Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIí) LAUGARDAGUR 23. JANÚAR. 1993
í DAG er laugardagur 23.
janúar, 23. dagur ársins
1993. 14. vika vetrar hefst.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
6.58 og síðdegisflóð kl.
19.12. Fjara kl. 0.41 og kl.
19.12. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.34 og sólarlag kl.
16.46. Myrkur kl. 17.48.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.40 og tunglið í suðri
kl. 14.12. (Almanak Háskóla
slands.)
Sem samverkamenn
hans áminnum vér yður
einnig, að þér látið ekki
náð Guðs, sem þér hafið
þegið, verða til einskis.
(Kor. 6, 1.-2.)
1 2 ' ■ ‘
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ ” 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 blótsyrði 5 eins, 6
tóbak, 7 tveir eins, 8 bjórnum, 11
gelt, 12 tryllt, 14 hægt, 16 skrár.
LÓÐRETT: 1 opinská, 2 kvæði, 3
kost, 4 slöngu, 7 andvari, 9 happi,
10 dægur, 13 stúlka, 15 samhyóð-
ar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 þessar, 5 Pó, 6 æs-
ings, 9 tel, 10 ái, 11 tn, 12 hin, 13
Inga, 15 efi, 17 gætinn.
LOÐRÉTT: 1 þvætting, 2 spil, 3
són, 4 risinn, 7 senn, 8 gái, 12
hafi, 14 get, 16 in.
FRÉTTIR________________
ÞANN 1. október sl. lét
Lára Hafliðadóttir af störf-
um sem deildarstjóri fé-
lagsmálaráðuneytisins.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Bamamáls
em: Guðlaug M. s: 43939,
Hulda L. s: 45740, Arnheiður
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Þorgerður E. Gríms-
dóttir og Ólafur Hólm Einarsson, Skipholti 12, Reykja-
vík. Þau munu verja deginum með fjölskyldu sinni.
s: 43442, Dagný Zoéga s:
680718, Margrét L. S: 18797,
Sesselja s: 610458, María s:
45379, Elín s: 93-12804,
Guðrún s: 641451. Hjálpar-
móðir fyrir heyrnarlausa og
táknmálstúlkur: Hanna M. s:
42401.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
í fyrradag kom Hvítanesið
af veiðum og fór aftur í gær-
morgun. Þá kom Kyndill til
Straumsvíkur og fór sam-
dægurs. Roknes fer á hádegi
í dag.
ára afmæli. í dag 23.
janúar er níræður
Guðbjörn Ketilsson, bóndi,
Hamri, Hörðudal, Dala-
sýslu. Hann dvelur nú í dval-
arheimilinu Fellsenda, en tek-
ur á móti gestum í Félags-
heimili Suðurdala í dag kl.
14-17.
ára afmæli. í dag er
Ásta Ingibjörg
Árnadóttir, Heiðargerði 14
Rvík, sjötug. Eiginmaður
hennar er Sveinbjörn Sigur-
jónsson bifreiðarstjóri. Þau
hjónin taka á móti gestum í
veitingasal Jazz Ármúla 7,
milli kl. 17 og 19 á afmælis-
daginn.
ára afmæli. í dag
laugardaginn 23. jan-
úar er sextugurTom Holton,
Flúðum, Hrunamanna-
hreppi. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
KVENFELAGIÐ Freyja,
Kópavogi. Spiluð verður fé-
lagsvist á morgun, sunnudag,
á Digranesvegi 12 kl. 15.
Verðlaun og veitingar.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
MÁLSTOFA i guðfræði.
Ásdís Egilsdóttir, lektor flyt-
ur fyrirlestur er hún nefnir
„Um biskupasögur“ og teng-
ist hann útgáfu í ritröðinni
íslensk fornrit. Fyrirlesturinn
hefst kl. 16 í Skólabæ, Suður-
götu 26.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík. Leikritið Sólsetur
verður sýnt á morgun kl. 17.
NESSÓKN. Samverustund
aldraðra í dag kl. 15. Sr.
Þórir Stephensen, staðarhald-
ari í Viðey, segir frá klaustur-
haldi o.fl. Einnig verða drag-
spil þanin.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrrakvöld kom rússneska
olíuskipið Ojars Vasietislos-
aði og fer utan í dag. Helga-
fell fór í ferð til útlanda.
Grundarfoss kom að utan.
Kyndill kom og fór samdæg-
urs á ströndina. Bakkafoss
fór utan með viðkomu í Eyj-
um. í gærdag fóru Arnar-
fell og Kistufell á ströndina,
Ásbjörn fór á veiðar. I dag
er Viðey væntanleg af veið-
Schliiter hættir
Vertu bara hjá okkur. Hér má skrökva og plata eins og maður vill .
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 22. jan. til 29.
jan., að báðum dögum meötöldum í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk
þess er Hóaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema
sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnagötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir, Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkrav*kt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónsmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fóst að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl,
9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 vtrka daga, á heilsugaeslustöövum og hjá heimilislæknum. Pag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópevogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabeer: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurírm í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
SkautasvelBð i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opió mánudaga til fostu-
daga frá kl. 9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kopa-
vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldí i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag taganema veitir ókeypis fögfrasðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 I sima 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Lffsvon - landssamtök tH verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvenharáðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaapelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglmgaheimili rlkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalina Rauða krossms, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum,
sem telja sig þuifa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð. Ðothofti 4,
s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl, 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga,
yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi ki. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninaadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprt^linn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AHa daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Álla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhehnili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð
Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akyreyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitM, s. 27311, kl. 17 trl kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitari bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasaiur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. , .
Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið manudaga til fostudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhefma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Oprð mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem-
endur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-t9. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasaf n Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11 -16.
Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16. ,
Byggða- og listasafn Amesinga SeHossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið iaugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
iagi.
Sjóminjasafnjð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavflcur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir < Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Ménud. - löstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-
17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sund-
höllinni ó timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundleug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mónudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudago kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðor
á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða
og Mosfellsbæ.