Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 30

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 30
Morgunblaðið/Rúnar Þór Forsvarsmenn Tölvu- og hugbúnaðarþjónustunnar. Bjarni Einars- son kerfisfræðingur til hægri. Tölvu- og hugbúnaðarþjónustan Viðskiptahugbún- aður á markaðinn TOLVU- og hugbúnaðarþjónustan á Akureyri setti á markað fyrir skömmu nýjan viðskiptahugbúnað, sem ber heitið Garri. Fyrirtækið er þriggja ára gamalt og hið eina sinnar tegundar í bænum og er það til húsa í Gránufélagsgötu 4. Eigandi þess er Bjarni Einarsson kerfisfræðingur og vann hann einn til að byija með en eftir því sem verkefnum fjölgaði hafa bæst við tveir starfmenn. Barlómur dregur kjarkínn úr fólkí Bú Hafnarstrætis 83-88 Ekkert fékkst uppíum75 millj. kröfur SKIPTUM er Iokið í þrotabúi Hafnarstrætis 83, 85 og 88, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í desember á síðasta ári. Eina eign búsins, húseignin Hafn- arstræti 83-85 á Akureyri, hafði ver- j0fið seld á nauðungaruppboði í október 1991 og fékkst hluti lýstra krafna utan skuldaraðar greiddur út úr upp- boðsandvirði. Byggðastofnun og Ferðamálasjóður keyptu eignina á uppboðinu á 54 milljónir króna. Engar frekari eignir fundust í búinu og lauk skiptum fyrir nokkru án þess að greiðsla fengist upp í lýst- ar kröfur samtals að upphæð um 75 milljónir króna. Skiptum í þrotabúi Hótels Stefan- íu hf., en hótelið leigði húseignir Hafnarstrætis 83, 85 og 88, er ekki lokið. Lýstar kröfur í þrotabú Hótels Stefaníu námu rúmlega 90 milljónum króna, en félagið átti eitthvað af lausamunum, að sögn bústjóra Hreins Pálssonar. —...-4-------- Rapsódía í ágúst sýnd í Borgarbíói Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir myndina Rapsódía í ágúst eftir Akira Kurosawa í Borgarbíói á sunnudag, 1. nóvember kl. 17 og á mánudag kl. 19. Með aðalhlut- verkið í myndinni fer Richard Gere. Myndin gerist í Japan og fjallar 'um fjögur böm sem eyða sumrinu hjá ömmu sinni, en í upphafi myndar- innar fær hún bréf frá bróður sínum sem liggur fyrir dauðanum og vill hitta hana áður en hann deyr. Amm- an átti tíu systkin og fer að segja bömunum frá þeim og sökkvir sér ofan í minningamar. Bamabömun- um finnast sögur ömmu sinnar skrýtnar, sorglegar og skemmtileg- ar. „Ég byijaði á því að vinna við gerð kennsluforrits í landafræði og síðan hefur hvert verkefnið tekið við af öðru. Ég held að við séum búnir að sanna okkur á markaðnum og höfum núna yfir eitt hundrað viðskiptamenn, þar af eru 38 á Norðurlandi," sagði Bjami. Tölvu- og hugbúnaðarþjónustan hefur m.a. smíðað garðyrkjukerfi, fyrirtækjaforrit, gæru- og húðafor- rit, kerfi fyrir Lionsþing, félagatal fyrir íþróttafélög, húsbréfakerfi, bónuskerfið Flakara fyrir frystihús og eftirlitskerfi fyrir heilbrigðiseft- irlit, auk orlofshúsa, félagatals og samningakerfisins Ofsa, sem starfsmannafélög víða um land nota. Nýjasta kerfi fyrirtækisins er Garri, sem kom á markaðinn fyrir skömmu og yfir 30 fyrirtæki nota um þessar mundir, en Bjami sagði að reynsla manna af kerfinu væri góð. Einn af meginkostum nýja við- skiptahugbúnaðarins, að sögn Bjama er að auðvelt er að smíða og tengja ýmis sérkerfi við hann að óskum notenda. Þessi hugbún- aðar byggist upp á nokkrum kerf- um, m.a. fjárhagsbókhaldi, við- skiptamannakerfi, lánardrottna- kerfi, sölukerfi, tilboðskerfi, birgðakerfi, pantanakerfi og launa- kerfi. Á FUNDI um atvinnumál sem haldinn var í 1929 á þriðjudags- kvöld að frumkvæði Junior Chamber á Akureyri var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Barlómur og neikvæð umræða hefur að undanfömu dregið allan kjark úr fólki og haft mikil áhrif á allt atvinnulíf. Öðrum, þar á meðal hinu opinbera, er gjaman kennt um atvinnuástandið en hvað höfum við, ég og þú gert til að bæta það? Það er nauðsynlegt að við leggjumst öll á eitt og gemm okkar besta til að breyta umræð- unni í jákvæða átt. Gerum okkur grein fyrir því að við verðum að treysta á okkur sjálf. Virkjum hugann, komum hugmyndum okk- ar á framfæri og vinnum ötullega að því að koma þeim í verk, at- vinnulífinu til heilla. Spyijum ekki Svellið verður síðan opið dag- lega frá kl. 13 til 16 og á kvöldin frá kl. 20 til 22, nema á þriðjudög- um og fimmtudögum þegar opið verður frá kl. 19 til 21. Þá gefst hópum kostur á að leiga svellið ásamt kennara frá og með 10. nóvember næstkomandi, en einnig er fyrirhugað að bjóða gestum svellsins upp á tilsögn kennara á laugardögum kl. 13 og þriðjudögum kl. 17 í klukkustund í senn. Æfingar fullorðinna hefjast á morgun, laugardag, kl. 17, en hvað aðrir geta gert, heldur skul- um við spyija okkur sjálf: Hvað getum við gert til að efla atvinnu- lífið?“ ....----------- Kór Glerárkirkju syngur í Ydölum KÓR Glerárkirkju á Akureyri heldur tónleika í Ýdölum i Aðal- dal á morgun, laugardaginn 31. október, kl. 16. A efnisskrá tónleikanna eru fjöl- breytt verk, en þeir skiptast í tvo flokka, kirkjulega tónlist og verald- lega. Flest lögin eru eftir íslenska höfunda, t.d. Björgvin Guðmundsson, Áskel Jónsson, Jakob Tryggvason, Jón Ásgeirsson, Jón Nordal og Þor- kel Sigurbjömsson, íslensk þjóðlög, þjóðlög frá Norðurlöndunum og tvö þýsk lög á efnisskránni. þeir sem stunda æfíngar í yngri flokkunum er beðnir um að mæta kl. 17 á sunnudag. Skautaiðkun hefur notið vin- sælda meðal bæjarbúa og er áætl- að að á síðasta vetri hafi um 10 þúsund gestir komið á svellið. Að sögn Magnúsar Finnssonar, gjald- kera Skautafélags Akureyrar, er stefnt að því að fá enn fleiri gesti í vetur og ætla skautafélagsmenn að reyna að fjölga gestum að minnsta kosti upp í íbúatölu bæjar- ins, eða fá á milli 14 og 15 þús- und gesti á skauta í vetur. Skautasvellið á Krók- eyri opnað í kvöld SKAUTASVELLIÐ á Krókeyri verður opnað í kvöld, föstudags- kvöld, kl. 20 í fyrsta sinn á þessum vetri. Opið verður fyrir almenn- ing um helgina frá kl. 13 til 16 og frá 20 til 22. Moi^unblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nemendur Tónlistarskóla Rangæinga í nótnalestri. Hvolsvöllur Mikill tónlistaráhugi Hvolsvelli. Tónlistarskóli Rangæinga hóf starfsár sitt 1. okt. sl. Um 200 nemendur hófu nám á haustönn, en kennt er á 7 stöðum í sýsl- unni. Agnes Löve píanóleikari er nýráðin skólastjóri. Agnes var innt eftir því hvemig Til sölu ú Akureyri ca. 290m2 steinhús í friðsælli og fallegri götu. Tvær hæðir og óinnréttað ris með mikilli lofthæð. Stór bílskúrsgrunnur, séríbúð á jarðhæð. Húsið er að mestu leyti endurnýjað á síðustu árum. Selst í heilu eða tvennu lagi. Makaskipti á Rvík- ursvæði möguleg. Mjög hag- stætt verð og góð lán á eign. Upplýsingar í síma 96-27351. starfsemi skólans yrði háttað í vetur og sagði hún að kennt yrði á 15 hljóð- færi og fyrirhugað væri að stofna lúðrasveit í vetur. Einnig færi fram kennsla í tónfræði og tónheym. Þá stæði yfir námskeið í nótnalestri fyr- ir fullorðna og væri það hugsað fyr- ir hina fjölmörgu kórsöngvara í sýsl- unni. Agnes kvað það einkar ánægjulegt hversu margir fullorðnir nemendur væm nú í skólanum. Oft væri það þannig að foreldrar sendu böm sín í tónlistarskóla af því þá langar sjálfa að læra á hljóðfæri en nú virtist vera að verða breyting á þessu og fólk léti nú drauminn um að læra á hljóð- færi rætast í æ ríkari mæli. Um breytingar á starfsemi skólans sagði Agnes: „Það hefur verið stofn- uð söngdeild við skólann en við hana stunda 8 nemendur nám og komust færri að en vildu. Hinn ágæti hesta- maður Jón Sigurbjömsson hefur ver- ið ráðinn kennari við deildina." - S.Ó.K. 43. ársþing LH Þinghald annað hvert ár enn á dagskrá Talið að 70% fulltrúa styðji tillöguna ________Hestar____________ Valdimar Kristinsson 126 fulltrúar 48 hestamanna- félaga koma saman um helgina undir merkjum Landsambands hestamannafélaga á Flúðum þar sem þeir munu fjalla um hin margvíslegustu málefni samtakanna auk þess að hlusta á fyrirlestra og taka þátt í umræðu um reiðvegamál. Dag- skráin hefst í dag, föstudag, klukkan 10 en þinginu lýkur á laugardagskvöld. Fyrir þinginu liggur 21 tillaga og þar á með- al er tillaga frá stjórn samatak- anna þess efnis að þingið verði framvegis haldið annaðhvert ár. Samhljóða tillaga hefur verið bor- in fram undanfarin ár á þingi samtakanna en ávallt verið felld. í greinargerð með tillögunni segir að Ijóst sé eftir könnun sem gerð var meðal hestamannafélaga í vetur að um 70% þingfulltrúa hafi væntanlega það veganesti að ing skuli haldið annaðhvert ár. ljósi þess telji stjómin sér skylt að endurflytja tillöguna á þessu þingi. Þá er að geta tillögu frá nokkrum norðlenskum félögum þar sem lagt er til að kosin verði sjö manna nefnd á þinginu sem skuli hafa það hlutverk að kanna kosti og galla þess að sameina LH og Hestaíþróttasambands ís- lands í eitt landssamband hesta- manna. í tillögunni segir að nefndin skuli hafa lokið störfum fyrir 1. febrúar nk. og verði niður- stöður kynntar félögum sem aftur skili áliti á málinu til nefndarinnar fyrir 1. júní. Síðan segir að nefnd- in skuli skila framkomnum niður- stöðum til ársþings LH 1993. Þá leggur stjórnin til að gerðar verði lagabreytingar í þá átt að losa samtökin undan þeirri skyldu að efa út tímaritið „Hestinn okkar“. tillögunni er gert ráð fyrir að stjóminni verði falið að ráðstafa tímaritinu. Það vekur athygli að aðeins tvær tillögur koma fram um reiðvegamál sem er aðalþema þingsins. Flutt verða þijú erindi af fulltrúa Vegagerðarinnar, Jón Birgi Jónssyni, fultrúa samgöngu- nefndar Alþingis, Áma Mathiesen og Kristjáni Auðunssyni, fulltrúa hestamanna. Þá verður Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunaut- ur, með erindi um hrossaræktina 1992. Á laugardag verður Brynj- ólfur Sandholt, yfirdýralæknir, með erindi um sveppasýkingu sem Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson í einni tillögunni sem lögð verð- ur fram á þinginu er lagt til að hestamenn noti reiðhjálma sem taldir eru sjálfsagður ör- yggisbúnaður £ hestamennsk- unni og hafa margsinnis forðað hestamönnum frá slæmum meiðslum. komin er upp í hrossum hér á landi. Eins og komið hefur fram í fréttum Morgunblaðsins gefur Kári Arnórsson, formaður, ekki kost á sér til endurkjörs og mun Guðmundur Jónsson, varaformað- ur, gefa kost á sér í stöðu for- manns. Ekki er vitað um mót- framboð. Þá hefur Ingimar Ingi- marsson, meðstjómandi, tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér til endurkjörs. Er því ljóst að tveir nýir aðalmenn verði kosnir í stjómina á þinginu. Þingið er öll- um opið en því lýkur með þing- slitafagnaði á laugardagskvöld sem er jafnframt árshátíð hesta- mannafélagsins Smára sem sér um undirbúning og framkvæmd þingsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.