Morgunblaðið - 12.11.1992, Page 3

Morgunblaðið - 12.11.1992, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992 3 Prufuaksturinn var iunbrotaleiðangur LÖGREGLUMENN frá Breiðholtsstöð handtóku í gær fimm ungl- inga á aldrinum 14-17 ára sem grunaðir eru um innbrot og þjófn- aði, ávísanamisferli og fíkniefnamisferli. Piltarnir voru á bíl sem einn þeirra hafði fengið lánaðan í prufuakstur á bílasölu daginn áður en haldið bílnum yfir nótt og notað hann við innbrotaferðir um nóttina. Þýfi fannst í bílnum, auk u.þ.b. 2 gramma af hassi og 2 gramma af amfetamíni. Talsvert var um innbrot í piltanna var eftirlýstur eftir að Reykjavík í fyrrinótt og meðal hafa strokið úr vist af stofnun. annars var brotist inn í nokkur Talið er að forsprakki piltanna, fyrirtæki í austurbænum og stolið sá þeirra sem elstur er, hafi stund- þaðan ávísanaheftum og ýmsum að það nokkrum sinnum að útvega verðmætum. Strax í gærmorgun sér bíla með fyrrgreindum hætti tóku að berast upplýsingar um til- á bílasölum, halda þeim yfir nótt raunir til að innleysa ávísanir úr og nota við innbrotaleiðangra. stolnu heftunum. í gær var einnig lýst eftir bíl sem ungur maður hafði fengið lánaðan í prufuakstur í fyrradag en ekki skilað. Hann hafði hins vegar hringt og tilkynnt að bíllinn hefði bilað. Um klukkan tvö síðdegis urðu lögreglumenn varir við ferðir bíls- ins og í honum voru piltarnir fimm en þeir hafa allir margsinnis kom- ið við sögu lögreglu vegna ýmissa afbrota. Þýfi og fíkniefni fundust í bílnum, svo sem fyrr var lýst, og voru fjórir piltanna, 3 þeirra 16 ára og einn 17 ára, vistaðir í fangageymslum, en sá fimmti var færður á unglingaheimilið. Einn Vildarþjónustan er í íslandsbanka! Utboð spariskírteina MEÐALÁVÖXTUN á spariskír- teinum ríkissjóðs varð 7,80% á spariskírteinum til 5 ára og 7,87% á spariskírteinum til 10 ára í öðru útboði spariskírteina sem fram fór í gær. Þetta er um 0,3 prósentustiga hækkun frá fyrsta útboðinu sem fram fór fyrrihluta október. Þriðja og síðasta útboðið á spariskír- teinum á þessu ári fer fram 16. desember. Meðalávöxtun 7,80-7,87% Rauðar oghvítar jólasijörnur Morgunblaðið/Ámi Sæberg Rauðar og hvítar jólastjörnur eru komnar á mark- aðinn en stjömurnar hafa notið vaxandi vinsælda á undanfömum árum sem fyrsta merki um að jólin séu að nálgast. Að sögn Birnu Björnsdótt- ur, formanns Félags blómaverslana, eru stjörn- urnar óvenju fallegar og sterklegar í ár. „Stjörn- umar em ræktaðar hér á landi og nú era nokkr- ir framleiðendur farnir að framleiða þær undir ljósi,“ sagði hún. Þær eru flokkaðar eftir gæðum og kostar 1. flokkur frá 1.090 krónum en 2. flokk- ur kostar 980 krónur. Þegar nær dregur jólum er von á bleikum stjörnum og jafnvel tvílitum, bleikum og ljósum en það var nýjung sem fyrst kom fram um síðustu jól. Ríkissjóður skuldbatt sig til að taka tilboðum að fjárhæð 100-400 milljónir með útboðinu. Tekið var tilboðum að upphæð 305 milljónir króna frá 11 aðilum, en tilboð bárast frá 25 aðilum í fjárhæð að upphæð 487 milljónir króna. Fimm ára skírteini voru seld fyrir 43 milljónir króna og 10 ára skírteini . fyrir 262 milljónir króna. Lægsta ávöxtun í fimm ára skírteini var 7,75% og hæsta ávöxtun 7,90%. Lægsta ávöxtun í 10 ára skírteini var 7,82% og og hæsta ávöxtun 7,90%. Pétur Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Þjónustustofnunar ríkisverðbréfa, sagði í samtali við Morgunblaðið að þessi tilboð í spariskírteinin væru í samræmi við þá ávöxtun sem byðist á eftir- markaði og væri undir ávöxtun á sambærilegum bréfum. Útboðið nú myndi því ekki þrýsta upp vöxt- um. -----♦ ♦ ♦ Framfærsluvísitalan Óbreytt í þrjá mánuði * Ul VÍSITALA framfærslukostnað- 8 ar í nóvember er óbreytt frá fyrra mánuði, 161,4 stig, og hefur ekki hækkað síðustu fimm mánuði. Síðastliðna 12 mánuði liefur vísitalan hækkað um 0,9% og hef- ur verðbólguhraðinn á tólf mánaða tímabili ekki áður farið undir 1%. Vildarþjónustu íslandsbanka njóta þeir vibskiptavinir sem eiga mikii og gób innlánsviöskipti viö bankann; oð lágmarki kr. 500.000,- ísamanlögöum innstœöum. Okkur finnst eölilegt aö þeir sem leggja bankanum til stœrstan hluta inn- lánanna fái aö njóta viöskiptanna í ríkari mceli. Aörir bankar hafa önnur sjónarmiö; þaö er einmitt þess vegna sem Vildar- þjónustan er aöeins í íslandsbanka. Efþú vilt fá meira en vexti fyrir mikil innlánsviöskipti skaltu kynna þér Vildarþjónustu íslandsbanka; menn hafa skipt um banka fyrir minnai ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.