Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR
SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1993
t
Eiginmaður minn,
SIGURÐUR JÓN GUÐMUNDSSON,
Hrafnistu, Reykjavík,
áður Urðarstíg 6,
er látin.
Gyðríður Jónsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir,
SVERRIR JÓNSSON,
Sæbólsbraut 26,
Kópavogi,
lést 17. janúar sl.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 27. janúar
kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vilja minn-
ast hans er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigriður Baldursdóttir.
Vilborg Sverrisdóttir.
an hrókur alls fagnaðar. Funda-
maður var Hjörtur með afbrigð-
um góður; framsetningin var
skipuleg, tungutakið fagurt og
mælskan óbrigðul. Ég sagði ein-
hvern tíma við hann í gamni,
eftir mikil tilþrif af hans hálfu á
aðalfundi Sambandsins, að hann
hefði líka getað orðið stjómmála-
maður, eða predikari. Hann tók
þessari athugasemd af ljúf-
mennsku og fékkst ekki um. En
þessi orð voru þó ekki sögð út í
bláinn; þegar hann vildi svo við
hafa voru ræður hans innblásnar
af eldmóði predikarans.
Um áramótin 1976/1977 lét
Hjörtur af framkvæmdastjórn í
Skipadeild Sambandsins að eigin
ósk, en þá stóð hann á sextugu.
Hann mun þá þegar hafa fundið
að heilsa hans stóð ekki jafn
traustum fótum og hún hafði
gert á viðburðaríkri og farsælli
starfsævi. Auk þess að sinna
stjómarstörfum í Olíufélaginu
hf. og Samvinnubankanum hf.
ritaði hann á næstu árum mikinn
fjölda blaðagreina um samvinnu-
mál. Vöktu þær athygli lesenda
t
Við þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför
ÞÓRHALLS INGVARS JÓNSSONAR,
Hrafnistu,
Reykjavík.
Guðbjörg Egilsdóttir, Róbert Jóhannsson,
Ingibjörg Jónsdóttir,
Óli Kristinn Jónsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall móður
okkar,
ÞURI'ÐAR ÁGÚSTSDÓTTUR,
Austurbrún 37.
GuðnýÁ. Fisher,
Sveinbjörg Gunnarsdóttir
og fjölskyldur.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okk-
ur samúð og vinarhug við andlát og
útför systur okkar,
SIGRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR,
Hátúni 4.
Árni Ólafsson,
Anna Ólafsdóttir,
Þuríður Ólafsdóttir.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
ANDRÉSAR GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
rennismiðs,
Hrísateigi 30.
Svanhvit Skúladóttir,
Helga Jóna Andrésdóttir, Róbert Haukur Sigurjónsson,
Jón Viðar Andrésson, Anna Björg Arnljótsdóttir
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför móður okkar og
systur,
HEBU JÓNSDÓTTUR,
Garðastræti 9,
Reykjavík.
Jón Tómasson,
Ingibjörg Tómasdóttir,
Tómas Tómasson,
Jakob Jónsson.
t
Öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og heiðruðu minningu elsku-
legrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
RAGNHEIÐAR ARNÓRSDÓTTUR,
Langholtsvegi 206,
sendum við hjartanlegar kveðjur og þakkir.
Axel Helgason,
Sigrún Axelsdóttir,
Ólafur Axelsson, Ruth Halla Sigurgeirsdóttir,
Sigþrúður Björg Axelsdóttir, Davfð Davíðsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför föður míns og bróð-
ur okkar,
ÞORGEIRS ÞORVARÐARSONAR.
Þórdfs Þorgeirsdóttir og fjölskylda
og systkini hins látna.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vinarhug og virðingu
vegna andláts
JÓNSSÆTRANS
fv. yfirkennara
við Iðnskólann í Reykjavík,
Eskihlið 20a,
Reykjavik.
Sérstakt þakklæti til heimilislæknis, lækna og starfsfólks deildar
B-6 og gjörgæsludeildar Borgarspítalans.
Guð blessi ykkur öll.
Svanhildur Sætran
og fjölskylda.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
KRISTÓFERS ÞORVARÐARSONAR,
Sunnuvegi 8,
Selfossi.
Sigrún Sigurðardóttir,
Eirikur Kristófersson, Margrét Ólafsdóttir,
Elfn Kristófersdóttir, Einar Sigursteinsson,
Guðrún Kristófersdóttir, Lárus Gunniaugsson,
Þorvarður Kristófersson, Anna María Arnardóttir,
Birna Kristófersdóttir,
Kristófer Kristófersson,
Sigurður Kristófersson,
Jón Páll Kristófersson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug
vegna andláts og útfarar mannsins míns, föður okkar, tengdaföð-
ur, afa og bróður,
HINRIKS H. HANSENS
Glaðheimum 24,
Reykjavík.
Magnfrfður Dís Eiríksdóttir,
Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Þorleifsson,
Sveinbjörn Hinriksson,
Jóhannes Pálmi Hinriksson, Ásgerður Ingólfsdóttir,
Hinrik A. Hansen, Ásta Jóna Skúladóttir,
Gfslfna G. Hinriksdóttir, Sigþór Jóhannesson
Sigrún B. Guðmundsdóttir, Erik R. Yeoman,
barnabörn og systkini.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug
vegna andláts móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
GYÐU SIGURÐARDÓTTUR.
Gunnlaugur Pálsson,
Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Páll Gunnlaugsson,
Anna Gyða Gunnlaugsdóttir,
Jóhanna Gunnlaugsdóttir.
Margrét S. Pálsdóttir,
Björn Magnússon,
Einar Magnússon,
Jórunn Marfa Magnúsdóttir,
fyrir vandaðan stíl og hófsamlegan
málflutning. Árið 1984 var úrval
þessara greina gefið út í bókarformi
undir nafninu „Á líðandi stund -
nokkur rök samvinnumanna 1977-
1982“.
Máltækið segir að hver sé sinnar
gæfusmiður og ég er sannfærður
um að þetta átti við Hjört Hjartar
öðrum mönnum fremur. Sú gifta
sem hann skóp sér á vettvangi
starfsins var honum ekki síður hlið-
holl í einkalífinu. Hinn 21. septem-
ber 1939 gekk hann að eiga Guð-
rúnu kennara Jónsdóttur, hina
ágætustu konu, en foreldrar hennar
voru Jón Jónsson, bóndi og alþingis-
maður í Stóradal, og kona hans,
Sveinbjörg Brynjólfsdóttir. Sam-
hentari hjón en Guðrúnu og Hjört
mun naumast hægt að hugsa sér.
Hún var hinn trausti bakhjarl í erf-
iðu og erilsömu starfi hans, sem
oft útheimti miklar fjarvistir, stund-
um í fjarlægum stöðum, og þegar
árin færðust yfir og heilsa hans
bilaði annaðist hún hann af frá-
bærri umhyggju og fórnarlund.
Þeim Guðrúnu og Hirti varð fjög-
urra mannvænlegra barna auðið;
þau eru: Jóna Björg kennari og leið-
sögumaður, f. 1941; hennar maður
er Paul van Buren háskólakennari
og eiga þau tvo syni, eru þau bú-
sett í Hollandi. Næst í röðinni er
Sigríður Kristín lyfjafræðingur, f.
1943; hún er gift Stefáni Guðbergs-
syni verkfræðingi og eiga þau þrjá
syni. Þá er Elín hjúkrunarfræðing-
ur, f. 1944; hennar maður er Davíð
Á. Gunnarsson verkfræðingur og
eiga þau þijár dætur. Yngstur er
Egill tæknifræðingur, f. 1948; hans
kena er María Gunnarsdóttir og
eiga þau þrjú böm. Bamabörnin em
því ellefu en bamabamabörnin fjög-
ur.
Islenskir samvinnumenn eiga
Hirti Hjartar mikla þakkarskuld
að gjalda fyrir frábær störf hans
að samvinnumálum á þessari öld.
Á skilnaðarstundu era þær þakk-
ir fram bornar af einlægum huga
og djúpri virðingu. Við hjónin
og böm okkar söknum vinar í
stað. Frú Guðrúnu Hjartar, börn-
um hennar og allri fjöískyldu
sendum við innilegar samúðar-
kveðjur.
Sigurður Markússon.
Ó, Jesús bróðir besti
og bamavinur mesti,
æ, breið þú blessun þína
á bamæskuna mína.
(Páll Jónsson)
Hann afi er dáinn.
Það var eftir löng og erfið veik-
indi sem englamir komu og tóku
hann afa í faðm sinn. Nú þegar
hann er dáinn rifjast upp fyrir okk-
ur ýmsar minningar sem við geym-
um okkur í hjartastað. Okkur era
minnisstæðar heimsóknimar á
Lynghagann þar sem ávallt var tek-
ið á móti okkur útbreiddum örmum.
Það var ekki svo sjaldan sem við
settumst niður með afa og ömmu,
spiluðum á spil, drakkum ískalda
mjólk og borðuðum nýbakaðar
kleinur. Okkur er það ofarlega í
huga þegar hann afi sat við skrif-
borðið undir súð og teiknaði mikil
Iistaverk með krítarmolunum sín-
um.
Það var fyrir u.þ.b. fímm áram
sem afi og amma fluttust á Flyðra-
grandann. Þar hreiðruðu þau vel
um sig, bæði tvö. Þau höfðu einung-
is búið þar í tvö ár þegar veikindi
afa urðu það mikil að hann varð
að leggjast inn á Landspítalann.
Þar dvaldist hann síðustu ár ævi
sinnar og naut góðrar umönnunar
starfsfólks. Það var ömmu mikið
metnaðarmál að afí gæti komið
heim á Flyðrugrandann einn eftir-
miðdag í viku og sýndi hún með
því ómældan dugnað sem við mun-
um seint gleyma.
Við munum eftir afa okkar sem
Ijúfum og góðum manni.
Elsku amma. Nú situr hann Gutti
þinn í himnaríki og hugsar jafn
hlýlega um þig og þú hugsaðir um
hann allt til æviloka.
Svana, Gunna og Ásta.
Fleiri minningargreinar um Hjört
Hjartar bíða birtingar og verða
birtar i blaðinu næstu daga.