Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars — 19. apríl) Þú þarft að sýna þolinmæði árdegis. Þú hefur í nógu að snúast síðdegis og eyðir kvöldinu í hópi góðra vina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þróun máia er þér mjög hagstæð í dag, sérstaklega hvað varðar vinnuna. Nýttu þér þau tækifæri sem gef- ast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Áhugamálin leiða þig inn á nýjar og ótroðnar slóðir. Félagslyndi og heillandi framkoma nýtast þér vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS Þú þarft að hugsa þig um tvisvar áður en þú tekur ákvörðun um fjármálin. Ekki er ráðiegt að bæta á skuldimar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Stirðlyndi á ekki við í sam- skiptum vina. Með góðri samstöðu tekst að tryggja ánægjulegar samvistir við einhvern nákominn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3^ Þér gæti þótt vinur nokkuð ágengur í dag. Þú færð ný tækifæri varðandi vinnuna og ættir að nýta þér þau vel. Vog ~ (23. sept. - 22. október) '$% Nú er ekki rétti tíminn til að sækjast eftir stöðu- hækkun, en dagurinn hent- ar vel til tómstundastarfa og skemmtunar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvert mál er varðar ættingja þarfnast umfjöll- unar. Fjölskyldufagnaður gæti verið á dagskrá kvöldsins. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú nýtur góðs af vinum þínum í dag og átt ánægju- legar viðræður við aðra. í kvöld vilt þú vera út af fyr- ir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir verið að íhuga kaup á einhveijum tölvu- búnaði. Ný tækifæri á vinnustað færa þér auknar tekjur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nýttu gáfur þínar til að leysa verkefni dagsins. Þér tekst að afla hugmyndum þínum fylgis, og bjartsýni ríkir í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú þarft að kunna að velja og hafna. Viðræður i dag varða einkamálin. Þróun peningamála er þér hag- stæð. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS VAlVÁfþAR FÓR GAAU-A MBTIÐ / J GRETTIR © 1991 United Feature Syndic A— —» ^ 5" p iTfóó (7AVfe> 9-Zfc ^ TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND m; SMAFOLK /1 mave to keep the ( W0RLP FR0M BEIN6 VQVEKRUN 5V C00K.IE5. Þú lifir sannarlega tilgangslausu Það sem þú Jiarfnast er raunveru- Ég verð að forða heiminum frá því lífi! legt starf. Eg er í raunverulegu að drukkna í smákökum. starfí. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Vestur leggur af stað með ÁK í tígli og spilar þriðja tíglin- um, sem austur trompar með sexunni. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á643 ¥7 ♦ D74 ♦ ÁK652 Suður ♦ K8 ¥ ÁDG1032 ♦ 95 ♦ 764 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Pass Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Áustur á einn tígul, en hendir laufi í tígulkónginn eftir langa umhugsun. Hver er áætlunin? Einn möguleiki er auðvitað að yfirtrompa, fara inn í borð á lauf og svína í hjartanu. Hafi austur byijað með Kxx í hjarta, þá tapast enginn slagur á tromp. En er það líklegt? Hugum að vandræðum austurs í öðrum slag. Hann henti laufi, ekki spaða. Hann á því ekki 5-lit í spaða og líklega aðeins 4 lauf (með eyðu í laufu hefði vestur spilað smáum tígli í öðrum slag til að fá laufstungu). Líklegasta skipting austurs er því 4-4-1-4. Þá er tapslagur á hjartakóng og best að spara innkomur blinds með því að spila hjartanu heim- anfrá: .. , Norður ♦ Á643 VI ♦ D74 Vestur * ÁK652 Austur ♦ G1052 ♦ D97 ¥54 ♦ ÁK10863 ¥ K986 ♦ G *G Suður +D1093 ♦ K8 ¥ ÁDG1032 ♦ 95 ♦ 764 Austur mun væntanlega spila laufi þegar hann kemst inn á hjartakóng. Sagnhafi drepur, fer heim á spaðakóng og tekur öll hjörtun nema eitt. Þá á hann eftir í blindum Á64 í spaða og laufásinn blankan. Heima er hann með einn spaða, eitt tromp og 76 í laufi. En hvaða fjögur spil á austur? Annað hvort þijá spaða og eitt lauf, eða 2-2 í svörtu litunum. í báðum tilvikum á sagnhafi afganginn af slögun- um. Hvað gerist ef sagnhafí fer inn í borð til að svína í tromp- inu? Austur brýtur upp sam- ganginn fyrir þvingunina með því að spila aftur laufi þegar hann kemst inn á hjartakóng. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Landsbanka-Visa mótinu um síðustu helgi kom þessi staða upp í 10 mínútna bráðabanaskák þeirra Helga Áss Grétarssonar (2.370), sem hafði hvítt og átti leik, og Héðins Steingrímssonar, (2.420). Svartur lék síðast 31. — Hd8-c8??, í stöðu sem var í jafn- 32. Dxe4! - dxe4, 33. Hxd7 og svartur gafst upp, því eftir 33. — Db8, 34. Hd8+ verður niður- staðan sú að auk peðanna verður aðeins einn hvítur biskup eftir á borðinu. Helgi Áss komst því áfram, en vegna veikinda gat hann ekki mætt Jóhanni Hjartar- syni daginn eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.