Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 Morgunblaðið/Rðbert Schmidt Safnað í sarpinn Bíldudal.^ FRÁ ÞVÍ í desember hefur ríkt ótíð á landinu með ofankomu og skafrenningi. Smáfuglarnir leita skjóls og fæðu til byggða en rjúpurnar leita skjóls í skóg- og kjarrlendi. Þar kroppa þær í sarpinn og liggja síðan á meltunni jafnvel í marga daga þegar óveður geisa. Rjúpur grafa sig í fönn og hvflast þar yfir nóttina en fara á stjá í ljósaskiptunum í, fæðuleit. Við rætur Hálfdáns er skógrækt og þar voru margar ijúpur að safna í sarpinn eftir óveðrið í janúar- mánuði eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum. - R. Schmidt Bræla á miðunum LÍTIL loðnuveiði var í gær vegna brælu á miðunum. Um tuttugu bátar voru komnir á miðin á fimmtudag og höfðu flestir þeirra landað eða voru á leið til löndunar síðdegis í gær. Að sögn Einars Ólafssonar á Keflvíkingi KE veiddist sæmilega þar til veðrið versnaði og útlit er fyrir góða veiði þegar gefur. Ein- ar sagði að búið væri að landa um 4.000 tonnum af loðnu á Seyð- isfírði, tæplega 3.000 tonnum á Reyðarfirði en heldur minnu á Eskifirði og Norðfirði. Litlar vaxta- breytingar ÚTLÁN S VEXTIR breytast ekki hjá bönkum og sparisjóð- um um mánaðarmótin nema hvað Landsbankinn lækkar for- vexti víxla um 0,5%, eins og fram kom í blaðinu í gær. Búnaðarbankinn hækkar vexti á 30 mánaða verðtryggðum innl- ánsreikningum og húsnæðis- sparnaðarreikningum um 0,15%, úr 7 í 7,15%. Að undanskildum venjulegum breytingum á gengis- bundnum inn- og útlánum, til aðlögunar gengi o.fl., verða ekki frekari vaxtabreytingar hjá bönk- um og sparisjóðum nú um mán- aðamótin. VEÐUR Viðhorfskönnun Félagsvísindastofn- unar Háskólans fyrir Morgunblaðið Félagsvísindastofnun Háskóla íslands hefur gert könnun fyrir Morgunblaðið, þar sem spurt er um viðhorf almenn- ings til blaðsins. Könnunin náði til úrtaks 1.000 íslendinga á aldrinum 16 til 75 ára um allt land. Meðal annars voru settar fram nokkrar fullyrðingar í könnuninni og svarend- ur beðnir um að svara því til hvort þeir væru þeim sam- mála eða ósammála. Fullyrðing: I Morgunblaðið er með þýðingarmestu umfjöllunina 724 svöruðu 45,8% Morgunblaðið er með þýðingarmestu umfjöilunina IDAGkl. 12.00 Heimiki: Veöurslofa íslands (Byggt á voöurspá kl. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR í DAG, 30. JANÚAR YFIRLIT: Um 200 km vestur af Snæfellsnesi er vaxandi 945 mb lægð á hreyfingu norðaustur. SPÁ: Suðvestlæg átt um allt iandið, víða hvassviðri eða stormur, einkum um sunnanvert landið og vestantil á Norðurlandi. Um vestanvert landið og austur með suðurströndinni verður éljagangur en léttir til austan- lands. Líklega verður frostlaust sunnanlands og austan en vægt frost norðvestantil á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG: Sunnan- og suðvestanátt, sumstaðar allhvöss á Suður- og Suðvesturlandi. Slydduél um sunnan- og vestanvert landið en úrkomulítið annars staðar. Hiti 0 til 3 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Suðvestan- og vestanátt, víðast kaldi eða stinn- ingskaldi en allhvasst á stöku stað. Él sunnan- og vestanlands en úrkomu- iítið í öðrum landshlutum. Frost 3 til 5 stig. Nýir veðurfregnatímar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.45, 12.46, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu (slands — Veðurfregnir: 990600. O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað r r r * a * *** r r * r * * r r r r * r *** Rigning Slydda Snjókoma -o m Skýjað Alskýjað V 'v' V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaörimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig y Súld = Þoka stig.. ■? FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 f gær) Víða er mikið hvassviðri og hálka og vont ferðaveður. Fært er á aðalleið- um í nágrenni Reykjavlkur og Suðurnesjum nema ófært er um Mosfells- heiði. Flestir vegir á Suðurlandi eru færir og sama er að segja um Aust- firði nema ófært er í Hvalnes- og Þvottárskriðum vegna grjóthruns og hvassviðris. Þá er fært um Borgarfjörð og Snæfellsnes nema Kerlingar- skarð og Fróðárheiði eru ófærar. Sömuleiðis er fært í Dali um Heydal til Reykhóla en Brattabrekka er ófær. Kleifaheiði og Hálfdan eru ófær. Fært er frá Reykjavík um Holtavörðuheiði og Steingrfmsfjarðarheiði til ísafjarðar. Breiðdals- og Botnsheíðar eru ófærar. Á Norðurlandi er Öxna- daisheiöi ófær og fært er frá Akureyri með ströndinni til Vopnafjarðar. Spáð er áframhaldandi hvassviðri og er vegfarendum ráðlagt að fylgjast með veðri áður en farið er á fjallvegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyri 3 skýjað Reykjevík 3 rigning Björgvin +2 léttskýjað Helsinki +11 heiðskfrt Kaupmannahöfn +2 léttskýjað Narssaresuaq +24 heiðskfrt Nuuk +20 skýjað Ósló +8 léttskýjað Stokkhólmur +4 léttskýjað Þórshöfn 4 alskýjað Algarve 10 rigníng Amsterdam 4 þoka Barcelona 14 mistur Berlfn +2 léttskýjað Chicago +13 heiðskfrt Feneyjar 8 þokumóða Frankfurt 8 rigning Glasgow S rigning Hamborg 0 léttskýjað London 9 mistur LosAngeles 10 þoka Lúxemborg 7 alskýjað Madrki 7 þokumóða Malaga 15 þokumóða Mallorca 16 léttskýjað Montreal +13 snjókoma New York 4 alskýjað Orlando 11 skýjað Parfa 11 skýjað Madeira 1S skýjað Róm 14 skýjað Vfn -5-1 snjókoma Washington 8 elskýjað Winnlpeg +18 helðskfrt 58,3% sammála - 35,4% ósammála * •• I KONNUNINNI var fullyrt: „Morgunblaðið er með þýðingar- mestu umfjöllunina." Þessari staðhæfingu sögðust 58,3% sam- mála en 35,4% lýstu sig ósammála. Mjög sammála fullyrðingunni vegar 8,6%, frekar ósammála 26,8% sögðust 12,5% og frekar sammála og 6,4% sögðust hvorki sammála 45,8%. Mjög ósammála voru hins né ósammála. Fullyrðing: Morgunblaðið er úr takti við þjóðarsálina 724svöruðu 46,3% Morgunblaðið er úr taktí við þjóðarsálina 30,3% sammála - 64,4% ósammála „MORGUNBLAÐIÐ er úr takti við þjóðarsálina" var ein full- yrðingin í könnun Félagsvísindastofnunar. Sammála henni sögðust 30,3% en ósammála 64,4%. Mjög ósammála því að Morgun- ust hins vegar 8,1% og frekar sam- blaðið væri úr takti við þjóðarsálina mála 22,2%. Þeir sem ekki gerðu sögðust 18,1% og 46,3% voru frek- upp hug sinn voru 5,3%. ar ósammála. Mjög sammála sögð- Tekinn með am- fetamín og þýfi LÖGREGLAN í Breiðholti handtók í gærdag 17 ára gamlan dreng með þýfi úr fjórum innbrotum og rúmlega eitt gramm af amfetamíni í fórum sínum. Drengur þessi hefur oft komið við sögu lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum lögregl- fengnum ávísunum. Drengurinn unnar í Breiðholti hefur grunur leg- komst síðast í kast við lögregluna ið á að drengur þessi noti aðra sér seint á síðasta ári er hann stundaði yngri stráka úr Breiðholtshverfinu þá iðju að fá bíla lánaða á bflasölum til afbrota. Vitað er að hann hefur og nota þá til innbrotaleiðangra. fengið þá til að skipta fyrir sig illa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.