Morgunblaðið - 12.11.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992
9
Glœsilegar haustvörur
Anna Gunnarsdóttir; fatastílsfræöingur;
verburpér til aöstodarfrá kl. 13—18.
TESSy-
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opið virka daga frá 9-18
og laugardaga 10-14
SKAUTAR
TILBOÐ fl
REIMUÐUM SKAUTUM
SMELLUSKAUTAR
Drauma ísskautarnir,
engar reimar, ekkeri vesen.
Bæði til með tönnum og ón tonna.
Stærðir 29-35 kr. 5.700.
Stærðir 36-45 kr. 6.200.
Verð nu aðeins kr. 3.900.
Armúla 40,
símar 35320
SKAUTAHLIFAR kr. 360.
Vandio valm og
verslio
Markinu
NORDLUX eru vönduð dönsk inni-og útiljós, hönnuð eins og
Dönum er einum lagið, stílhrein, falleg og á ótrúlega góðu
verði! Skoðið úrvalið af NORDLUX Ijósunum og nýjan 40
síðna litprentaðan bækling á íslensku hjá næsta söluaðila.
ÚTSÖLUSTAÐIR
Höfuðborgarsvæðið:
HÚSASMIÐJAN, Skútuvogi.
HEIMASMIÐJAN, Kringlunni.
HÚSASMIÐJAN, Hatnarfirði.
Landsbyggðin:
BORGARNES: Versl. Lux.
GRUNDARFJÖRÐUR:
Guðni Hallgrímsson.
STYKKISHÓLMUR: Husið.
ÍSAFJÖRÐUR: Straumur h.f.
HVAMMSTANGI:
KVH, byggingavörudeild.
BLÖNDUÓS:
KH, byggingavörudeild.
SAUÐÁRKRÓKUR: Rafsjáh.f.
SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Torgið.
ÓLAFSFJÖRÐUR:
KEA byggingavörur.
DALVÍK: KEA byggingavörur.
AKUREYRI: KEA raflagnadeild.
HÚSAVÍK: Öryggi s.f.
EGILSSTAÐIR: Rafbúð S.
Guðmundssonar.
HVOLSVÖLLUR: Kf. Rangæinga.
SELFOSS: KÁ byggingavörur.
PORLÁKSHÖFN: Fagus h.f.
VESTMANNAEY JAR: NeiSti.
KEFLAVÍK: Rafbúö R.Ó.
Einnar stoðar
lausn er geng-
in sér til húðar
Þórleifur Jónsson seg-
ir í forystugrein Iðnaðar-
ins:
„Segja má að orsakir
efnahagsvandans séu af
þrennum toga:
/ fyrsta lngi hefur
þjóðarbúið orðið fyrir
miklum ytri áföllum.
Verðlag hefur lækkað á
útflutningsmörkuðum,
gengisbreytingar á mik-
ilvægum Evrópumyntum
og á Bandaríkjadollar
hafa komið illa við marg-
ar samkeppnisgreinar
atvinnulífsins og efna-
hagslægð í viðskiptalönd-
um okkar hefur i för með
sér samdrátt í eftirspum
og tekjutap hjá útflutn-
ingsgreinum.
/ öðru lagi er um
heimatilbúinn vanda að
ræða. Gengi íslenzku
krónunnar hefur verið
of hátt skráð um árabil,
mikil óarðbær fjárfesting
er í atvinnuvegunum og
skort hefur á aðhald í
efnahagsmálum.
I þriðja lagi er um að
ræða vanda sem bæði
má rekja til utanaðkom-
andi áhrifa og stjómun-
arlegra mistaka. Fiski-
stofnarnir em ofnýttir
og einhæf atvinnustefna
gengur ekki lengur upp;
velferð þjóðarinnar verð-
ur ekki lengur svo til ein-
göngu byggð á því að
ausa sífellt meiri verð-
mætum úr sjávarauðlind-
inni eða með innspýting-
um í hagkerfið í formi
stóriðju. Einnar stoðar
lausn í atvinnumálum er
því gengin sér til húðar.“
Aðlögun
að nýjum
aðstæðum
„Sjaldan eða aldrei
hefur verið um svo fjöl-
þættan vanda að glíma í
íslenzku efnahags- og
atvinnulifi sem nú. Ann-
ars vegar er um það að
Viðskiptahallinn og rík-
issjóðshallinn
Vandi íslenzks atvinnulífs er umfjöllunar-
efni Þórleifs Jónssonar í forystugrein Iðn-
aðarins, blaði Landssambands iðnaðar-
manna. Hann fjallar um efnahagsstærðir
eins og viðskiptahallann og ríkissjóðs-
hallannn sem hættutákn í þjóðarbú-
skapnum. Staksteinar staldra við þetta
efni í dag.
ræða að þjóðfélagið þarf
að aðlagast nýjum að-
stæðum, nýr kafli í at-
vinnusögumú þarf að
hefjast. Hins vegar þarf
að vinna bug á efnahags-
lægð og afleiðingum af
mistökum í hagstjórn
margra ára.
Rætt hefur verið um
þijár leiðir til lausnar á
þessum vanda: svokall-
aða gjaldþrotaleið (það
er að gera ekki neitt),
gengisfellingarleið og
kostnaðarlækkunarleið
(niðurfærslu).
Sú leið að grisja offjár-
festinguna í atvinnuveg-
unum með gjaldþrotum
mundi valda hruni at-
vinnulífsins, ekki aðeins
í þeim greinum þar sem
nauðsynlegt er að
minnka afkastagetu
heldur einnig hrun í hin-
um, sem þurfa einmitt
nú að eflast og hagvöxtur
framtíðarinnar þarf að
byggjast á. Sú leið er þvi
algjörlega út í hött.
Gengisfelling með
gamla laginu er varhuga-
verð, þar sem hætt er við
að hún mundi hrinda af
stað nýrri verðbólgu-
skriðu.
Landssamband iðnað-
armanna telur samt að
ekki sé rétt, til lengri
tíma litið, að útiloka
gengisbreytingu, sem þó
mætti ekki verða með
„ganda laginu", heldur i
tengslum við upptöku
veiðileyfasölu og mikla
lækkun virðisaukaskatts,
eins og samþykkt var á
siðasta Iðnþingi. Lands-
sambandi iðnaðarmanna
er fullkomlega ljóst, að
þessi kerfisbreyting, sem
af hálfu LI er hugsuð til
þess að lagfæra hið chag-
stæða hlutfall milli inn-
lends og erlends fram-
leiðslukostnaðar, er stór-
pólitískt mál. Ekki er
samt ástæða til að úti-
loka, að núverandi rikis-
stjóm hafi það pólitíska
hugrekki og framsýni,
sem þarf til þess að áorka
svo róttækum kerfisbót-
i n.y c
um. Jafnframt er hvorki
raunhæft né sanngjarnt
að ætlast tíl, að slíkt ger-
ist i einu vetfangi. Aðal-
atriði er, að stefnt sé i
rétta átt. Slikt mun koma
í ljós, þegar stjómvöld
marka endanlega stefnu
sína til endurskoðunar á
stjóm fiskveiða...“
Ein leið fær
við núverandi
aðstæður
„Þá er eftir eina leiðin
sem virðist fær við nú-
verandi aðstæður, kostn-
aðarlækkunarleiðin. Hér
skiptir í fyrsta lagi mildu
máli, að mönnum sé full-
komin alvara með að
fara þessa leið og gera
þær sársaukafullu ráð-
stafanir, sem hún krefst.
Oft hafa verið höfð uppi
stór orð um að styrlqa
samkeppnisstöðu at-
vinnulífsins eftir þessari
leið, en síðan hefur fæðst
Utíl mús. í öðm lagi skipt-
ir það höfuðmáli fyrir
iðnaðinn, að ráðstafanir
til kostnaðarlækkunar
verði almennar en ekki
fyrst og fremst sértækar
í þágu útvaldra atvimiu-
greina. Iðnaðurinn hefur
margoft mátt þola slíkar
efnahagsaðgerðir, sem
framkvæmdar hafa verið
undir yfirskini kostnað-
arlækkmiar, en hafa í
reynd fyrst og fremst
verið millifærsla af þeim
toga, sem núverandi
stjómarflokkar hafa áð-
ur lýst sig mótfaUna.
Forgangsverkefnið ætti
að vera að ná samstöðu
um að létta kostnaði af
atvinnulífinu með skatta-
lækkunum, sem byggist
fyrst og fremst á spam-
aði og hagræðingu í opin-
bemm útgjöldum, þótt
tilfærsla í skattlagningu
þurfi vafalaust einnig að
koma til. Vegna hins al-
varlega atvinnubrests
þarf, auk kostnaðarlækk-
unar, að gera sérstakar
ráðstafnir til að örva
framkvæmdir og at-
vinnuskapandi rekstur
einkaaðUa."
BOSCH
V E R S L U N
Lágmúla 9 sími 3 88 20
RAFGEYMAR
ALLT AÐ 28%
L Æ K K U N
MIKIÐ ÚRVAL
ÓKEYPIS ÍSETNING
FÁEIN DÆMI UM VERÐLÆKKANIR
gerö NÚ áöur lækkun
12 V/ 44Ah 5.276 7X3Í 28,74%
12 V/ 60Ah 5.998 7S45 22,46%
12 V/ 88Ah 9.582 1j=552 17,05%
BRÆOURNIR
(©) ORMSSONHF
A
pony
FYRIRTÆKI - VASK BÍLAR
GERIÐ HAGSTÆÐ KAUP
*
NUNA!