Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ íbBhTTIB iPnUTTlK LAUGARÐAGUR 28. JANUAR 1998 HANDKNATTLEIKUR Þrír lands- liðsmenn með flensuíOsló rír leikmenn landsliðsins lágu rúm- fastir í Osló í gær með flensu - þeir Bergsveinn Bergsveinsson, Gunnar Beinteinsson og Magnús Sigurðsson. „Strákarnir voru með hita og fyrirskipað að leggjast undir sæng. Ég vona að Berg- sveinn verði orðinn hressari fyrir leikinn gegn Norðmönnum, þar sem við erum með aðeins tvo markverði hér,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari í viðtali við Morgunblaðið í gær. Þorbergur sagði að undirbúningur landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð væri byijaður að geijast fyrir alvöru. Það eru í mörg horn að líta í þeim undirbúningi - bæði að þjappa íslenska liðinu saman og fylgjast með mótheijun- um. „Það má segja að þungu fari sé af mér létt - að vera hér með landsliðshóp- inn. Við fáum sex daga til að fara yfir þau atriði sem við þurfum að lagfæra fyrir heimsmeistarakeppnina. Það komu ýmsir vankantar fram í leikjum okkar gegn Frökkum á dögunum - bæði í sókn- ar- og varnarleiknum," sagði Þorbergur. Fimm leikir á fimm dögum Landsliðið leikur fimm leiki í Lotto- keppninni. Fyrst gegn Norðmönnum í dag, en síðan gegn Hollendingum, Rúss- um, Rúmönum og ítölum. „Fyrir utan leik- ina verðum við með æfíngar og fundi á hveijum degi. Héðinn fær góða dóma * Héðinn Gilsson fær mjög góða dóma í þýska hand- knattleiksblaðinu Handball magazin. Blaðið segir að Héð- inn sé ein besta skytt- an í þýskum hand- knattleik og hann hafí tekið miklum framförum. Sagt er að hann hafí haft mjög gott af hinunT mikla undirbúningi sem íslenska landslið- ið gekk í gegnum fyr- ir Ólympíuleikana í Barcelona. Héðinn er í hópi markahæstu leikmanna í Þýska- landi. Undirbúningur landsliðsins fyrir HM í Svíþjóð Hér fyrir neðan má sjá þá landsleiki sem landsliðið leikur fyrir HM í Svíþjóð. Inn í undirbúnlngi landsliðsíns verða tvær umferðir í 1. deild leiknar og bikarúrslitaleikur. Ein umferð í 1. deildinniheima FEBBÚAB jaNÚAB Bikarúrslitaleikur Selfoss: Valur Lottó-mótið í Noreg' 23.til27.ianúar 9. til 20.mars Dönum Tveir leikir gegn verium 22. ogg Þrír leikir gegn 26. til 28jebrúar Ein umferð í 1 rieildinni rieima mm FOLK Svíar meðtvo mark- verði engt Johansson, landsliðsþjálfari un velja endanlegan fyrir heimsmeistara- keppnina í Svíþjóð, eftir landsleiki gegn Dönum um miðjan febrúar. Johansson segist ætla að velja — Mats Olsson og ljóst er að tíu Svía, landsliðshóp >l—' Sveini Agnarssyni í Svíþjóð tvo markverði Tomas Svenson, leikmenn sem urðu heimsmeistarar með Svíum í Tékkóslóvakíu 1991, og þrettán af þeim leikmönnum sem fengu silfurverðlaun á ÓL í Barcel- ona, verða í sænska liðinu. Svíar leika opnunarleik HM gegn íslendingum í Gautaborg 9. mars. Johansson segist bera fullt traust til Mats Olsson, þó svo að hann hafí ekki leikið vel að undanfömu. Þeir sem verða í skyttuhlutverkum hægra megin verða Staffan „Faxi“ Olsson og Robert Anderson, en vinstra megin verða Ola Lindgren og Robert Hedin. Á miðjunni fyrir utan leika Magnus Wislander, Magn- us Anderson og Andreas Báckegren. Homamenn vinstra megin verða Pi- erre Thorsson, Robert Venálainen, en hann á við smávægileg meiðsli að stríða á hné. Hægri homamenn verða Erik Hajas og Magnus Cato. Línumenn eru Per Carlén og Jerry Haldbeck. Það er vitað mál að Johansson er ekki ánægður með hægri hornamenn sína. Hajas er þungur og ekki í nægi- lega góðri æfingu og þá er Cato / HANDKNA TTLEIK / SVIÞJOÐ 9. 20. MARS ARIÐILL B-RIÐILL C-RIÐILL D-RIÐILL Í.Umeá í Karlstad í Gautaborg í Málmey Spánn Rúmenía ÍSLAND Rússland Tékkóslóvakía Frakkland Svíþjóö Þýskaland Austurríki Noregur Ungverjaland Danmörk Lib frá Afríku Sviss Bandaríkin Kórea M 1 L L 1 R 1 Ð L A R MILLIRIÐILL 1 í Halmstad Þrjú efstu liðin úr A og B riðli MILLIRIÐILL 2 í Stokkhólmi Þrjú efstu liðin úr C og D riðli Leikið um 13.-16. sæti í Eskilstuna Gautaborg URSLIT í „Globen" í Stokkhólmi Leikið um 1.-12. sæti ifiSs Málmey meiddur á baki og að auki önnum kafín í námi. Johansson er tilbúinn að leysa það vandamál með því að láta Báckegren í hornið. Axel Sjöblad, línumaðurinn knái, mun að öllum líkindum leika með þar sem hann er í námi í París og hefur átt erfitt með að frá frí í skól- anum. Þá hefur hinn léttleikandi hornamaður Tommy Suoranierni ekki náð sér á strik og verður ekki með í heimsmeistarakeppninni. Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari íslands, sagði þegar Morgunblaðið tilkynnti honum um val Johansson, að Svíar væru með geysilega öflugt lið. „Það er alltaf erfitt að eiga við þá.“ BADMINTON / EM B-ÞJOÐA Broddi taplaus Broddi Kristjánsson hefur verið óstöðvandi í Evrópukeppni B-þjóða í badminton í Austurríki. Broddi hefur unnið alla þá leiki sem hann hefur leikið - vann ein- liðaleik og tvenndarleik með Kristínu Magnúsdóttir í gær, er ísland vann Belgíu, 6:1. Ami Þór Hallgrímsson tapaði sínum fyrsta leik í gær, einliðaleik. Guðrún Júlíusdóttir lék ekki með gegn Belgíu þar sem hún er með flensu. Ovíst er hvort hún geti leikið með gegn Sviss og Wales í dag. ■ SIGMAR Þröstur Óskarsson, landsliðsmarkvörður úr ÍBV, gat ekki farið til Noregs þar sem hann er meiddur á baki og með flensu. ■ ÞORBERGUR AðalsteinssoIF^ mun sérstaklega fylgjast með landsliði Rússa í Noregi, en Rúss- ar koma til með að leika gegn ís- landi í milliriðli í HM. ■ „VIÐ munum taka leiki Rússa upp á myndband, þannig að við getum fylgst með öllum hreyfingum þeirra," sagði Þorbergur Aðal- steinsson, landsliðsþjálfari. ■ FRAKKAR fara í æfingabúðir fyrir HM á sunnudaginn og verður franska landsliðið saman'í 44 daga og leika íjölmarga landsleiki. „Eg væri ánægður ef við hefðum til umráða aðeins tuttugu prósent af þeim peningum sem Frakkar leggja í undirbúning sinn,“ sagði Þor- bergur. H ÞORBERGUR mun frá mynd- bönd frá Frakklandi með leikjum S-Kóreumanna, sem taka þar þátt í móti á næstunni. Miklar líkur eru á að íslenska landsliðið leiki gegn S-Kóreu í milliriðli í HM. ■ UNGVERJAR, sem eru mót- heijar Islendinga í HM, byija sinn undirbúning 10. febrúar. „Þá mun ég fá að vita hvaða leikmenn Ung- veijar koma til með að tefla fram. Og hvemig þeir koma til með að haga undirbúningi sínum," sagði Þorbergur. ■ ÍSLENSKA landsliðið fær klukkustundar ökuferð suður með Óslóarfirði i dag, en Lotto-mótið verður sett í bænum Drammen. ■ ARNAR Björnsson, íþrótta- fréttamaður RUV, verður á staðn- um og mun hann lýsa landsleik íslands og Noregs beint kl. 13.30 á rás tvö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.