Morgunblaðið - 12.11.1992, Síða 8
1
DAG
BOK
í DAG er fimmtudagur 12.
nóvember, 317. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.12 og síð-
degisflóð kl. 19.30. Fjara kl.
1.02 og kl. 13.28. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 9.47 og sólar-
lag kl. 16.36. Sólin er í há-
degisstað kl. 13.12. Tunglið
er í suðri kl. 2.39. (Almanak
Háskóla íslands.)
LÁRÉTT: 1 hluta, 5 jarðeign, 6
rannsðkn á kunnáttu, 7 hvað, 8 búa
til, 11 kvað, 12 rándýr, 14 tjóns, 16
votrar.
LÓÐRÉTT: 1 kaþólskur, 2 lita blóði,
3 dvöl, 4 sjá eftir, 7 mann, 9 kýr,
10 blæs, 13 hæfileikamikill, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 skussa, 5 RE, 6 mork,
in, 9 aka, 10 ði, 11 fa, 12 hin, 13
órar, 15 lóa, 17 krafts.
LÓÐRÉTT: 1 sómafólk, 2 urra, 3
sek, 4 agninu, 7 okar, 8 iði, 12 hróf,
14 ala, 16 at.
SKIPIN___________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
i Togarinn Jón Baldvinsson
kom inn af veiðum í gær og
þá fór Brúarfoss til útlanda.
Togarinn Engey fór til veiða.
Þýska eftirlitsskipið Fridljof
> fór út aftur. Þá kom og fór
samdægurs aftur gasflutn-
ingaskipið Anne Lyse Cosan.
I
i
ÁRNAÐ HEILLA
7nára afmæli. í dag, 12.
I Vf nóvember, er sjötug-
ur Einar Ólafsson múrara-
meistari frá Siglufirði,
Snælandi 3, Rvík. Hann tek-
ur á móti gestum nk. laugar-
dag, 14. þ.m., í sal Meistara-
sambands byggingarmanna í
Skipholti 70 kl. 17-20.
7f|ára afmæii. Á mánu-
f vf daginn kemur, 16.
nóvember, er sjötugur Gunn-
ar Bjamason hreppstjóri,
Böðvarsholti í Staðarsveit.
Kona hans var Áslaug Þor-
steinsdóttir. Hann tekur á
móti gestum í gistihúsinu
Langholti þar í sveitinni á
laugardaginn kemur eftir kl.
18.
7fiára afmæli. I dag, 12.
I vf þ.m., er sjötug Jó-
hanna Arný Ingvaldsdóttir,
Naustahlein 26, Garðabæ.
Eiginmaður hennar var Leifur
Halldórsson. Hann lést fyrir
tveim árum. Hún er að heim-
an á afmælisdaginn.
pT f\ára afmæli. í dag, 12.
vl V/ þ.m., er fimmtugur
Kristján Guðbjartsson,
Vesturbrún 39, Rvík. Eigin-
kona hans er Þóranna Þórar-
insdóttir.
FRÉTTIR
Hiti breytist lítið, sagði
Veðurstofan í spárinngangi
veðurfrétta í gærmorgun.
Aðfaranótt miðvikudagsins
mældist frostið fjögur stig
hér í Rvík og mun það vera
kaldasta nóttin á nýbyijuð-
um vetri í höfuðstaðnum.
Eins og vænta mátti var
nóttin köldust uppi á há-
lendinu og var þar 8 stiga
frost. í fyrradag var sólskin
í Rvík í tæpl. 4 klst. Mest
úrkoma í fyrrinótt var á
Mánárbakka, rúml. 20 mm.
AFLAGRANDI 40, þjón-
ustumiðstöð aldraðra., í dag
kl. 14 verður tískusýning.
Dömur úr hverfinu sýna
glæsifatnað. Rjómapönnu-
kökur með kaffinu.
HANA-NÚ, Kópavogi. Nk.
laugardag farin vetrarferð á
Nesjavelli og Þingvöll.
SILFURLÍNAN, s. 616262:
Síina- og viðvikaþjónusta við
aldraða virka daga kl. 16-18.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í dag kl. 13-17. Tvímenn-
ingur í brids kl. 13.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992
Kosning Clintons
Kosningamar í Bandaríkjunum í gær mörkuðu tírna-
mót, Með kosningu Bills Clinton í embætti Bandaríkja-
forseta urðu kynslóöaskipti í æðstu stjórn þessa voldug-
asta ríkis
f? f^ára afmæli. Á morg-
ÖU un, föstudaginn 13.
þ.m., er' sextug Áslaug
Brynjólfsdóttir fræðslu-
sljóri, Kvistalandi 16, Rvík.
Eiginmaður hennar er Jóhann
Gíslason lögfræðingur. Þau
taka á móti gestum í sal
kvennasamtakanna á Hall-
veigarstöðum, Túngötu, kl.
17-19 á afmlisdaginn.
7 f|ára afmæli. í dag, 12.
I V/ nóv., er sjötugur
Baldur Helgason tækni-
fræðingur, Vogatungu 22,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Ánna Einarsdóttir. Þau eru
stödd erlendis.
^QrtA UþJc?
657?-
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 6. til 12 nóvem-
ber, aö báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Auk
þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á þriójudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælíngar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimílislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um ainæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsintfar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn i Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
UppLsími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Simsvari gefur
uppl. um opnunartíma skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora furídir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aóstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúrubörn, Lsndssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
KvÖldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind-
in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og
14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS. - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tilföstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeikf og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. i síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyrl:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Saf n Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Oþinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholíi 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og iaugard. 13.30-16.
Byggða- og iistasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: i júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavlkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
dagá 9-16.
Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-/
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Hver sem eyra hefur,
hann heyri, hvað andinn
segir söfnuðunum. Þeim
er sigrar mun sá annar
dauði ekki granda. (Op-
inb. 2,11.)
1 2 W
■
6 Ji
■ Pf
8 9 y
11 ■ 13
14 15 ■
16
Sjá ennfremui’
blaðsíðu 37