinn matarforða og höfðu aðeins eitt teppi hver til að verjast nepjunni. „Heimili okkar voru brennd til kaldra kola,“ hélt konan áfram. „Við getum hvergi farið nema til fjalla. Króatamir hafa „hreinsað bæinn“ eins og Serbamir hefðu gert ef þeir væm hér.“ MÁLA5KÓLINN MÍMIR - MÁLASKÓLINN MÍMIR - MÁLASKÓLINN MÍMIR HRAÐNÁMSTÆKNI í TUNGUMÁLUM afköst, ÁNAöif1, A Ísloppon Viltu verða mörgum sinnum fíjótari og skemmta þér við það? Þú getur lært t.d. ensku, þýsícu, frönsku, ítölsku, spænsku, dönsku, sænsku, japönsku, hebresku, íslensku fyrir útlendinga oa íslenska réttritun með hraonámstækni, - aðeins hjá Mimi. HRAÐNAMSTÆKNI I TUNGUMALUM Perro línunr byggir ó ronmóknum Dr. Bobcsok i Dudopey 1979 og 5.N. Smirnovo i Moskvu 1973. Semm ronnsóknir bendo ril oö hroönómsrœknin ouki nómshroöo ollr oö 2 nl 10 sinnum Engin ronnxikn bendir ril minni órongurs en rvöföldunor fró heföbundnu mólonómi. Skráning stendur yfir núna - Síminn er 10004 a V Hj Námskeiðin hef|as» 2. nóvember. Æ£fj\ V yy Opið um helgina frá kl. 12-18. MÁLASKÓLINN MÍMIR ER t EIGU STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS Þegar konan var spurð hvar fjöl- skylda hennar væri brast hún í grát. „Maðurinn minn, sonur og dóttir vom fyrir utan bæinn þegar Króatarnir hófu stórskotaárásim- ar á föstudag. Kannski fluttu Króatamir þau í burtu. Þau gætu líka hafa verið drepin." Flestir múslimana höfðu ekki færi á að hafa neitt með sér nema föt en margir vom í inniskóm, aðrir skólausir. Þeir fáu karlmenn sem blaðamaður The Daily Te- legraph sá vom einir á gangi og héldu sig fjarri vegunum af ótta við að króatískir hermenn fyndu þá. Þeir virðast þó mega prísa sig sæla því stór hluti múslimskra karlmanna á herþjónustualdri í Prozor hefur einfaldlega horfíð. Fjölskyldur þeirra vona að þeir séu fangar Króata en segjast vita að króatísku hermennimir, sem skutu á bæinn þeirra án viðvörunar, hafí lítinn hug á að halda föngum. „Enginn veit hversu margir vom drepnir," sagði einn flótta- mannanna. „Við vitum aðeins að engir múslimar em eftir á lífí í Prozor. Og varla nokkurt okkar veit hvar nánustu skyldmenni okk- ar em niðurkomin." „Ég sá króatíska hermenn smala í burtu þremur til fjórum röðum af fólki,“ sagði annar flótta- maður. „Tveir hermenn vom fyrir framan hverja röð, tveir fyrir aftan og einn á hvorri hlið. 20 manns vom í hverri röð. Þeir hurfu allir. Hvers vegna? Vegna þess að þeir hafa múslimsk nöfn. Ef þetta er ekki þjóðemishreinsun þá veit ég ekki hvað það er.“ „Ég á þijú böm og við amma vitum ekki hvar þau em,“ sagði miðaldra kona. „Króatamir skip- uðu okkur að láta öll vopn af hendi. Síðan byijuðu þeir að skjóta án nokkurrar viðvömnar. Allir króa- tískir nágrannar okkar höfðu flúið tveimur dögum áður. Fyrsta fall- byssukúlan lenti á húsinu okkar og við fómm inn í kjallara. Við hlupum berfætt út og sluppum úr bænum um holræsið. Öll fötin sem ég er í fékk ég gefíns af fólki í grenndinni. Það eina sem ég á eftir er lykillinn að húsinu." ísraelar ræða við Pal- estínumenn Fulltrúar ísraelsstjórnar og um fjömtíu erlendra sendi- nefnda, þ. á m. frá öllum helstu Arabaríkjunum, hófu í gær við- ræður um framtíðarþróun efnahagsmála í Mið-Austur- löndum í París. Meðal þeirra sem þátt taka í viðræðunum era fulltrúar Palestínuaraba og er þetta í fyrsta skipti sem ísra- elar fallast á að ræða við Pa- lestínumenn utan hernumdu svæðanna. Það var þó gert með því skilyrði að enginn fulltrúi Frelsissamtaka Palestínu (PLO) yrði viðstaddur sjálfar viðræðurnar. Fischer gegn Polgar? Janos Kubat, Ungveijinn sem stjómar einvígi Bobby Fischers og Borís Spasskís í Belgrad, skýrði frá því í gær að Fischer myndi tefla 12 skáka einvígi við ungversku skákkonuna Judith Polgar en ekki var tekið fram hvenær. Hollenskur styrktarmaður myndi sjá um kostnaðinn og verðlaunaféð yrði 2,5 milljónir dollara, í Belgrad er verðlaun- aféð 5 milljónir. Polgar varð stórmeistari 15 ára gömul í desember sl. og var þá nokkr- um mánuðum yngri en Fischer er hann hlaut titilinn fyrir 33 ámm. Hún hefur 2.575 skák- stig en Spasskí 2.560. Bandaríkja- menn bjart- sýnir á GATT-sam- komulag Edward Madigan, landbún- aðarráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að enn væm líkur á að samkomulag næðist í GATT-viðræðunum fyrir bandarísku forsetakosningarn- ar í næstu viku. Madigan sagði í viðtali við BBC að hægt væri að mjókka bilið milli sjónar- miða Bandaríkjastjórnar og EB og fá báða aðila að samninga- borðinu. Sagðist hann vonast til að eiga fund með Ray MacS- harry, sem fer með landbúnað- armál innan framkvæmda- stjórnar EB, um helgina. Viðræður i Kosovo Leiðtogar Serba og Albana í Kosovo-héraði í fyrmm Júgó- slavíu settust í gær niðúr til viðræðna í fyrsta sinn í þijú ár eftir að Owen lávarður, sem hefur yfímmsjón með friða- rumleitunum Evrópubanda- lagsins, tókst að fá Ibrahim Rugova, leiðtoga Albana, með sér á fund þar sem fyrir vom serbneskir embættismenn. Al- banir em í miklum meirihluta í Kosovo, átta á móti einum, og nutu verulegrar sjálfstjórnar þar til Slobodan Milosevic, for- seti Serbíu, afnam sérréttindi þeirra árið 1990. Átök blossuðu upp í kjölfarið og féllu um sjö- tíu manns í þeim. Margir óttast að átökin í fyrrum Júgóslavíu muni brátt breiðast út til Kosovo og að það gæti leitt til þess að stjórn Albaníu færi að hafa afskipti af deilunni. Miklar vonir em því bundnar við við- ræður Serba og Albana í hérað- inu og er það talinn mikill sigur fyrir Owen og Cyras Vance, fulltrúa Sameinuðu þjóðanna í fyrram Júgóslavíu, að hafa fengið báða aðila til að setjast niður í sama herbergi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.