Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 30.01.1993, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 Skólaganga Útivistar Menntaskólinn í Reykja- vík og Háskóli Islands í ÞRIÐJA áfanga Skólagöngunnar sunnudaginn 31. janúar verður farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 með rútu suður í Fossvog og gengið frá Tjaldhóii með Fossvoginum, Öskjuhlíðinni (komið við á Beneventum) og yfir Skólavörðuholtið, gömlu leiðina að Mennta- skólanum í Reykjavík. Þangað verður komið um kl. 13. Þar verður fjallað um sögu og starfsemi Hins lærða skóla í Reykjavík (Latínu- skólans), Hins almenna Menntaskóla í Reykjavík og Menntaskólans í Reylqavík og fyrstu ár Prestaskólans. Þessu næst verður gengið á þá ann (Þingholtsstræti 28). Einnig staði í Þingholtunum og Kvosinni ^þar sem Prestaskólinn var seinna, (Hafnarstsræti 22 og Austurstræti 22), Læknaskólann (Kirkjustræti 2 og Þingholtsstræti 25) og Lagaskól- verða rifjaðar upp ferðir íslenskra stúdenta til Kaupmannahafnarhá- skóla. Að þessu loknu verður litið inn í Alþingishúsið og sagt frá því þeg- ar Háskóli íslands var þar til húsa frá stofnun 1911 til 1940. Frá Alþingishúsinu verður geng- ið suður í Háskóla. Þar verður bygg- ingarsaga Háskólans kynnt og gengið um háskólahverfið. Ferðinni lýkur með því að ganga Njarðargöt- una til baka að Umferðarmiðstöð- inni. Þangað er áætlað að koma um kl. 17. Fylgdarmenn verða: Heimir Þor- leifsson sagnfræðingur, sem kynnir sögu skólanna sem hafa verið í Menntaskólahúsinu; Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur, sem fjallar um Prestaskólann, Læknaskólann og Lagaskólann; Dr. Bjarni Einars- son sem segir frá veru sinni í Há- skólanum í Alþingishúsinu og Sveinbjörn Bjömsson rektor sem kynnir Háskólann og stofnanir hans. Þeir sem hefja gönguna við Tjald- hól hafí með sér nesti, gjaman hangikjöt, harðfisk og smjör. Boðið verður upp á mysu og kaffisopa seinna um daginn. Hægt er að vera með í göngunni allan tímann eða koma inn á ýmsum stöðum, sjá tímatöflu. Allir fá sérstimplað göngukort til minja um ferðina. Ekkert þátttökugjald nema með rútunni suður í Fossvog. Tímatafla: Kl. 10.30 rúta frá Umferðarmið- stöðinni, kl. 10.45 ganga hefst við Tjaldhól, kl. 13.00 litið inn í Menntaskólann, kl. 14.30 litið inn í Alþingishúsið, kl. 15.30 litið inn í Háskólann, kl. 17.00 skólagöng- unni lýkur við Umferðarmiðstöðina. Jógastöðin Kynningar á kripalujóga TVÆR kynningar eru fyrirhug- aðar á kripalujóga í febrúar. Þær eru öllum opnar og að- gangseyrir er enginn. Kynntar verða jógastöður, önd- umartækni og slökun. Kripalujóga hentar. öllum sem vilja losa sig við spennu og finna kyrrð innra með sér. Æskilegt er að fólk mæti í þægilegum fötum. Kynningamar era í Jógastöð- inni Heimsljósi, Skeifunni 19, 2. hæð. Sú fyrri er þriðjudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.30 og sú seinni laugardaginn 6. febrúar kl. 14. (Fréttatilkynning) RAÐAUGÍ YSINGAR Grunnskólanum í Hveragerði Vegna forfalla vantar dönskukennara til vors. Upplýsingar gefa Guðjón Sigurðsson, skóla- stjóri, í síma 98-34950 og Pálína Snorradótt- ir, yfirkennari, í síma 98-34436. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausa stöðu kontrabassaleikara frá og með 1. september nk. Hæfnispróf verður haldið laugardaginn 20. mars nk. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 2. hæð, 400 fm, á horni Faxafens og Suður- landsbrautar (46), sem leigist í einu lagi eða í minni einingum. Hentar vel fyrir skrifstofur. Annað kemur einnig til greina. Innréttingar samkomulag. Tilbúin nú þegar. Upplýsingar í síma 17967. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Framsóknarvist - Reykjavík Framsóknarvist verður spiluð nk. sunnudag 31. janúar kl. 14.00 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Finnur Ingólfsson, alþing- ismaður, mun flytja stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Húseigendur Eigum til á lager fokfestingar fyrir sorptunnur. Blikksmiðja Gylfa Konráðssonar, Funahöfða 17, sími 674222. Uppboð þriðjudaginn 2. febrúar 1993 Uppboðið mun byrja á eftirtaldri fasteign á skrifstofu embættis- ins, Hafnarstræti 1, (safirði, kl. 14.00: (safjarðarvegi 2, neðri hæð, fsafirði, talinni eign Magnúsar Guð- mundssonar, eftir kröfum Landsbanka islands, Reykjavík, verðbréfa- markaðs Fjárfestingarfélagsins og Bæjarsjóðs Isafjarðar. Framhald uppboðs á Pólgötu 10, (safirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka (slands, (slands- banka, (safirði og Heiðars Sigurðssonar, á eigninni sjálfri, föstudag- inn S. febrúar 1993, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Isafirði. Uppboð Uppboð á eftirgreindum fasteignum og skipum mun byrja á skrif- stofu Húnavatnssýslu að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudag- inn 3. febrúar kl. 14.00. Brekkugata 2, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu fslandsbanka, Bennýar og Guðrúnar Sigurðardætra. Brekkugata 4, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Vátryggingafélags íslands og (slandsbanka. Hafnarbraut 5, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu (slandsbanka og Vátryggingafélags fslands. Hlíðarvegur 19, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu Vátryggingafélags fslands, Ævars Guðmundssonar hdl., Hús- næðisstofnunar ríkisins og Búnaðarbanka íslands. Ytri Valdarás, Þorkelshólshreppi. Þinglýstur eigandi Axel R. Guð- mundsson, eftir kröfu Markasjóðsins hf. Bjarghús, Þverárhreppi. Þinglýstur eigandi Hjalti A. Júlíusson, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Eiríks og Birnu Jónsbarna. Ásbraut 17, Blönduósi. Þinglýstur eigandi Óskar Gunnarsson, eftir kröfu Lífeyrissj. verkalýðsfél. Norðurlands vestra. Skúlabraut 5, Blönduósi. Þinglýstur eigandi Ellert B. Svavarsson, eftir kröfu Lifeyrissjóðs sjómanna. Höfðaberg, Skagaströnd. Þinglýstur eigandi Jóhanna Bára Jónsdótt- ír, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verkalýðsfél. Norðurlands vestra. Iðavellir, Skagaströnd. Þinglýstur eigandi Jóhanna Jónsdóttir, eftir kröfu Landsbanka Islands, Kaupfélags Húnvetninga og Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Vallarbraut 2, Skagaströnd. Þinglýstur eigandi Mark hf., eftir kröfu Vátryggingafélags íslands, Byko hf., Höfðahrepps, Byggðastofnunar og Lífeyrissjóðs verkalýðsfél. Norðurlands vestra. Gissur hvíti HU-35. Þinglýstur eigandi Særún hf., eftir kröfu Lífeyris- sjóðs sjómanna, Byggðastofnunar og Ríkissjóðs fslands. Bjarmi HU-13. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna. Skrifstofu Húnavatnssýsiu, 28/1 1993. Jóns Isberg, sýslumaður. íslenskar 78 snúninga plötur óskast keyptar, þessar gömlu, hörðu. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Ólafur í síma 42768. Sundhöll Reykjavíkur Sundnámskeið hefjast 1. febúar kl. 18.20. Innritun og upplýs- ingar i afgreiðslu í síma 14059. ' VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma fyrir ungt fólk í kvöld kl. 21.00. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Opið hús verður fyrir félags- menn i dag, laugardag, 30. janú- ar kl. 14-16. Flutt verður erindi og haldið áfram að kynna og sýna einstaka þætti úr starfsemi félagsins. Kaffi á könnunni. Stjórnin. Skíðadeild Fram Mullers-mótið í flokkasvigi verð- ur haldið laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00. Brautaskoðun kl. 13.30. Þátttökutilkynningar berist f síð- asta lagi 4. febrúar í síma 77911. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. I dag er einnig bænadagur fyrir samkomuherferð Billys Gra- ham i Evrópu í marsmánuði. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur: Biblíulestu kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnud. 31. jan. Kl. 10.30: Skólagangan 3. áfangi. Lærði skólinn - Mennta- skólinn í Reykjavík - Háskóli ís- lands. Lagt verður af stað kl. 10.30 frá BSI og ekið að Tjald- hóli við Fossvog, en þar hefst gangan niður í miðbæ. Sögu- fróðir menn taka á móti göngu- fólki og verður gefinn kostur á að skoða húsnæði Menntaskól- ans í Reykjavík og Alþingishúsið. Að því loknu verður gengiö að Háskóla Islands, saga hans kynnt og aöalbygging Háskólans heimsótt. Þátttökugjald kr. 300 og göngufólk fær afhent þátt- tökukort. Kl. 13.00: Skiðaganga á Hellis- heiði. Ef veður og færð leyfir er upplagt að fara í hressandi skíðagöngu, sem reikna má með að taki um 3-4 klst. Verð kr. 1.000/1.100. Brottför frá BSl, bensinsölu, miðar við rútu. Allir velkomnir f Útivistarferð. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253? Dagsferðir sunnudag inn 31. janúar 1) Kl. 11.00 Verferð: Stafnes- Hvalsnes-Másbúðir. Á 17. og 18. öld var Stafnes fjölmennasta verstöð á Suðurnesjum og héld- ust útróðrar þar að marki fram til 1945. Hvalsneskirkja var reist á árunum 1886—1887 og þarvar Hallgrímur Pétursson prestur 1644-1651. Másbúðir er gömul verstöð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1.500,- 2) Kl. 11.00 Skíðaganga frá Lögbergi að Hafravatni (ef að- stæður breytast verður önnur leiö valin). Verð kr. 800,-. Farar- stjóri Gestur Kristjánsson. Brott- för frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin (komið við í Mörk- inni 6). Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn til 15 ára aldurs. Myndakvöld 3. febrúar f Sókn- arsalnum, Skipholti 50A. Ágúst Guðmundsson verður með vetrar- og sumarferðir en Páil Halldórsson og Sólvelg Ásgri'msdóttir verða með myndir frá bakpokaferð 6.-11. ágúst sl. (augl. nánar). Ferðaáætlun fyrir 1993 er kom- in útl Helgina 6.-7. febrúar verður vætta- og þorrablótsferð að Leirubakka (Landssveit. Brott- för laugardag kl. 08.00. Einstök fsrð. Frábær gistiaðstaða. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.