Morgunblaðið - 30.01.1993, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
29. janúar 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskurósl. 70 70 70,00 0,061 4.270
Þorskursmár 76 76 76,00 0,181 13.756
Þorskur stór 122 122 122,00 0,482 58.804
Þorskur 80 70 79,15 1,935 153.148
Þorskur stór 70 70 70,00 0,453 31.710
Þorskur smárósl. 67 67 67,00 0,065 4.355
Smáýsa 58 58 58,00 0,111 6.438
Ýsa ósl. 106 102 103,80 0,190 19.722
Ýsa 130 115 124,12 4,136 513.346
Steinbíturósl. 60 60 60,00 0,007 420
Ufsi 20 20 20,00 0,156 3.120
Skarkoli 82 50 68,66 ' 0,121 8.308
Hlýri 68 68 68,00 0,107 7.275
Steinbítur 66 66 66,00 0,149 9.834
Skötuselur 230 230 230,00 0,074 17.020
Karfi 50 45 48,37 9,089 439.662
Blálanga 75 73 73,76 0,174 12.834
Blandað 105 105 105,00 0,093 9.765
Steinb./h. 68 68 68,00 0,031 2.108
Langa 58 58 58,00 0,101 5.858
Keila 44 43 43,08 0,455 19.601
Lúða 590 150 510,50 0,080 40.840
Langa ósl. 58 58 58,00 0,011 638
Keila ósl. 43 43 43,00 0,055 2.365
Hlýri ósl. 40 40 40,00 0,037 1.480
Samtals 75,55 18,354 1.386.677
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 116 80 102,46 30,248 3.099.338
Þorskurósl. 91 63 83,63 11,439 956.665
Ýsa 132 70 117,78 5,133 604.578
Ýsa ósl. 98 92 92,82 0,102 9.468
Karfi 57 57 57,00 0Í079 4.503
Keila 37 25 35,03 0,438 15.342
Langa 70 70 70,00 0,044 3.080
Lúða 550 550 550,00 0,019 10.450
Rauðmagi 99 99 99,00 0,014 1.386
S.f. bland 110 110 110,00 0,005 550
Skarkoli 72 51 66,35 0,234 15.525
Steinbítur 62 62 62,00 1,659 102.858
Undirmálsfiskur 75 ' 40 67,28 4,906 330.080
Samtals 94,87 54,328 5.154.247
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 113 90 94,58 39,973 3.780.457
Ýsa 128 100 116,65 12,440 1.451.128
Ufsi 47 45 45,05 0,666 30.004
Þorskurósl. 85 50 80,97 3,167 256.420
Ýsa ósl. 104 102 103,73 0,864 89.622
Ufsi ósl. 39 38 38,53 19,593 754.934
Karfi 47 30 45,85 2,598 119.116
Langa 77 69 70,48 2,761 196.585
Blálanga 94 88 91,00 0,888 80.808
Keila 51 ~ 42 50,29 13,762 692.138
Steinbítur 81 81 81,00 0,352 28.512
Hlýri 84 84 84,00 0,095 7.980
Ósundurliðað 30 15 24,43 0,525 12.825
Lúöa 535 395 481,88 0,688 331.530
Skarkoli 106 106 106,00 0,320 33.920
Grásleppa 25 25 25,00 0,046 1.150
Hrogn 185 175 175,42 0,692 121.390
Náskata 55 55 55,00 0,061 3.355
Undirmálsþorskur 86 68 75,74 3,052 231.160
Steinb./hlýri 84 84 84,00 0,063 5.292
Samtals 80,17 102,606 8.226.326
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 102 96 99,79 12,351 1.232.512
Þorskurósl. 97 88 88,29 8,789 776.033
Undirm.þorskur 73 73 73,00 0,513 37.449
Undirm.þorskur ósl. 64 64 64,00 0,067 4.288
Ýsa 136 30 125,63 2,734 343.488
Ufsi 35 * 35 35,00 0,158 5.530
Karfi ósl. 46 46 46,00 0,020 920
Langa 48 48 48,00 0,072 3.456
Keila ósl. 35 33 33,13 2,860 94.780
Steinbítur 66 66 66,00 0,843 55.638
Lúða 380 380 380,00 0,021 8.170
Koli 93 72 79,66 0,396 31.548
Hrogn 260 250 254,00 0,250 63.500
Gellur 260 260 260,00 0,080 20.800
Svartfugl 87 87 87,00 0,030 2.610
Samtals 91,85 29,184 2.680.722
FISKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND
Þorskur 90 88 88,53 10,185 901.685
Ýsasmá 66 66 66,00 0,285 18.810
Keila 45 45 45,00 0,080 3.600
Undirmálsfiskur 71 70 70,67 2,595 183.400
Samtals 84,25 13,145 1.107.495
FISKMARKAÐURINN í PORLÁKSHÖFN
Þorskur sl. dbl. 79 79 79,00 0,300 23.700
Þorskur 119 119 119,00 0,575 68.425
Þorskur ósl. 90 90 90,00 0,196 17.640
Þorskurósl. dbl. 66 66 66,00 0,284 18.744
Ýsa 113 104 103,23 0,093 9.600
Hrogn 190 30 76,67 0,048 3.680
Karfi 58 57 . 57,17 1,004 57.395
Langa 77 77 77,00 0,859 66.143
Lýsa 20 20 20,00 0,244 4.880
Skata 112 112 112,00 0,279 31.248
Skötuselur 490 225 233,79 0,325 76.100
Steinbítur 92 92 92,00 0,376 34.592
Ufsi 45 42 44,58 20,481 912.997
Ufsi ósl. 37 37 37,00 1,363 50.431
Undirmálsfiskur 52 , 52 52,00 0,435 22.620
Samtals 52,05 26,868 1.398.609
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur ósl. 87 87 87,00 2,070 180.090
Hrogn 100 100 100,00 0,022 2.200
Samtals 87,14 2,092 182.290
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 12.329
'/2 hjónalífeyrir ....................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 29.036
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 29.850
Heimilisuppbót ........................................... 9.874
Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.789
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.300
Meðlag v/ 1 barns .......................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ......................... 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 10.800
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða ....................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583
Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.329
Dánarbætur í8 ár (v/slysa) ...............................15.448
Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090
Vasapeningar vistmanna ...................................10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170
Daggreiöslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 142,80
28% tekjutryggingarauki (láglaunabætur), sem greiðist aðeins í jan-
úar, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sér-
stakrar heimilisuppbótar. 30% tekjutryggingarauki var greiddur í
desember, þessir bótaflokkar eru því heldur lægri í janúar, en í
desember.
Jim Kerr
Skoskur gesta-
kokkur á „Við
Tjörnina"
SKOSKI gestakokkurinn Jim
Kerr mun matreiða á veitinga-
húsinu „Við Tjörnina“ dagana
30. janúar til 7. febrúar.
Jim Kerr er yfirmatreiðslu-
meistari veitingahússins Rogano í
Glasgow sem þekkt er fyrir sjávar-
rétti sína og hefur síðan 1935
verið í fremstu röð veitingahúsa í
Skotlandi. Honum til aðstoðar
verður Derek Marshall en einnig
munu þeir vinna náið með Rúnari
Marvinssyni en Rúnar var einmitt
gestur Jim Kerr og Rogano sl.
sumar og vakti mikla athygli fyrir
frumlega fiskrétti sína sem eru
íslensku mataráhugafólki að góðu
kunnir.
Á skosku vikunni verður boðið
upp á úrval skoskra og íslenskra
rétta.
Kvikmyndasýn-
ingar hjá MIR
UM mánaðamótin verða liðin rétt 50 ár frá lokum einnar
mestu og mannskæðustu orrustu seinni heimsstyijaldarinnar,
orrustunni um Stalingrad. Til að minnast þessara atburða
verða sýndar fjórar kvikmyndir í bíósal MIR, Vatnsstíg 10,
næstu þijár helgar.
Laugardaginn 30. janúar, kl. 14
verður sýnd heimildarkvikmynd um
Stalingrad-orrustuna, en myndin er
byggð að mestu á gömlum frétta-
myndum frá stríðsárunum. Hún er
sýnd með rússnesku tali, án þýddra
texta.
Sunnudaginn 31. janúar kl. 16
verður svo sýnd kvikmyndin Leiðin
til Berlínar sem er leikin mynd með
fréttamyndaívafi. Skýringar á
ensku.
Tvær frægar verðlaunamyndir um
atburði frá stríðsárunum verða sýnd-
ar í febrúar: Uppgangan, leikstjóri
Larisa Shepitko verður sýnd sunnu-
daginn 7. febrúar og Farðu og sjáðu,
leikstjóri Elím Klimov, verður sýnd
sunnudaginn 14. febrúar. Sýningar
hefjast báða dagana kl. 16. Aðgang-
ur er Öllum heimill. (FréttatUkynning)
Atríði úr myndinni Baðdagurinn mikli.
H LUTABRÉFAM ARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Vnrð m.vfrftf A/V Jftfn.% SfAastl vtftsk.dagur Hagat-tHboft
Hlutafélsg l*g*t h*st •1000 hlutf. V/H Q.hff. •fnv. Dnga. ‘1000 fokav. Br. kaup sata
Eimskip 4,00 4.73 4.612.490 3,66 11,76 1,05 10 20.01.93 100,00 4,10 -0.20 4.15 4.55
Flugleiöirhf. 1,35 1,60 3.064.930 6,71 20,42 0,70 10 31.12.92 275,00 1,49 1,49
Graodi hf. 2,10 2,25 2.047.500 3,56 20.95 1,36 10 25.01.93 302,00 2,25 0,01 2,20
OLÍS 1,70 2,28 1.190.468 6.67 11,28 0,69 26.01.93 20,00 1,80 -0,15 1,90 1,95
Hlutabrsj. VÍB hf. 0,99 1,05 249.745 -52.38 1,01 27.01.93 538.00 1,05 0,06 0,99 1,05
(slenski hlutabrsj. hl. 1,05 1,20 212.920 80,68 0,90 11.01.93 124,00 1.07 -0,05 1,07 1,12
Auölind hf. 1.03 1,09 226.916 -70,65 1,02 31.12.92 295,00 1,09 1,02 1,09
Jaröboramr hl. 1.87 1,87 441.320 2,67 23,76 0,81 31.12.92 402,00 1,87 1.87
Hlutabrófasj. hl. 1,30 1,53 524.644 6,15 20,90 0,85 29.01.93 133,00 1,30 1,30 1,35
Marel hl. 2.22 2,62 286.000 8,34 2,82 25.01.93 1001.00 2,60 0,10 2,50 2,60
Skagstrendingur hf. 3,50 4,00 562.527 4,23 19,03 0,87 10 31.12.92 283,00 3,55 2,00 3,50
Sæplast hf. 2,80 2,80 230.367 5,36 6,58 0,92 99 26.01.93 28,00 2,80 -0,40 2,80 3,20
Þormóöur rammi hf. 2,30 2,30 667.000 4,35 6.46 1,44 09.12.92 209,00 2,30 1,81 2,30
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF
Sfðasti viðsklptndagur Hagstaaftustu tilboö
Htutafélsg Daga •1000 Lokaverft Knup Sala
Ármannsfell hf. 26.08.92 230.00 1.20 1,20
28.09.92 262,00 1,85 1,85
Bifreiöaslcoöun íslands hf. 02.11.92 340,00 3,40 -0,02 2,95
Ehf. Alþýöubankans hf. 22.10.92 3423,00 1.15 -0,45 1,59
Ehf. lönaöarbankans hf. 28.01.93 265,00 1,80 0,20
Ehf. Verslunarbankans hf. 28.12.92 94.00 1,37 0,01 1,58
Faxamarkaöurinn hf. 2,30
Gunnarstindur hf. 1,00
Haförninn hf. 30.12.92 1640,00 1,00 1,00
Hampiöjan hf. 31.12.92 90,00 1,38 -0,02 1,35
Haraldur Böövarsson hf. 29.12.92 310,00 3,10 0,35 2,75
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 30.12.92 167,00 1,09
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 29.01.93 250.00 2.50 2,50
Islandsbanki hf. 31.12.92 301,00 1,38 -0,02 1.11 1,25
íslenska útvarpsfélagiö hf. 22.01.93 254,00 1,95 1,85
Kögun hf. 2,10
Oliufélagiö hf. 28.01.93 226,00 4,90 -0,10 5,00
Samskip hf. 14.08.92 24976,00 1.12 1,00
Sameinaöir verktakar hf. 28.01.93 2900,00 6,38 5,80 7,20
S.H. Verktakarhf. 09.11.92 105,00 0,70 -0,10
Síldarvinnslan hf. 31.12.92 50,00 3,10 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 18.01.93 1305,00 4,35 0,05 4,20
Skeljungur hf. 26.01.93 40,00 4,00 -0.65 4,10 4,50
Softis hf. 08.01.93 350,00 7,00 -1,00 7.50
T oltvörugey mslan hf. 31.12.92 272,00 1.43 -0,01 1,40
Tryggmgamiðstöðin hf. 22.01.93 120,00 4,80
Tækmval hf. 05.11.92 100,00 0,40 -0,10 0,80
Tolvusamskipti hf. 23.12.92 1000,00 4,00 1,50 3,50
Utgeröarfélag Akureyringa hf. 22.01.93 131,00 3,50 -0,20 3,50 3,65
Þróunarfélag Islands hf. 29.01.93 1950,00 1,30 1,30
Upptueð allrm viðnkipU Bfðaatá viðakipUdain er gefin í dálk »1000, verð er margfcldi af 1 kr. nafnverða. Verðbréfaþing lslands annast
Baðdagurinn
mikli sýnd í
Háskólabíói
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til
sýninga myndina Baðdagurínn
mikli eða „Den store badedag".
Leikstjóri er Stellan Olsson. I
aðalhlutverkum eru Erik Claus-
en og Nina Gunke.
Myndin gerist í Kaupmannahöfn
á tímum kreppunnar. Hinn 10 ára
gamli Gústav Adolf býr ásamt for-
eldrum sínum, Axel og Sveu, í lít-
illi, skuggalegri íbúð. Þau búa við
tiltölulega kröpp kjör en samband
fjölskyldunnar er hlýtt og ástúðlegt
þrátt fyrir það. Svea á sér þann
draum að komast til strandarinnar
og Axel bindur svo um hnútana að
í lokin hefur hann safnað saman
öllum nágrönnunum í strandarferð.
Strandarferðin kemur til með að
hafa mikil áhrif á alla viðstadda og
ekki síst á Gustav Adolf.
-----» ♦ ♦---
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 19. nóv. til 28. jan.
Fjórða sýning
á Aurasálinni
Fjórða sýning Hala-leikhópsins á
gamanleiknum Aurasálinni eftir
Moliére verður í félagsmiðstöðinni
Árseli við Rofabæ í Arbæ sunnu-
daginn 31. janúar og hefst kl. 15.
Forsala aðgöngumiða í Sjálfsbjarg-
arhúsinu kl. 14 til 16.
GENGISSKRÁNING
Nr. 19, 29. janúar 1993. Kr. Kr. Toll-
Eln. KI.S.15 Kaup Sala Gangi
Dollari 63,17000 63,31000 63,59000
Sterlp. 95,67100 95,88300 96,62200
Kan. dollari 49,71900 49,82900 50,37800
Dönskfcr. 10,31390 10.33670 10,29300
Norsk kr. 9.34400 9,36470 9,33090
Sænsk kr. 8.77760 8,79710 8,96490
Finn. mark 11,62280 11,64860 12,04420
Fr. franki 11,76910 11,78520 11,63690
Belg.franki 1,93390 1,93820 1,93080
Sv. franki 43,23450 43,33040 43,89450
Holl. gyllini 35,39630 35,47470 35,26900
Þýsktmark 39,82350 39,91170 39,68170
It. líra 0,04258 0,04267 0.04439
Auslurr. sch. 5,66220 5,67470 5,64120
Port. escudo 0,43860 0,43960 0,44020
Sp. peseti 0,55790 0,55910 0,55930
Jap.jen 0,50896 0,51009 0,51303
Irskt pund 104,49600 104,72700 104,74200
SDR (Sérst.) 87,53400 87,72800 87,81910
ECU, evr.m 77,65490 77,82700 77.62430
Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálf-
virkur símsvari gengisskráningar er 623270.