Morgunblaðið - 30.01.1993, Page 9

Morgunblaðið - 30.01.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 9 Hjá Andrési Karlmannaföt í úrvali. Verð 5.500-14.900. Stakar buxur í úrvali. Verð 2.480-5.600. Gallabuxur nýkomnar. Verð 1.790-3.900. Flauelsbuxur, margar gerðir. Verð 1.580-5.600. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Póstkröfuþjónusta. Stakar buxur í úrvali. Verð kr. 1.000-3.900. Flauelsbuxur í úrvali. Verð kr. 1.580-5.600. Andrés - Fataval, Höfðabakka 9c, s. 673755. (Opið frá kl. 13-17.30, mánud.-föstud.). MJTSALA Lúxussportfatnaður ásamt tískufatnaði. 40% afsláttur TESS V NEl NEDUNHAGA 0pið virka daga 9-18' S 622230. laugardag 10-14. Skoðun Thatcher I greininni segir: „Breskir stjómmálaskýr- endur hafa eytt mikilli orku i að reyna að fínna svar við því hvort skil- greina beri skoðanir Margaret Thatcher sem klassiskt fijálslyndi, íhaldssemi eða jafnvel forsjárhyggju. Þegar maður Iiittir Thatcher virðist svarið við þeirri spumingu ekki skipta neinu máli. Það sem slær mann em ekki hin fíngerðu litbrigði pólitískrar sannfæringar hennar heldur sá kraft- ur, að maður tali ekki um ástríðuna, sem ein- kennir þessa sannfær- ingu. Eg spyr hana hver sé kjarni hins pólitíska leið- togahlutverks. Hvað er það sem aðgreinir hina stórbrotnu evrópsku leið- toga eftirstríðsáranna - Erhard, de Gaulle, Churchill og Thatcher - frá samtíðamönnunum? Margaret Thatcher svarar: Sannfæringin og stefnufestan." Heimspeki Enzenbergers Síðar segir Svegfors: „[Þýski rithöfundurinn] Hans Magnus Enzen- berger bendir á sama atriði og Margaret Thatcher. Forystusveitin í Evrópu hefur breyst. í nýlegu ritgerðasafni, Til varnar hinu vepjulega, Iýsir Enzenberger þess- ari breytingu: „Alþjóða- stjómmál likjast æ meir viðgerðaverkstæði þar sem áhyggjufullir við- gerðarmenn beygja sig yfir hikstandi vélar, klóra sér í hnakkanum og velta því fyrir sér hvemig koma megi skijóðnum í gang á ný. (Reikningurinn verður í Suðurnes Vogum. ATVINNULEYSI iðnaðarmanna á Suðurnesjum hefur aukist verulega á þessu ári en 34 voru greiddar atvinnuleysisbætur í þessari viku. Þá misstu l5-20 iðn- aðarmenn vinnuna hjá íslenskum aðalverktökum og Dverghömr- um sf. á Keflavíkurflugvelli í gær, þannig að enn eykst fjöldi atvinnulausra og 8 málurum hef- ur verið sagt upp störfum á Keflavíkurflugvelli. Halldór Pálsson, formaður Iðn- sveinafélags Suðumesja, segir ástandið í atvinnumálum það versta í hálfrar aldar sögu félagsins. Á síðasta ári vora fáir á skrá en í desember sl. vora þeir 8-10. Halldór segist ekki sjá neitt framundan sem breyti ástandinu en vonar að bjart- ari tímar komi með vorinu. - E.G. Thatcher og leiðtoga- hiutverkið Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætis- ráðherra Bretlands, heimsótti Svíþjóð á dögunum. Hún hitti meðal annars að máli Mats Svegfors, ritstjóra Svenska Dagbladet. Varð sá fundur Svegfors til- efni hugleiðingar um eðli leiðtogahlut- verksins í stjórnmálum Evrópu fyrr og síðar. samræmi við það.) Alex- ander mikli myndi passa jafnilla inn í þessa mynd og Napóleon eða Stalin." Enzenberger telur skýringuna ekki liggja í því að leiðtogar sam- tímans hafi minna til brunns að bera sem ein- staklingar en forverar þeirra. I staðinn leitar hann að heimspekilegri skýringu: „Á síðustu ára- tugum hafa flestar manneskjur gengið í gegnum Iangvarandi, óhemju umfangsmikið, litið sem ekkert kannað lærdómsferli. Þær hafa iskilið að eina leið þeirra itíl að lifa af felst í ringul- ireiðinni, hrærigrautnum, í langdreginni tilrauna- starfsemi, sem ekki er hægt að ná heildarsýn yfir og aldrei verður ann- að en til bráðabirgða. (. . .) Það eru meira að segja til stjómmálamenn sem hafa skilið þetta og það ekki bara á Vestur- löndum. Þetta er ekki rétti tímhm fyrir glæsi- legar hetjur og alvöru leiðtoga." Skýring Enzenbergers minnir um margt á lýs- ingu Margaret Thatcher á kjarna leiðtogahlut- verksins. Forsenda öflugrar forystu er hin algjöra sannfæring. Þeg- ar búið er að skilyrða sannfæringuna eða hún orðin timabundin, þegar hún á einungis við á meðan beðið er eftir að raunveruleikinn sýni fram á að hún hafi ekki átt við, dregur úr mætti leiðtogans. Það er mjög auðvelt að komast að þeirri nið- urstöðu að öflugur leið- togi á borð við Thatcher sé forsenda þess að lýð- ræðið gangi upp. Einung- is mjög sterkir leiðtogar geti unnið bug á þeirri tregðu sem er að finna í nútíma velferðarlýðræð- isríkjum þar sem skrif- ræðið og hagsmunahóp- arnir ráða miklu. En það má líkja benda á ákveðna andstæðu: Það sem einkennir okkar tíð öðru fremur er sigur hins fijálslynda lýðræðis. Þetta er ekki bara sigur ákveðinnar stjómlaga- legrar hugmyndar. Þetta er líka sigur þeirrar fijálslyndu hugmynda- fræði sem gengur út á að sannfæring okkar get- ur varla orðið annað en skilyrt og tímabundin. Aðeins af- dráttarlaus gegn einræði Og kannski er Margar- et Thatcher líka sveigj- anleg þrátt fyrir allt. Hún ræðir miklu frekar um Júgóslavíu og írak en nefskatt og breska einka- væðingu. Það var kannski þess vegna sem hún hrökklaðist frá völdum. Á því ellefu og hálfa ári, sem hún sat á valdastóli, kom í (jós að fáar þeirra hugsjóna, sem hún bar í bijósti, varðandi það hvað væri best fyrir Bretland og Vestur-Evrópu, voru afdráttarlausar. Emungis í baráttunni gegn einræði og harðsljórn var hún ósveigjanleg. Og í því ljósi var hún ekki lengur frábrugðin starfsbræðrum sínum meðal vestrænna flokks- leiðtoga og forsætisráð- herra.“ Nú er tækifærið! Á sunnudögum í vetur mun Perlubandið (big band) undir stjórn Karls Jónatanssonar ásamt söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur leika (ballroom músik) fyrir dansi í Vetrargarði Perlunnar. Matargestir fá ókeypis aðgang. Aðrir gestir kr. 500. Þeir, sem vilja láta taka frá borð, vinsamlegast hafi samband í síma 620200. Spilað verðurfrá kl. 21.00 til 24.00. SPORTHÚS REYKJAVÍKUR OPNUM I DAG adidas = ALHLIÐA (ÞRÓTTAVÖRUVERSLUN OPIÐ (DAG10-14 LAUGAVEGI 44, SÍMI 62 24 77 j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.