Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 24, JANÚAR 1993 SUNNUPAGUR 24/1 41 Tölvnnámskeið Windows 3.1, 8 klst. T\iAÁrm 14/íf/i/r PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. pjooaratan til íslandskynningar Tölvuskóli Rcykiavíkur Ætlar þú að missa af lestinni? Um leið og við þökkum góðar viðtökur og þátttöku í bökinni ATLANTIC DESTINY ICELAND bendum við á, að enn er hœgt FLÍSABÓNUS að vera með í þessu einstœða þjóðarátaki til íslandskynningar. Þeir aðilar, sem óska eftir þátttöku, eru vinsamlegast beðnir um Veggflísar 20x25 kr. 1.495, kr. 2.200 að hafa samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Gólfflísar 20x20 kr. 1.395, kr. 2.000 Gólfflísar 30x30 kr. 1.495, kr. 2.100 Flísalím 25 kg. kr. 2.490, kr. 3,500 Bókinni ATLANTIC DESTINY ICELAND verður dreift i 15.000 eintökum umallan heim. Um er aö rœöa yfir 300 blaðsiðna lit- Baúskápar með 20-35% afslætti. ElrHiúsinnréttingar 20% atsláttur frá góúu verði. 4“ einangrunarplast kt 342, kr. 430. prentaoa lsianasKynmngarooK meo ncer pusuna mynaum. Fullyröa má, að ekki hefur áður boöistjafn glœsileg bök til kynn- ingar á starfsemi fyrirtœkja, landi, menningu og þjóð. Bókin verður prentuð hjá prentsmiðjunni Odda hf. Fataskápar meú 15-30% atslætti. -£r jr v « 4 • jr y* Sófasett með 20% atslætti. Island og umheimurinn hf.9 Nýborg c§3 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 6. hœö. Sími (91) 684288. Fax (91) 684286. Skútuvogi 4 - Sími 812470 Framtalsbónus stadgreidsluafsláttur af öllum kæli- og frystiskápum frá AEG til 10. febrúar. Umboðsmenn um land allt. BRÆÐU RNIR ORMSSON HF Lágmúla 8, sími 38820. UTVARP ’ RÁS1 FM 92,4/93,6 8.00 Fréttir. | 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiöabólsstað flytur ritningarorð og Bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — „Ach Herr. lass deine lieben Engel- ein", þýsk barrokkkantata eftir Franz Tunder. Maria Zedelius og Musica Antiqua Köln flytja. — „Det lid med natta" eftir Roland Fors- berg. Þórunn Guðmundsdóttir mezzó- sópran syngur og örn Falker leikur á orgel. (Frá Norræna kirkjutónlistarmót- inu i Hallgrimskirkju i jóni sl. Hljóðritaö i Selfosskirkju). — ..All solch dein Gut wir preisen", kant- ata fyrir fimm raddir og blandaðan kór, strengi og fylgirödd. Bux WV 3, — „Der Herr ist mit mir", kantata fyrir fjór- ar raddir og blandaðan kór, strengi og fylgirödd. Bux WV 15. og — „Missa brevis" fyrir fimm raddir og blandaðan kór. Bux WV 114 eftir Di- etrich Buxtehude. Windsbacher- drengjakórinn syngur. Kammersveitin i Suðvestur-Þýskalandi leikur; Hans Thamm stjórnar. J 9.00 Fréttir. I 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Sónata nr. 5 i C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á á pianó. 1 - Strengjakvartett nr. 7 I a-moll eftir An- tonin Dvorák. Prag-strengjakvartettinn leikur. — Concerto grosso nr. 1 i D-dúr eftir Arcangelo Corelli. Enska konsertsveit- in leikur. Trevor Pinnock stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mlnervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. I þessum þætti er Uglan hennar Minervu á sveimi i her- búðum upplýsingarmanna á t8. öld. I þættinum verður fjallað um upplýsinguna í Þýskalandi. Leiklesinn verður texti þar sem tveir andans menn, þýska skáldið og upplýsingarmaöurinn Lessing og guð- fræðingurinn Goeze takast á um réttan skilning á kristinni trú. Þessi deila er talin ein af snörpustu sennum þýskrar hug- myndasögu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju á org- anista- og kóranámskeiöi söngmála- stjóra Þóðkirkjunnar. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson, sr. Jónas Gisla- son vigslubiskup og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyrir altari. (Hljóðritað 30. ágúst sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Eldurinn og Útvarpið - 20 ár liðin frá upphafi Vestmannaeyjagossins. Útvarpið gegndi mikilvægu hlutverki meðan á eldgosinu stóð i Heimaey. Það flutti landsmönnum fréttir beint af vettvangi atburða og kom nauðsynleg- um upplýsingum til Vestmannaeyinga. Útsending hófst laust eftir klukkan fjög- ur á gosnóttina, rúmum tveimur klukku- stundum eftir að gosið hófst. Óðinn Jónsson fréttamaður rekur atburðarás- ina í eldgosinu með fréttum, viðtölum og tilkynningum úr dagskrá Utvarpsins á þessum tima. Fjölmargar raddir Eyja- manna og annarra heyrast I þættinum. 16.00 Af listahátiö. Frá tónleikum Shura Cherkasskys í Háskólabíói 6. júní 1992. Fyrri hluti. (Hljóðritun ÚNarps- ins.) Shura Cherkassy flúði ungur Rússland byltingarinnar og settist að á Vesturiöndum. I hartnær 70 ár hefur hann farið í tónleikaferöir um hnöttinn þveran og endilangan og heldur enn í dag 70-80 tónleika árlega. Þessi aldni snillingur sótti Island heim á Listahátið 1992 og töfraði tónleikagesti með leiftr- andi píanóleik sínum. 16.00 Fréttir. 16.03 K;i,ni málsins. Atvinnuleysi. Um- sjón: Arnar Páll Hauksson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 i þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið „Á ég hvergi heima?" eftir Alexander Galin. Seinni hluti. Þýðing: Árni Bergmann. Leik- stjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigriður Hagalin, Bessi Bjarnason, Guðrún S. Gisladóttir, Eggert Þorteifs- son, Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir. 18.00 Úr tónlistarlifinu. Frá tónleikum Tri- ós Borealis i Listasafni íslands 5. maí 1992 (seinni hluti.) - Sex íslensk þjóðlög (1991) eftir Þorkel Sigurbjörnsson og — Serenade ópus 24 eftir Emil Hartmann. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Richard Talkowsky á selló og Beth Levin á pianó. Umsjón: Tómas Tómas- son. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Óbókonsertar eftir Telemann. Heinz Holliger leikur með Academy of St. Martin-in-the-fields-sveitinni; lona Brown stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðuriregnir. 22.35 Píanótónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leik- ur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúrog moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttúr frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einn- ig útvarpað í Næturútvarpi kl. 2.04 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmanna- höfn. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.)17.30 Lottóbikarkeppnin í hand- knattleik í Noregi, Island - Holland. Amar Bjömsson lýsir leiknum. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20,16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. 15.00 Sunnudagssið- degi. Gylfi Þór Þorsteinsson. 18.00 Tón- list. 21.00 Sætt og sóöalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.05 Pálmi Guðmundsson og Anna Björk Birgisdóttir. 16.05 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Siðdegisfréttir kl. 17.00.19.00 Ingiþjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Ingiþjörg Gréta Gísladóttir. 22.00 Pétur Valgeirsson. 1.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassísk tónlist. Sigurður Sævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vinsældarlistar viða að. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Róleg tónlist. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gísla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti islands, enduriluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Bandariski vinsældalistin, 40 vin- sælustu lögin, enduriluttur. 4.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sérsinna. Agnar Jón. 13.00 Bjarni. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalind- inni. Kiddi. 22.00 Siguröur Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð lifsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrár- lok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.