Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 40

Morgunblaðið - 30.10.1992, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30: OKTÓBER 1992 félk f fréttum Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Sandra Helgadóttir, Logi Helgason, Ragna Klara Magnúsdóttir, Inga Sigrún Baldursdóttir, Arnar Halldórsson og Atli Már Guð- mundsson. HLUTAVELTA Vilja börn Sophiu heim Við viljum að böm Sophiu Hansen komi aftur heim,“ sagði Ragna Klara Magnúsdóttir sem ásamt 5 öðrum bömum efndu til flóamarkaðar og hluta- veltu í Vogum á Vatnsleysuströnd til öflunar Qár til að styrkja Sop- hiu í baráttu hennar fyrir að fá dætur sínar heima frá Tyrklandi. Krökkunum þykir leitt hvemig komið er fyrir dætmnum sem er haldið í Tyrklandi og móðirin fær ekki einu sinni að hitta auk þess sem þau telja að það sé farið illa með stúlkurnar. Vegna þess að Sophia þarf að fara reglulega til Tyrklands hefur hún lent í fjár- hagsvandræðum og vilja krakk- amir því leggja henni lið, með þeim 7-8.000 kr. sem þau söfn- uðu, í von um að þessir peningar komi að gagni í þessari erfiðu baráttu og í von um að stúlkum- ar komi aftur til móður sinnar. - E.G. 20, sími 6234561 H E LGARTILBOÐ Aspassúpa i Sínnepsgljáður grísahryggur m/hrásalati, steiktum parísarkartöflum og sósu. Súkkulaðibúðingur. Kr. 995,- Alvöru steilcartilboð alla daga vil«unnar Nauta-, lamba- og grísasteikur 180 g með grænu káli og 1000-eyjasósu, krydd- smjöri, bökuðum og frönskum kartöflum. Verð lcr. 790,- Hádegisverðartilboð alla virlca daga Súpa og brauð fylgir. Hamborgari, franskar og kokteilsósa kr. 485, Samloka, franskar og kokteilsósa kr. 485,- Tex Mex réttur kr. 485,- Salatdiskur kr. 485,- Réttur dagsins kr. 585,- Kaffi kr. 50.- POPP Jackson ásældist tign Presleys Stórpopparinn Michael Jackson kon\ fram í góðgerðarskyni á MTV sjónvarpsrásinni fyrir nokkru, nokkru áður en MTV veitti árlegar viðurkenningar sínar til tónlistarmanna í hinum ýmsu geir- um. Sagt er að Jackson hafi aðeins tekið í mál að koma fram ef hann yrði kynntur með konunglegum hætti, en hann telur sig vera kon- ung poppsins í dag og jafnvel fyrr og síðar. Nokkuð þref varð vegna þessa, því Jackson óskaði þess að vera kynntur sem „Konungurinn", en það þótti mörgum ganga guðlasti næst þar sem Elvis heitinn Presley haft tekið þá tign með sér í gröfina og enginn fengi þá eftirsóttu nafn- bót í dægurlagadeildinni. Eftir töluvert japl jaml og fuður var sæst á að Jackson yrði kynntur sem„Konungur poppsinsl". Gekk það eftir og virðist engan eftir- mála hafa haft. Morgunblaðið/Sverrir ÞJONUSTA Vígður til þjónustu í Grenjaðarstað Herra Ólafur Skúlason, bisk- up íslands, vígði sr. Þóri Jökul Þorsteinsson til þjónustu í Grenjaðarstaðarprestakalli í Dómkirkjunni á sunnudag. F.v. eru sr. Sigurður Jónsson í Odda og sr. Örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum, vígsluvottar, næstir eru þeir sr. Þórir og hr. Ólafur en þá sr. Kristján Valur Ingólfsson rektor í Skálholti og sr. Hjalti Guðmundsson Dóm- kirkjuprestur sem einnig voru vígsluvottar við athöfnina. Sr. Hjalti þjónaði fyrir altari. Michael Jackson. MYNDLIST Konfekt- kassalist Nýlegt málverk af Díönu prins- essu hefur vakið mikið umtal í Bretlandi. Málverkið, sem er eft- ir David Hankinson, fyrrum sjól- iðsforingi, sýnir Díönu klædda bleikum síðkjól, með axlimar ber- ar. Það eru sér í lagi myndlistar- gagnrýnendur og listrýnar sem hafa látið í sér heyra. Kallaði einn þeirra myndina „konfektkassal- ist“, sagði hana rusl sem ætti helst heima utan á sælgætisöskju og því engan veginn sýna prinsessuna í réttu ljósi. Hafa íjölmargir kol- lega hans tekið undir þessa gagn- rýni. Ekki hefur þó verið hætt við að hengja málverkið upp á áætluð- um stað, Cornwall, sem er eitt skipa drottningar. Myndin umdeilda af Díönu prins- essu. BÆKUR Bók Madonnu veldur írafári Nýjasta afurð poppstjörnunnar Madonnu, kynlífsbók með myndum af henni sjálfri fá- klæddri, hefur valdið miklu írafári allstaðar sem hún hefur verið fá- anleg. Aldrei hefur byijunarupp- Iag einnar bókar verið jafnstórt, 750.000 eintök. Seldust 100.000 eintök upp á einum degi í Bret- landi. SACHS KÚPLINGAR í BENZ Framleiðendur BENZ og aðrir framleiðendur vandaðra vöru- og fólksflutningabifreiða nota SACHS kúplingar og höggdeyfa sem uppruna- lega hluta í bifreiðar sínar. Þekking Reynsla Þjónusta ÞAÐ BORGAR SIG r Á| MJT I Ik I |k I AÐ NOTA ÞAÐ BESTA! ■ Al L Wl N Hl SUÐURLANDSBRAUT 8 • SfMI: 81 46 70 • FAX: 68 58 84 Útgáfa bókarinar hefur víða valdið deilum. Sumar verslanir í Bandaríkjunum neita að selja hana, í Bretlandi er rætt að banna sölu hennar en Frakkar og ítalir taka henni opnum örmum og kepp- ast við að kaupa hana. Óhætt er að segja að markaðs- setning bókarinnar hafí tekist von- um framar. Það var vissulega með ráðnum hug að Time-Warner pökkuðu bókinni vandlega inn í plast sem aðeins verður opnað með skærum eða hníf og létu prenta viðvörun utan á; Aðvörun! Aðeins fyrir fullorðna! Allt er það hluti af markaðsáætlun sem gengur út á að gera bókina dularfulla og spennandi og æsa þannig upp for- vitni almennings. Útgefendurnir gengu meira að segja svo langt að viðskiptavinir þeirra, bókaverslanirnar sjálfar, fengu ekki að skoða bókina áður en þeir pöntuðu. Á bókasýningu í Bandaríkjunum í júní síðastliðinn gátu kaupendur aðeins farið inn í lítinn lokaðan bás þar sem þeim Hollendingum þykir ekki mikið til Madonnu koma, halda sig við sínar eigin stjörnur í ljósbláa geiranum. voru sýndar aðeins örfáar blaðsíð- ur úr bókinni. Engu að síður voru pöntuð um 500.000 eintök af fyrstu útgáfu í Bandaríkjunum einum. í flestum Evrópulöndum hefur bókin einnig verið rifín út. í Bret- landi komu fram kröfur á þinginu um að hún yrði bönnuð og er það mál enn til skoðunar hjá yfirvöld- um. Sú umræða varð aðeins til að auka á sölu bókarinnar. I Frakklandi selst bókin einnig vel þrátt fyrir hátt verð. í framhaldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.