Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.01.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1993 47 TILBOÐ Á POPPIOG COCA COLA KRAKKAR í KULDAIMUM Ævintýrið um Nemo litla erfjölbreytilegt. Hann þarf að bjarga lífi konungs, sigra volduga ófreskju og vinna hjarta göfugrar prinsessu. „EINSÖK MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA“ ★ ★★★ PARENT FILM REV. „GÆÐAFRAMLEIÐSLA EINS OG HÚN BEST GERIST“ - VARIETY Það er fjör þegar almennur bankastjóri er sendur til að stjórna glasabarnabanka. Sýnd í B-sal kl. 3,5 og 7 - í A-sal kl. 9 og 11. Miðaverð 350 kr. á 3 sýningu. TÁLBEITAN EILÍFÐARDRYKKORINN ★ ★ Al. MBL. Mögnuð grín- og brellumynd með úrvalslei- kurum. Sýnd í C-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Miðaverð 350 kr. á 3 sýn. SÝND KL. 3, 5 og 7. - MIÐAVERÐ KR. 500 Sýnd kl. 9 og 11 í B-sai. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 24. jan. kl. I4, uppselt, fim 28. jan. kl. 17, lau. 30. jan. kl. 14, uppselt, sun. 31. jan. kl. 14, uppselt, mið. 3. feb. kl. 17, örfá sæti laus., lau. 6. feb. örfá sæti laus, sun. 7. feb. uppselt, fim. 11. feb. kl. 17, fáein sæti laus, lau. 14. feb. kl. 13, fáein sæti laus, sun. 15 feb., fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russcl 2. sýning sun. 24. jan. uppselt, grá kort gilda, 3. sýn. fös. 29. jan., rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 30. jan., blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 31. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 4. feb., græn kort gilda, 7. sýn. fös. 5. feb., hvít kort gilda. • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon f kvöld 23. jan., fáein sæti laus á síðustu sýningu. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov í dag 23. jan. kl. 17, uppselt, aukasýningar mið. 27. jan. kl. 20 og laugard. 30. jan., allra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov í kvöld 23. jan. kl. 20, uppselt, aukasýning sun. 24. jan. kl. 20, uppselt, aukasýningar fös. 29. jan. og sun. 31. jan., allra síðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Korta- gestir ath. að panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. IÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spcnnuleikur cftir Larry Shue. I kvöld kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga ncma mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólar- hringinn. Greióslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR SÝNIR BARNALEIKRITIÐ HANS og GRÉTU í BÆJARBÍÓI, STRANDGÖTU 6 Sunnudag kl. 16. MIÐAVERÐ KR. 800. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 50184. Halaleikhópurinn sýnir Aurasálina gamanleik eftir Moliére í félagsmiðstöðinni Árseli, Rofabæ. 3. sýn. sun. 24. jan kl. 15.00 4. sýn. sun. 31. jan kl. 15.00 Miðasala í Hátúni 12 kl. 13.00-16.00 virka daga, sími 29133. Ósóttar pantanir seldar við innganginn. NEMENDALEIKHÚSID LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikmynd: Grétar Reynisson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Frumsýning í kvöld, uppselt. Mánud. 25. jan. kl. 20. Föstud. 29. jan. kl. 20. Miðapantanir í síma 21971. Herrakvöld Lionsklúbbs- ins Fjölnis HIÐ árlega herrakvöld Li- onsklúbbsins Fjölnis verð- ur haldið í kvöld, laugar- daginn 23. janúar, í Att- hagasal Hótel Sögu. Að venju verður borin fram hin vinsæla villibráð sem samanstendur af ýmsu góðgæti. Sýiiing'ii í Ásmund- arsal framlengt VEGNA mikils áhuga hef- ur verið ákveðið að fram- lengja sýningu á lokaverk- efnum nýutskrifaðra arki- tekta í Asmundarsal við Freyjugötu. Urn er að ræða lokaverkefni sex arkitekta sem stunduðu nám í Englandi, Noregi, Danmörku og Bandaríkj- unum. Sýningin stendur til mið- vikudagsins 3. febrúar og verður opin virka daga frá kl. 9-16 og frá 13-17 um helgar. Ræðumaður kvöldsins verður Bjöm Friðfinnsson ráðuneytisstjóri og veislu- stjóri Ingvi Hrafn Jónsson. Einnig verða skemmtiatriði og málverka- og listmuna- uppboð þar sem boðin verða upp verk eftir marga af okk- ar þekktustu og bestu lista- mönnum. Verði miða er stillt í hóf, eða 4.900 kr., og eru þeir seldir við innganginn. Allur ágóði rennur til líknarmála. REGNBOGIIMIM SIMI: 19000 Raddir í myrkri í Háskólabíói Eitt atriði úr myndinni Raddir í myrkri. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Radd- ir í myrkri eða „Whispers in the Dark“. Með aðalhlut- verk fara Annabella Sci- orra, Jamey Sheridan, Jill Clayburgh og Alan Alda. Myndin fjallar um Ann Hacker sem er geðlæknir en meðal sjúklinga hennar eru þau Johnny og Eve sem bæði eiga við alvarlegar geðrænar truflanir að etja. Johnny hefur setið í fangelsi en þar hóf hann að mála og hefur orðið ótrúlega vel ágengt á því sviði á tiltölulega skömmum tíma. Eve er hins vegar eigandi gallerísins þar sem Johnny sýndi og seldi myndir sínar. I samtölum þeirra við Ann kemur sitthvað fram um lífs- hlaup þeirra og hugaróra en frásögn Eve af kynmökum við mann sem batt hendur hennar á bak aftur og brá síðan snúru um háls hennar þar sem hún stóð á stól hefur mikil áhrif á Ann. Af tilviljum kynnist hún manni sem henni geðjast afar vel að. Þetta er Doug McDowell sem er flugmaður að atvinnu. Allt þetta gerist um svipað leyti og Ann er að- losa sig við kærastann. Ekki er Ann fyrr laus við kærast- ann en hún tekur að sofa hjá Doug og virðist nú allt í luk- kunnar velstandi. Þá kemur í ljós að kynni voru allnáin milli þeirra Eve og Dougs og kemur til harkalegs uppgjörs þeirra á milli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.